Ţegar litla systir varđ júristi og Birna Ţórđar fór í splitt en Lolla söng

Laugardagskvöldiđ var viđburđaríkt. Viđ hjónakornin lentum á miklu Reykjavíkurrandi ţar sem Kristín Ţóra systir mín bauđ til útskriftarveislu en hún fagnar ţví nú ađ hafa lokiđ sínu ţriđja og mesta framhaldsskólaprófi og er ofan á garđyrkjumenntun og heimspeki orđin lögfrćđingur frá HÍ. Fjölmenni var í Skipasundinu af ţessu tilefni og veislan öll gjörđ af mikilli snilli.

Nú bíđum viđ afkomendur Sćmundar í Garđsauka ţess ađ júristi ćttarinnar taki upp ţau dómsmál sem ţessum málaferlaglađa forföđur auđnađist ekki ađ klára...VG-RN-12-Birna-Thordardotti

Eftir Kristínarteitiđ lá leiđ okkar Elínar í fimmtugsafmćli Hrannar Hafsteinsdóttur sem er bćđi Ţykkbćingur og Kjarnhyltingur. Ađ öđrum ólöstuđum átti ég fáa ef nokkra eins liđsmenn í kosningabaráttu liđins vetrar eins og Kjarnholtahjón Jón Inga og Hrönn. Ţetta var reyndar í annađ skipti sem ég mćtti í ţetta afmćli en mér og okkur Elínu tókst ađ toppa eftirminnilega eigin fánahátt fyrir viku síđan ţegar viđ mćttum galvösk í afmćli ţetta viku of snemma! Samt eitthvađ sem er eiginlega undarlegra ađ ég skuli ekki hafa lent í fyrr,- jafn viđutan ég get veriđ. En teitiđ var semsagt haldiđ í gćr og mikiđ fjör. Međal góđra gesta ţar var Birna Ţórđardóttir byltingarkona sem sló í gegn međ ţví ađ fara í splitt fyrir afmćlisbarniđ.

Enduđum svo á balli hjá Lollu og hennar Heimilisvinum í Iđnó, - eđa eiginlega forleik ţess balls ţví heldur komast borgarböll seint í gang fyrir sveitamenn sem vilja komast snemma í bóliđ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţađ er gott ađ menn eru ađ skemmta sér ekki veitir af,i ţessu stressi öllu/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 28.10.2007 kl. 22:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband