I ketsúpu med baendum

S5000514

Hinir endalausu túristamarkadir med minjagripum geta verid treytandi en tad var sannarlega skemmtilegt ad lenda í dag á markadi hjá baendum i midborg Cusco tar sem selt var graenmeti og ket.

Tetta var um hádegisbil og einmitt verid ad selja ketsúpu i einum solubásnum, nokkud sem eg gat ekki stadist enda sa villimadur ad tykja meira gaman ad sitja med fátaekum lokalnum yfir súpuskál heldur en fína ferdafólkinu a lúxusstodunum. Hefi reyndar aldrei skilid luxus eda fundid hvad er eftirsoknarvert vid hann. Kannski gamall arfur fra fátaekum hrossaetum.

En ketsupan var ágaet eda kannski ekki meira en saemileg. Vantadi i hana salt og ketid sem ég fekk í skalinni var sidubiti af gamalá.

Á morgun aetlum vid skotuhjúin í gongutúr út fyrir baeinn med nesti og eiginlega í nyjum skóm sum okkar,- Elín lét nefnilega undan skóburstara í baenum í dag og nú eru gongnuskórnir hennar sem nýjir...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hć, gaman ađ fylgjast međ ţessu ćvintýri ykkar... flýg út í dag til lundúnanna.. verđum í bandi :-)

eva (IP-tala skráđ) 18.8.2007 kl. 11:42

2 identicon

 Gott ađ heyra ađ ykkar ferđalag gengur vel ţarna suđvestur í Peru. Ţađ sem er mér efst í huga núna er hvort ţú verđir fyrir svipuđum áhrifum og Che Guevara ţegar hann var á ferđalagi međ Alberto vini sínum um suđur Ameríku á mótorhjólsskriflinu sínu. Kannski ţú verđir frjálslyndur eđa vinstri grćnn ţegar ţú kemur til baka? Ađ vísu skilst mér ađ ţú sért ekki á mótorhjóli ađ ţessu sinni en hvađ sem ţví líđur getur sem best veriđ ađ ţú breytist frá framsóknarmennskunni.

Ţó má segja ađ ekki skuli líkja saman ánauđ indíána í Peru á tímum Che viđ vangaveltur okkar á Íslandi um Grímseyjarferju Sturlu á okkar tíma. - Ólíklegt ađ slíkt verđi ţér hvati til fokkaflangs.

Gangi ykkur vel međ bardagann viđ hćđarveiki og ađra óáran. Vona ađ ykkur hafi veriđ skaffađ Diamox, Immodium eđa Kókalauf til varnar spýtingi og öđrum hćđarvandrćđum.

Benóný Jónsson (IP-tala skráđ) 19.8.2007 kl. 00:11

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Gangi ykkur allt i hagin Bjarni/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 19.8.2007 kl. 00:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband