Eldri færslur
- Maí 2014
- Mars 2014
- Október 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Sorglegt slys fjallmanna
18.9.2007 | 11:02
"... væri gaman ef þér tækist að útskýra fyrir mér hvernig drekking 108 kinda (maður hefur á tilfinningunni að pynding og aftaka hafi stafað af hefð, öllu heldur íslenskri karlmennskuhefð og þvermóðsku í stíl framsóknarmannsins Bjarts í Sumarhúsum) getur peppað upp sjálfsmynd mína eða tínt saman hugsanleg framtíðarbrotin.
Göngur og réttir eru ekkert annað en dýramisþyrmingar, framdar af mismunandi sauðdrukknu fólki. Ég mun fagna þeim degi þá þetta athæfi leggst af!"
Sko,- ég var ekki þar sem 108 kindur drukknuðu á Flóamannaafrétti en klausan hér á undan var í athugasemdum á blogginu og svipað hefi ég heyrt úr ýmsum áttum undanfarna daga. Frá venjulegu fólki sem gengur illa að skilja hvernig slys sem þetta getur átt sér stað. Eða öllu heldur undrast eitthvað sem þeir telja augljósan aulaskap og kæruleysi við rekstur. Já og að ölvun hljóti að hafa spilað hér inn í.
En flestir þeir sem sjá þetta með þessum hætti hafa ónóga reynslu af hegðan hinnar merku sauðkindar til þess að gera sér grein fyrir eðli málsins. Sjálfur bý ég ekki að áralangri reynslu af smalamennsku en hef komið þar nálægt og geri mér grein fyrir að við rekstur yfir á er alltaf hætta á ferðinni. Eins og alltaf þegar slys verða er auðvelt að vera vitur eftir á og segja að smalamenn hafi ekki gætt sín nægilega.
Kindur eru hópdýr og oft styggð í fjallfé sem gengið hefur sumarlangt á afrétti,- margt af því eiginlega alla ævi! Þegar ein kind byrjar að fara vitlaust í vað eða út í vatn sem hún ræður ekki við þá fylgja hinar eftir og gæta ekki sérstaklega að sér. Slys eins og þetta eru sem betur fer ekki tíð en þau hafa samt orðið og eru nánast jafn óumflýjanleg og umferðarslys. Mig minnir menn nefna ártalið 1989 sem síðasta sambærilega atvikið á þessu tiltekna svæði.
Í gömlum frásögnum af vetrarbeit og fjörubeit sem hvorutveggja var stunduð hér á landi í 1000 ár sjáum við fjölmörg dæmi um menn hafi misst fé vegna hliðstæðra atvika. En einnig fjölmörg dæmi um að forystufé og dugmiklir smalar hafi afstýrt slysum.
Fjallmenn hefi ég hitt drukkna og ódrukkna en man samt aldrei eftir að hafa séð vín á manni utan að það sé að kvöldi í náttstað eða þá réttum. Slysið sem hér um ræðir gerðist snemma morguns og samkvæmt mínum heimildum alveg ljóst að þar spilaði enginn drykkjuskapur inn í. Það eiginlega segir sig sjálft að menn sem vinna aðra eins púlsvinnu og smalamennska er geta hvorki verið daglangt drukknir eða vakað næturlangt við ölið.
Talandi um hundruðustu og elleftu meðferð á dýrum. Af henni er vissulega of mikið - en þó allra síst gagnvart sauðkindinni sem gengur frjáls í fjallasal sumarlangt og smalamennskur eru sauðfé tæpast kvalræði. Fjallferðir leggjast heldur ekki af nema hvíta kjöt verksmiðjubúanna yfirtaki alveg kjötmarkaðinn en það er síður en svo dýraverndinni þóknanlegt. En nú er ég kominn inn á jarðsprengjusvæði í umræðunni og mál að hætta.
(Myndin sem sýnir hreinsunarstarf eftir slysið er af fréttavef Suðurlands, sudurland.is og er tekin af Guðmundi Karli Sigurdórssyni.)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
- X-J 2013 Regnboginn.is
- Jón fóstri
- Guðmundur djákni
- Tilveran í ESB
- Netbókabúð bókakaffisins
- Bloggsíða villikatta
- Bókablogg Sunnlenska bókakaffisins
- Heimssýn, - Ísland EKKI í ESB
- Egill Bjarnason ferðalangur
- Atli
- Harpa
- Vinstri vaktin gegn ESB
- AMX hægri fréttir
- Laugarás í Biskupstungum á fésbókinni Hér má finna gamla og nýja íbúa Laugaráss í Biskupstungum
- Smugan vinstri snú!
- Anna Björnsson
Bloggvinir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ágústa
- Ævar Rafn Kjartansson
- Agnar Bragi
- Agnes Ásta
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Helga R. Einarsdóttir
- Á móti sól
- Andrés Magnússon
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Hólm Ármannsson
- Árni Matthíasson
- Árni Þór Sigurðsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Ása Björg
- Ívar Pálsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Rúnar Halldórsson
- Auður Eva Auðunsdóttir
- Egill Bjarnason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Björn Emil Traustason
- Birkir Jón Jónsson
- Hommalega Kvennagullið
- Birna G
- Guðrún Olga Clausen
- Bjargandi Íslandi
- Björn Jóhann Björnsson
- Bleika Eldingin
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðmundur Bogason
- Bogi Jónsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Bwahahaha...
- Brjánn Guðjónsson
- Baldur Már Róbertsson
- SVB
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Bergþór Skúlason
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- busblog.is
- Charles Robert Onken
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Diesel
- Dofri Hermannsson
- Adolf Dreitill Dropason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Ágúst Dalkvist
- GK
- Bjarni Kjartansson
- Dunni
- Óskar Ingi Böðvarsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Gomez
- Einar Freyr Magnússon
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiður Ragnarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Zóphonías
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Árnason
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Fannar frá Rifi
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Stefán Þórsson
- Jakob
- FLÓTTAMAÐURINN
- Gísli Foster Hjartarson
- Ritstjóri
- FreedomFries
- Friðjón R. Friðjónsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Björgvinsson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- FUF í Reykjavík
- Hlynur Sigurðsson
- Dóra litla
- Baldur Fjölnisson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gestur Halldórsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Hjálmar
- Einar Ben Þorsteinsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Skákfélagið Goðinn
- Ingólfur H Þorleifsson
- Stafnhús ehf
- Götusmiðjan
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Ómarsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Magnússon
- gudni.is
- Guðrún Fanney Einarsdóttir
- Guðrún
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gulli litli
- Gunnlaugur Stefánsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jón Erlendsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gylfi Guðmundsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Hallur Magnússon
- Haukur Már Helgason
- Jóhann Ágúst Hansen
- haraldurhar
- Haraldur Haraldsson
- Héðinn Björnsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Reyr Ágústsson
- Heiða Þórðar
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Heiðar Sigurðsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Helgi Már Bjarnason
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Kristín Einarsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Heiðar Lind Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Sigurður Haraldsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hlynur Hallsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- HP Foss
- Krummi
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Fulltrúi fólksins
- Hrólfur Guðmundsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hvíti Riddarinn
- Icelandic fire sale
- íd
- Ingimundur Kjarval
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Sævar Einarsson
- Elísa Arnarsdóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Svanur Jóhannesson
- Einar Vignir Einarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- jósep sigurðsson
- Jóhann Steinar Guðmundsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jón Finnbogason
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Jón Magnússon
- Jóhann Jóhannsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Bergur Thorberg
- Karl V. Matthíasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Vídó
- Kristján Jónsson
- Guðjón H Finnbogason
- Kolbeinn Karl Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Stjórnmál
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kolbrún Hilmars
- Karl Tómasson
- Kolbrún Ólafsdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Landvernd
- Lára Stefánsdóttir
- Heimir Eyvindarson
- Laufey Ólafsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Jónas Jónasson
- Pálmi Guðmundsson
- Gylfi Norðdahl
- Loopman
- Guðný Lára
- Guðjón Baldursson
- Edda Jóhannsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Jónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- Máni Ragnar Svansson
- Björn Benedikt Guðnason
- Guðmundur Margeir Skúlason
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Níels Bjarki Finsen
- Jón Svavarsson
- Ólafur Björnsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Nordal
- Hundshausinn
- Guðmundur Örn Jónsson
- Óttar Felix Hauksson
- Páll Geir Bjarnason
- Páll Vilhjálmsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- percy B. Stefánsson
- perla voff voff
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jóhann Birgir Þorsteinsson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnar Birgisson
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- ragnar bergsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Víðir Benediktsson
- Salmann Tamimi
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurjón Valgeir Hafsteinsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Egill Helgason
- Sigurður Jónsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Jóhann Waage
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Karl Hreiðarsson
- Halldór Sigurðsson
- Brynja skordal
- Hreiðar Eiríksson
- Hannes Friðriksson
- hilmar jónsson
- Snorri Hansson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Bogi Sveinsson
- Stefán Þór Helgason
- Stefanía
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- Þorsteinn Briem
- Steinn Hafliðason
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Samband ungra framsóknarmanna
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svanur Kári Daníelsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Sigursveinn
- Helgi Guðmundsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Tíðarandinn.is
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gísli Kristjánsson
- Þorleifur Ágústsson
- TómasHa
- Tómas Þóroddsson
- Reynir Hugason
- Trúnó
- Halldór Egill Guðnason
- Gaukur Úlfarsson
- Unnar Geir Þorsteinsson
- Ferðaþjónustan Úthlíð
- Vilhjálmur Árnason
- P.Valdimar Guðjónsson
- Valdimar Sigurjónsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vestfirðir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Guðfríður Lilja
- Gylfi Björgvinsson
- Vilhjálmur Árnason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Aðalsteinn Bjarnason
- Aðalsteinn Júlíusson
- Andrés Kristjánsson
- Anna Einarsdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Arnþór Helgason
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árelíus Örn Þórðarson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Björnsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Hafberg S.
- Barði Bárðarson
- Benóný Jónsson Oddaverji
- Bergur Sigurðsson
- Bergþóra Sigurbjörnsdóttir
- Birgir R.
- Birna G. Konráðsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Jónsson
- BookIceland
- Braskarinn
- Carl Jóhann Granz
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Einarsdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- ESB og almannahagur
- Eva G. S.
- Eygló Sara
- Eyþór Örn Óskarsson
- Friðrik Kjartansson
- Garún
- Gestur Janus Ragnarsson
- Gissur Þórður Jóhannesson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grétar Mar Jónsson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Gylfi Gylfason
- Hafþór Baldvinsson
- Halla Rut
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Jónsson
- Haraldur Hansson
- Haukur Baukur
- Haukur Nikulásson
- Heimir Ólafsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður B Hjartarson
- Hörður Stefánsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhann Pétur
- Jónatan Karlsson
- Jón Á Grétarsson
- Jón Árni Bragason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Daníelsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Lárusson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Katrín
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kári Harðarson
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristinn Arnar Guðjónsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Magnús Jónasson
- Magnús Kristjánsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Már Wolfgang Mixa
- MIS
- Offari
- Ólafur Björnsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Steinn Gestsson
- Paul Joseph Frigge
- Páll Helgi Hannesson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Raggi
- Ragnar G
- Ragnar Gunnlaugsson
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Samstaða þjóðar
- Samtök Fullveldissinna
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- S. Einar Sigurðsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Skuldlaus
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólrún Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Steini Palli
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Sveinn Björnsson
- Sædís Hafsteinsdóttir
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trausti Jónsson
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Urður bókafélag
- Vaktin
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Varmársamtökin
- Vésteinn Valgarðsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórarinn Lárusson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Bragason
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Heimisson
- Þráinn Jökull Elísson
Athugasemdir
þetta er bara vont mál, virkilega sorglegt, og auðvitað finnur maður til með þeim sem voru nálægt þegar þetta gerðist eða áttu hlut að máli.
halkatla, 18.9.2007 kl. 11:11
það er alveg rétt hjá Bjarna að stundum verður ekki við neitt ráðið og tala ég af reynslu því farið hef í ófáar leitir. það er eingin leið að kenna einum eða neinum um svona lagað.
Hitt er svo annað má að svona rekstur er ákaflega erfiður fyrir margt sauðfé og mörg lömb. Féð er þreytt, hrætt ogslæpt eftir margra daga eftirrekstur.
