Eldri færslur
- Maí 2014
- Mars 2014
- Október 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ný í stjórn Heimssýnar og eiðstafur Stjórnarskrárinnar
5.6.2008 | 11:32
Heimssýn hélt aðalfund sinn í gær og þar komu ný í stjórn samtakanna þau Stefán Jóhann Stefánsson hagfræðingur hjá Seðlabankanum, Gunnar Dofri Ólafsson menntaskólanemi og Kolbrún Stefánsdóttir framkvæmdastjóri hjá Sjálfsbjörg. Kolbrún er ritari Frjálslynda flokksins, Gunnar Dofri frjálshyggjumaður og Stefán Jóhann varaborgarfulltrúi Samfylkingar. Sannarlega góður liðsauki og umræður á fundinum voru sömuleiðis góðar. Fyrir Framsókn erum við Steingrímur Hermannsson áfram í stjórninni.
Eftir aðalfundarstörf sátu fulltrúar flokkanna í pallborði og ræddu um Evrópumálin en Heimssýn er þverpólitískt félag okkar sem síður viljum ganga í Evrópusambandið. Nafn samtakanna vísar til þess að við teljum heiminn stærri en bara Evrópu og tækifæri okkar liggja í því að vera fullvalda þjóð með veröldina alla innan seilingar. Höskuldur Þór Þórhallsson var þar fyrir okkur Framsóknarmenn og stóð sig með prýði. Á undan pallborði flutti Einar Kristinn Guðfinnsson erindi um stöðu sjávarútvegsins og möguleg áhrif aðildar á framtíðina þar. Ráðherra var tíðrætt um Maltversku sérákvæðin sem eru að minnsta kosti ekki rök fyrir því að við fengjum sérmeðferð í ESB samningum!
Umræðan á fundinum var öll mjög hófstillt og mikið rætt um það hvort breyta þyrfti stjórnarskrá landsins vegna ESB umræðunnar og sýndist þar sitt hverjum. Margir bentu á að ef við breyttum stjórnarskránni til þess að gera stjórnvöldum heimilt að framselja hluta af fullveldi landsins værum við um leið að undirbúa jarðveg fyrir slíku fullveldisafsali og inngöngu í ESB. Þá töldu margir í pallborði að óþarft væri að huga að stjórnarskrárbreytingu nema að til þess kæmi að þjóðin ætlaði sér að kjósa um aðild að ESB. Engin ástæða væri til að breyta stjórnarskránni þó svo að fara ætti í aðildarviðræður! (Rétt að taka fram að enginn á fundinum var hlynntur því að farið yrði í viðræður þannig að þetta voru allt miklar ef ef ef umræður.)
Ég hef sjálfur efasemdir. Í fyrsta lagi þá er ég enn á þeirri skoðun okkar Steingrímssinna innan Framsóknarflokksins að EES samningurinn hafi á sínum tíma gengið mjög nærri fullveldisákvæðum stjórnarskrárinnar. Raunar eru margir ESB - sinnar á þeirri skoðun í dag en sömu öfl voru það ekki þegar samningi þessum var troðið upp á þjóðina.
Í öðru lagi þá er ég ekki viss um að ríkisstjórn og Alþingi geti t.d. lagt til að farið verði í aðildarviðræður með núverandi Stjórnarskrá. Það fyrsta sem þingmenn gera við þingsetu er að sverja eið að stjórnarskránni. Sá eiðstafur vísar vitaskuld fyrst og síðast til fullveldis landsins og því getur enginn þingmeirihluti samþykkt eitthvað sem allir eru sammála um að gangi gegn Stjórnarskrá lýðveldisins.
Í þriðja lagi held ég að umræða um það að opna á fullveldisafsal í Stjórnarskrá afhjúpi í raun og veru hversu glórulaus hugmyndafræði það er að landið gangi í Evrópusambandið og dragi þannig tennurnar verulega úr þeim sem mest láta í þeim efnum. Af því leiðir væntanlega að það yrði breið samstaða meirihluta þjóðar og þings um þá tillögu sem Guðni Ágústsson orðaði á síðasta miðstjórnarfundi okkar Framsóknarmanna að slíkt fullveldisafsal yrði bundið því að aukinn meirihluti þjóðarinnar, helst 3/4 hlutar hennar séu bakvið hverskyns fullveldisafsal og það er mikilsvert.
Þrátt fyrir allskonar missagnir í fréttum af nefndum miðstjórnarfundi held ég að hann hafi markað mikilvæga bautarsteina í þeirri fullveldisbaráttu sem framundan er og þar skipti miklu að allir á þeim fundi lýstu yfir miklum stuðningi við ræðu formanns flokksins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
- X-J 2013 Regnboginn.is
- Jón fóstri
- Guðmundur djákni
- Tilveran í ESB
- Netbókabúð bókakaffisins
- Bloggsíða villikatta
- Bókablogg Sunnlenska bókakaffisins
- Heimssýn, - Ísland EKKI í ESB
- Egill Bjarnason ferðalangur
- Atli
- Harpa
- Vinstri vaktin gegn ESB
- AMX hægri fréttir
- Laugarás í Biskupstungum á fésbókinni Hér má finna gamla og nýja íbúa Laugaráss í Biskupstungum
- Smugan vinstri snú!
- Anna Björnsson
Bloggvinir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ágústa
- Ævar Rafn Kjartansson
- Agnar Bragi
- Agnes Ásta
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Helga R. Einarsdóttir
- Á móti sól
- Andrés Magnússon
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Hólm Ármannsson
- Árni Matthíasson
- Árni Þór Sigurðsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Ása Björg
- Ívar Pálsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Rúnar Halldórsson
- Auður Eva Auðunsdóttir
- Egill Bjarnason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Björn Emil Traustason
- Birkir Jón Jónsson
- Hommalega Kvennagullið
- Birna G
- Guðrún Olga Clausen
- Bjargandi Íslandi
- Björn Jóhann Björnsson
- Bleika Eldingin
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðmundur Bogason
- Bogi Jónsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Bwahahaha...
- Brjánn Guðjónsson
- Baldur Már Róbertsson
- SVB
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Bergþór Skúlason
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- busblog.is
- Charles Robert Onken
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Diesel
- Dofri Hermannsson
- Adolf Dreitill Dropason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Ágúst Dalkvist
- GK
- Bjarni Kjartansson
- Dunni
- Óskar Ingi Böðvarsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Gomez
- Einar Freyr Magnússon
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiður Ragnarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Zóphonías
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Árnason
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Fannar frá Rifi
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Stefán Þórsson
- Jakob
- FLÓTTAMAÐURINN
- Gísli Foster Hjartarson
- Ritstjóri
- FreedomFries
- Friðjón R. Friðjónsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Björgvinsson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- FUF í Reykjavík
- Hlynur Sigurðsson
- Dóra litla
- Baldur Fjölnisson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gestur Halldórsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Hjálmar
- Einar Ben Þorsteinsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Skákfélagið Goðinn
- Ingólfur H Þorleifsson
- Stafnhús ehf
- Götusmiðjan
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Ómarsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Magnússon
- gudni.is
- Guðrún Fanney Einarsdóttir
- Guðrún
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gulli litli
- Gunnlaugur Stefánsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jón Erlendsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gylfi Guðmundsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Hallur Magnússon
- Haukur Már Helgason
- Jóhann Ágúst Hansen
- haraldurhar
- Haraldur Haraldsson
- Héðinn Björnsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Reyr Ágústsson
- Heiða Þórðar
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Heiðar Sigurðsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Helgi Már Bjarnason
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Kristín Einarsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Heiðar Lind Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Sigurður Haraldsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hlynur Hallsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- HP Foss
- Krummi
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Fulltrúi fólksins
- Hrólfur Guðmundsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hvíti Riddarinn
- Icelandic fire sale
- íd
- Ingimundur Kjarval
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Sævar Einarsson
- Elísa Arnarsdóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Svanur Jóhannesson
- Einar Vignir Einarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- jósep sigurðsson
- Jóhann Steinar Guðmundsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jón Finnbogason
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Jón Magnússon
- Jóhann Jóhannsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Bergur Thorberg
- Karl V. Matthíasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Vídó
- Kristján Jónsson
- Guðjón H Finnbogason
- Kolbeinn Karl Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Stjórnmál
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kolbrún Hilmars
- Karl Tómasson
- Kolbrún Ólafsdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Landvernd
- Lára Stefánsdóttir
- Heimir Eyvindarson
- Laufey Ólafsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Jónas Jónasson
- Pálmi Guðmundsson
- Gylfi Norðdahl
- Loopman
- Guðný Lára
- Guðjón Baldursson