Baldur Kristjánsson, 18.9.2007 kl. 11:38
Það er auðvitað í besta falli barnaskapur að bera á borð fyrir fólk sem þekkir til smölunar að drykkjuskapur valdi slysum á fé í rekstri. Lengi vel mun það hafa borið við að vín væri haft um hönd á þeim tíma er bændur riðu heim úr kaupstaðaferðum í sláturtíð en nú er sá tími liðinn. Það er mikið slys hversu margt kaupstaðafólk hefur byggt upp ranghugmundir um bændur og búalið.
Það er morgunljóst að þarna var ekki drykkju um að kenna.
Árni Gunnarsson, 18.9.2007 kl. 11:47
Það er sorglegt þegar menn taka sér það vald að dæma til hægri og vinstri á bloggsíðum án þess að hafa nokkuð til síns máls. Ég á afskaplega gott vinafólk sem er reyndar mér tengt í Breiðavík skammt frá Látrabjargi og eru þau hjónin með stórt fjárbú þar. Í fyrra þegar skellti á stuttum en hörðum kafla vetrarhríða, töpuðu þau hátt í um 100 fjár sem fóru fram af hömrum í skafbyl. Þar hafði forystukind leitt hópinn í gegnum blindhríð út í opinn dauðann. Þannig gerist þetta bara. Þó að menn fái sér í "stóru tána" í réttum til að ylja sér er það ekki meinið. Dýrin eru óútreiknanleg.
Sigurlaug B. Gröndal, 18.9.2007 kl. 14:01
Þessi ritari hefur verið við skál er hann setti þessa klausu inn hjá þér, ég hef farið í margar göngurnar, í sumum sást til manna staupa sig, en aldrei sá ég gangnastjóra undir áhrifum, oftar hef ég þó farið í göngur þar sem vín var bannað á meðan á göngunum stendur.
Ég hef oft verið með í að reka fé yfir vað, aldrei sem betur fer hef ég upplifað svona slys, en það vita allir sem eitthvað þekkja til íslensku rollunnar að hún fer hiklaust beint áfram hver sem fyrirstaðan er, og hinar fylgja á eftir.
Í raun, er ég hissa á að ekki skuli verða fleyri svona slys, en raun ber vitni, og tel ég það sé góðum smalamönnum að þakka.
Kveðja:
Sigfús Sigurþórsson., 18.9.2007 kl. 14:18
Ekki öfunda ég þig af þessari "mágkonu", Bjarni.
HP Foss, 18.9.2007 kl. 14:56
Mikið er ég ánægður með, að svona margir bloggarar hafi persónulega reynslu af göngum.
Það segir mér, að enn eer nokkur von til að jarðsambandið rofni ekki alveg en hef þó verið sífellt hræddari þar um hin síðari skelfilegu misseri, hvar ,,Banki allra Landsmanna" ætlar að taka upp útlendar tungur sér til brúks í vinnunni og þá auðvitað nota okkar móðurmál, bara svona spari, og á tillidögum, þá þeir rabba við einhvern viðskiptavininn, sem ekki er sleipur í útlensku.
Svo er eitt sem ég hnaut um, líkt og þreittur klár í klungri, helvítis maðurinn sagði Bjart Framsóknarmann. Hann var gegnheill Sjálfstæðismaður. Vildi vera sjálfstæður, hvaða verði sem greiða þyrfti. Minn maður og þessvegna íhald á það sem hald er í.
Kærar kveðjur, svona milli leita.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 18.9.2007 kl. 15:15
Ekki get ég ímyndað mér að tekjur sauðfjárbænda séu svo mikklar að þeir eigi fyrir víni sem endist þeim allann fjalltímann hvað þá að þeir séu að ala féð til þess eingöngu að fleyta því eftir ánum, hefðu þeir þá nokkuð rekið á fjall eða í það minnsta smalað í sólinni fyr í sumar.
Sammt ein spurning sem ég velti fyrir mér, hefði verið hægt að hægja á rekstrinum um sólarhring á meðan vötn rénuðu?
Högni Jóhann Sigurjónsson, 18.9.2007 kl. 15:50
Ég sé þarna einn sem ekki öfundar þig af svona "mágkonu" (af hvurju gæsalappir?) - óöfundarmaðurinn ætti að hyggja að því að það er afskaplega erfitt að losa sig við mágkonur, miðað við hvursu auðvelt er að varpa einni eiginkonu fyrir róða.