- Edda Jóhannsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Jónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- Máni Ragnar Svansson
- Björn Benedikt Guðnason
- Guðmundur Margeir Skúlason
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Níels Bjarki Finsen
- Jón Svavarsson
- Ólafur Björnsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Nordal
- Hundshausinn
- Guðmundur Örn Jónsson
- Óttar Felix Hauksson
- Páll Geir Bjarnason
- Páll Vilhjálmsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- percy B. Stefánsson
- perla voff voff
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jóhann Birgir Þorsteinsson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnar Birgisson
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- ragnar bergsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Víðir Benediktsson
- Salmann Tamimi
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurjón Valgeir Hafsteinsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Egill Helgason
- Sigurður Jónsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Jóhann Waage
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Karl Hreiðarsson
- Halldór Sigurðsson
- Brynja skordal
- Hreiðar Eiríksson
- Hannes Friðriksson
- hilmar jónsson
- Snorri Hansson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Bogi Sveinsson
- Stefán Þór Helgason
- Stefanía
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- Þorsteinn Briem
- Steinn Hafliðason
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Samband ungra framsóknarmanna
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svanur Kári Daníelsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Sigursveinn
- Helgi Guðmundsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Tíðarandinn.is
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gísli Kristjánsson
- Þorleifur Ágústsson
- TómasHa
- Tómas Þóroddsson
- Reynir Hugason
- Trúnó
- Halldór Egill Guðnason
- Gaukur Úlfarsson
- Unnar Geir Þorsteinsson
- Ferðaþjónustan Úthlíð
- Vilhjálmur Árnason
- P.Valdimar Guðjónsson
- Valdimar Sigurjónsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vestfirðir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Guðfríður Lilja
- Gylfi Björgvinsson
- Vilhjálmur Árnason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Aðalsteinn Bjarnason
- Aðalsteinn Júlíusson
- Andrés Kristjánsson
- Anna Einarsdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Arnþór Helgason
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árelíus Örn Þórðarson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Björnsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Hafberg S.
- Barði Bárðarson
- Benóný Jónsson Oddaverji
- Bergur Sigurðsson
- Bergþóra Sigurbjörnsdóttir
- Birgir R.
- Birna G. Konráðsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Jónsson
- BookIceland
- Braskarinn
- Carl Jóhann Granz
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Einarsdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- ESB og almannahagur
- Eva G. S.
- Eygló Sara
- Eyþór Örn Óskarsson
- Friðrik Kjartansson
- Garún
- Gestur Janus Ragnarsson
- Gissur Þórður Jóhannesson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grétar Mar Jónsson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Gylfi Gylfason
- Hafþór Baldvinsson
- Halla Rut
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Jónsson
- Haraldur Hansson
- Haukur Baukur
- Haukur Nikulásson
- Heimir Ólafsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður B Hjartarson
- Hörður Stefánsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhann Pétur
- Jónatan Karlsson
- Jón Á Grétarsson
- Jón Árni Bragason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Daníelsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Lárusson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Katrín
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kári Harðarson
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristinn Arnar Guðjónsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Magnús Jónasson
- Magnús Kristjánsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Már Wolfgang Mixa
- MIS
- Offari
- Ólafur Björnsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Steinn Gestsson
- Paul Joseph Frigge
- Páll Helgi Hannesson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Raggi
- Ragnar G
- Ragnar Gunnlaugsson
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Samstaða þjóðar
- Samtök Fullveldissinna
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- S. Einar Sigurðsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Skuldlaus
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólrún Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Steini Palli
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Sveinn Björnsson
- Sædís Hafsteinsdóttir
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trausti Jónsson
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Urður bókafélag
- Vaktin
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Varmársamtökin
- Vésteinn Valgarðsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórarinn Lárusson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Bragason
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Heimisson
- Þráinn Jökull Elísson
Athugasemdir
Ég hef svosem komist að því,---firir löngu síðan,--að helstu óvinir okkar íslendinga eru ekki heimilisfastir í útleöndum, heldur hérlendis.