Skensi um mína meintu áfengisneyslu við kommentaskrif vísa ég til föðurhúsanna og nenni í rauninni ekki að svara.
Eftir stendur stóra spurningin: Af hverju ráku menn ekki féð yfir brúna? Hafi menn gist á bæ (og geymt safnið í hólfi) hlýtur að vera brú. Eða sundríða ábúendur á bænum á þessa í hvert sinn sem þeir fara í kaupstað? Það að velja gangnadaga þá daga sem ítrekað hafði verið varað við veðri og færð; að ákveða að prufa nýtt vað á ánni, sem aldrei hafði áður verið jafn bólgin og straumhörð og að nenna ekki að reka safnið að brúnni yfir ána finnst mér bera vott um heimskulega karlmennskutakta, í skásta falli, eða óljós tengsl við umheiminn, í versta falli.
Harpa mágkona (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 16:03
Ég gleymdi að benda manninum sem telur Bjart sjálfstæðismann (sem hann er ekki, þrátt fyrir eigin yfirlýsingar) á að ég kann illa við að vera kölluð "helvítis maðurinn". Mér finnst það ókurteisi og bera slöku uppeldi mælanda skýrt merki. (Nema náttúrlega hann sé frá Raufarhöfn en þá myndi hann ekki misskilja Sjálfstætt fólk svona hrapalega ;)
Harpa mágkona (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 16:09
Sæll Bjarni.
Þetta er augljóslega hræðilegt slys - og slysin gerast það er óumflýanlegt.
Ég hef heyrt frá mörgum mönnum að smalar séu ekki drukknir á fjalli, en bíði þeir spenntir eftir fyrsta sopanum þegar í réttir er komið. Gæti ekki verið að þetta sé slys af völdum áfengis?
Frá fyrri slysum ættu menn að læra af reynslunni. Bændur hljóta að finna fyrir þessu fjárhagslega. Ég skil ekki hversvegna þeir eru ekki með flotbrú sem þeir draga á traktorum eða jeppum ár hvert og hleypa bæði dýrum og sér sjálfum yfir ánna á brú.
Með kveðju,
Finnbogi Haukur Birgisson, 18.9.2007 kl. 16:12
Nú veit ég ekki hvort Magga systir Gunnars er kona Jónatans málara, en sé svo þá hefur mér oft fundist vit í hennar skrifum, reyndar meira vit í þeim um ketti en hún hittir líka naglann á höfuðið í umfjöllun um rótnagandi sauðfé.
Sjálfri finnst mér skrítið að strætóstjóri skuli hafa svona miklu meira og betra vit en ég á lífi í sveitum og þessari tilteknu skepnu, sauðkindinni. Ég er alin upp í sveit, eins og margir Íslendingar, þótt foreldrar mínir hafi ekki átt fjárhús og einungis einu sinni heimaling (sem endaði í kæfu). - Ef út í það er farið hefur eigandi þessa bloggs, minn ágæti mágur, engin fyrstu kynni af rollum enda alin upp í gróðurhúsum en ekki fjárhúsum.
Að lokum vil ég bæta við að mér finnst myndin úr hlýlegu þurru göngunum okkar, á bloggsíðu Gunnars, alveg einstaklega falleg!
Harpa Hreinsdóttir (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 18:46
Sæll veri fólkið..ég var fjallmaður í þessari ferð, en var sendur í skaftholtsréttir og missti af þessu sem betur fer.
Langaði að svara nokkrum sp.
Af hverju fóru menn ekki brún? það er ræsi þarna en það er mjög vond að komast að því... Og vond að þurfa að breyta um leið á hverju ári.. leiðinni var breytt í fyrra. og aftur nú vegna nýs safngerðis. Þetta hefði fari vel höfðu þær farið yfir vaðið og ekkert líklegara en að þetta hefði farið eins ef við höfum farið yfir ræsið.
Ég get vottað það að enginn hafi verðið fullur eða þunnur. Menn voru mjög þreyttir og fóru snemma að sofa kvöldið áður.enda ein erfiðasta fjallferð sem menn munna eftir.