Ég fór nokkuð stífann gegn EES samningnum, á sínum tíma. Benti á, að okkur væri mun hagfelldara, að semja með svipuðum hætti og Svissararnir gerðu, semsagt tvíhliða.
Þetta hafði þónokkurn hljómgrunn í mínum ástsæla flokki en við vorum með Krötum í stjórn.
Því fór sem fór.
Hef nú tekið upp allgerlega öðruvísi málflutning.
Þar sem margir Kratar hafa uppi svigurmæli og jafnvel fjölmæli um land okkar og þá landa sína, sem eru bústólpar og verjendur margs þess, sem til þjóðararfs telst, --vil ég nú biðja þá þess lengstra orðanna, að axla sín skinn og fara á flatir ESB, hvar þeir fá næðis notið í faðmi ESB kontorista.
Allt þetta geta þeir fengið, eins lengi og þer afsali sér, bara svona persónulega en ekki fyrir mig og viðlíka, sínum þegnrétti og ríkisborgarrétti öðrum.
Þá líður öllum vel, Kratar komanir á ódáinsvelli ESB en við hin, sem rum þjóðhollir og viljum láta nokkuð af hendi rakna til að fóður geti áfram verið laust við Kroydfelds Jakobs, gin og klaufaveiki og allskonar ormaveiki í kyni því sem hé er,--komnir í Gimli íslenskt.
Með þökk og virðing nokkurri.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 5.6.2008 kl. 12:45
Heill og sæll Bjarni
Ég kom í gær úr viku sólarreisu til Mallorca, sem telur sig hafa sjálfstæði innan Belearisku eyjanna, sem er sjálfstæð eining innan (hefur eigin ráðstöfunarrétt á hinum miklu tekjum af ferðamönnum)Spánar, sem að er svo sjálfstæð eining innan Evrópusambandsins.
Þannnig þurfum við að hugsa þetta til framtíðar að við séum sjálfstæð eining innan Norðurlanda, sem að gætu haft sameiginlegt og sjálfstætt vægi innan Evrópusambandsins.
Að taka virkan þátt í þeirri lagskiptingu valdsins sem staða okkar í veröldinni býur upp á opnar á miklu fleiri tækifæri en ógnanir. En þó er fátt mikilvægara en að bera virðingu fyrir því lýðræðislega ferli að málið sé í höndum þjóðarinnar. Þar er röddin frekar skýr um að hefja aðildarviðræður. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 5.6.2008 kl. 12:51
Nú ætla ég að syndga upp á náðina hjá nafna mínum.
Gunnlaugur velkominn heim.
Ég hef kynnt mér nokkuð vel Rómarsáttmálan og þónokkuð annað sem máli skiptir í gangverki ESB.
Afar margt sem sagt er um aðildarkröfur, skilyrði og undir hvað er gengist við inngöngu, er einfaldlega ósatt.
Systir mín er ekkja fyrrum utanríkisráðherra Portugal og forstjóra Gulbenkian-stofnunarinnar. Hún er ekki bara fluggreind og læs á fjölda tungumála, heldur áhugamanneskja um pólitíkk.
Hennar skilningur á skilyrðum til inngöngu og þær kvaðir sem á þjóðir eru settar, fer allvel að mínum.
Niðurstaða fyrir Portugal eftir inngöngu er, meira atvinnuleysi, veruleg hækkun á matvælum , rekstrarvörum, búsetukosnaði (hvort sem er leiga, eða beinn kostnaður við eigin húsnæði) og flestu er lítur að framfærslu.
Allar varnir gegn undirboðum á vinnumarkaði vira nánast ekki og afleiðingin sú, að mjög hefur halað undan hjá þjóðinni og líkur til, að ef hægt væri að kjósa sig ÚR ESB yrði það gert með svona 75 til 80 hundraðshlutum,--jafnvel hjá Krötum.
Nei mínir kæru, ESB er glópagull.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 5.6.2008 kl. 14:09
"Íslenska" stjórnarskráin er að stofni til dönsk, frá árinu 1874, með síðari breytingum, sem allir íslenskir þingmenn (upphaflega danskir frá 1874, þegar Alþingi fékk löggjafarvald) hafa svarið eið að.
Stjórnarskránni hefur verið "breytt alls 7 sinnum, oftast vegna breytinga á kjördæmaskipan og skilyrðum kosningaréttar," til dæmis árin 1984, 1991 og 1995. "Umfangsmestu breytingarnar voru gerðar árið 1995 þegar mannréttindakafli stjórnarskrárinnar var endurskoðaður."
"Árið 1874 á þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar kom Kristján IX þáverandi konungur Danmerkur til landsins og var viðstaddur hátíðahöld í tilefni tímamótanna. Það tækifæri var notað til að gefa Íslendingum sérstaka stjórnarskrá eins og þeir höfðu krafist. Sú stjórnarskrá var kölluð „Stjórnarskrá um hin sérstaklegu málefni Íslands“ og er að stofni til sú sama og núgildandi stjórnarskrá.
Með sambandslögunum 1918 varð Ísland fullvalda ríki og árið 1920 fékk landið nýja stjórnarskrá til að endurspegla þær miklu breytingar sem höfðu orðið á stjórnskipun þess. Sú stjórnarskrá var kölluð „Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands“. Snemma árs 1944 samþykkti Alþingi að fella niður sambandslögin og samþykkti nýja stjórnarskrá auk þess að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort tveggja."
Þorsteinn Briem, 5.6.2008 kl. 14:33
Afskaplega var þessi aðalfundur Heimssýnar illa auglýstur.
Jón Valur Jensson, 5.6.2008 kl. 21:10
Jón Valur:
Aðalfundurinn var auglýstur fjórum sinnum í tölvupósti til félagsmanna vikuna áður en hann fór fram.
Hjörtur J. Guðmundsson, 6.6.2008 kl. 18:31
Því má bæta við að auk þess var hann auglýstur í Morgunblaðinu og á Mbl.is.
Hjörtur J. Guðmundsson, 6.6.2008 kl. 18:32
Þótt Einar Kr. sé sjávarútvegsráðherra þá talar hann ekki fyrir sjávarútveginn sem atvinnugrein.Það gera aðeins þeir sem starfa innan atvinnugreinarinnar.Þeirra afstaða hefur verið að breytast og það er ekkert vafamál að hagsmunaaðilar í sjávarútvegi eru að skoða málið vandlega.Það er athyglisvert að enginn innan sjávarútvegsins er í stjórn Heymssýnar.
Sigurgeir Jónsson, 6.6.2008 kl. 18:32
Bjarni miðbæjar - þakka góðar óskir varðandi heimkomu og ánægjulegt að þú hafir góð tengsl í álfunni okkar. Ekki veitir af þegar við erum orðin virk og fullgild.
Vissulega hefur verð á vörum og þjónustu hækkað með inngöngu í ESB og upptöku evru í suðrinu. Það myndu einhverjir flokksfélagar þínir telja merki hagvaxtar og eftirspurnar.
Í fyrra borgaði íslenskur ferðamaður við suðrænan sjó 80 krónur fyrir evruna en nú tæpar 120 krónur. Það er ekki evrunni að kenna heldur óþarfa íhaldi á sjálfstæði í myntmálum. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 6.6.2008 kl. 22:40
Sigurgeir:
Hefur afstaða aðila innan sjávarútvegarisn verið að breytast? Það er nefnilega það. Gætirðu fært einhver rök fyrir þeirri fullyrðingu þinni?
Hjörtur J. Guðmundsson, 7.6.2008 kl. 12:34
Og annað. Er einhver í sjávarútvegi í stjórn Evrópusamtakanna? Ekki mér vitanlega og hefur aldrei verið.
Hjörtur J. Guðmundsson, 7.6.2008 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.