Af hverju var ekki farið sólhring seinna af stað? Það er varla gerlegt vegna þess að það var þurrt í veðri og þetta leit ekkert illa út höfðu þær farið á réttan stað.
Einar Magnússon (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 23:00
Gleymdi.. Horfi áðan á þig Bjarni rífast við Marshallinn.. og þú tókst hann alveg í nefið...
Staddu þig á þingi og vertu okkur framsóknarmönnum til sóma..
Einar Magnússon (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 23:06
Bjartur var víst Sjálfstæðismaður af ástríðu. Misskil ekki kvint um þá sögu.
Biðst hinsvegar afsökunar, að hafa skjöplast illirmingslega á því að kalla yður ,,helvítis mann" hefði betur kallað yður,-- ólundar-konu.
Enn að Bjarti í Sumarhúsum. Þar sem ég kynntist sauðfé hvað best, hvar ég var í sveit á sumrin og á stundum í Jólafríum, við tilhleypingar (maður kynnist háttsemi áa nokkuð þegar fylgst er með þeim við sem fjölbreytilegastar aðstæður, svo sem þá þeim er sleppt ú í frerann á Jólaföstu.) var höfundur þessarar dásamlegu sögu, heimilisvinur. Líklega er fyrirmynd hans af þessum karakter, sveitungi hans, sem var einnig mjög svo Sjálfstæður í sinni og háttum.
Er ekkert ættaður að Austan en er VESTFIRÐINGUR.
Svo annað, foreldrar mínir lögðu sig undir líma, til að koma mér sem óbrjáluðustum til manns, með vönduðu uppeldi. Það er ekki þeirra sök, þó svo mér verði á rasbögur í pikki við konur útí bæ, sem eru úr jafnvægi, sakir sorgar yfir fé, sem lét lífið nokkru fyr en ætlað var.
Því tek ég glaður á mig allar sakir í ókurteisi við yður.
Hugsanlega hefi ég rasað nokkuð um ráð fram, hér í þessu innleggi og bið ég því hlutaðeigandi fyrirfram, --afsökunar
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 19.9.2007 kl. 08:57
Þetta er dásamlega orðuð og hugsuð athugasemd sem hefur alveg bjargað deginum mínum! Ef tómlætið grípur mig seinnipartinn mun ég lesa hana á ný. Bestu þakkir fyrir að létta mér lund, Bjarni Kjartansson.
Harpa (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 11:12
Ég kalla það ekki að "muna þá tíma" að minnast búsetu minnar 1996-98, fyrir austan fjall. Aftur á móti man ég ekkert eftir þér, Gunnar Þór, en þætti jafngaman að fá staðfest hvort við erum að tala um sömu Margrétina. Einnig má nefna að aldrei hef ég verið jafn fegin á ævinni og að sleppa burt úr nefndum uppsveitum og til hinna normölu Skagamanna á ný.
Strætóstjóramisskilningurinn? Ja, hann stafar af hinni fögru mynd úr Hvalfjarðargöngunum, hvar strætó er fótósjoppaður í forgrunni. En úr því þetta er misskilningur þá reikna ég með að þú hlaðir á vetniskúta? Vinnir sem nokkurs konar æðri bensíntittur? (Án þess ég líti niður á slíka enda hef ég unnið svoleiðis vinnu á yngri sokkabandsárum mínum - einmitt í uppsveitunum ;)
Harpa (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 12:08
Hér fara hin skemmtilegustu samtöl fram og bara gaman að lesa.
Einar Magnússon útskýrir þetta ágætlega nema ef að ég man rétt þá leit þetta alls ekki vel út því að veðurspáin gekk eftir.
Enn það gengur auðvitað ekki að vera að breyta leiðum á hverju ári, hvernig í ósköpunum á féð þá að læra að rata þetta?
Högni Jóhann Sigurjónsson, 19.9.2007 kl. 13:03
Ef ég læsi ekki bloggð hans Bjarna af og til væri ég fyrir löngu búinn að losa mig við allt umburðarlyndi gagnvart íhaldsmönnum.
Árni Gunnarsson, 19.9.2007 kl. 13:12
Ég meinti auðvitað Bjarna Kjartansson.
Árni Gunnarsson, 19.9.2007 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.