Bitist um ríkisbankann...

Er Glitnir ríkisbanki - eđa er ţađ bara hugmynd sem Jón Ásgeir og Ţorsteinn Már geta hent útaf borđinu? Ef marka má orđ Péturs Blöndal í Kastljósinu í gćr hefur stjórn Glitnis nú tímann fram ađ hluthafafundi til ađ selja norsku íbúđalánin sín og íslensku bílalánin sem ţeir vildu leggja ađ veđi fyrir 600 milljóna evru láni hjá ríkinu - og eru ţá lausir viđ ríkisvćđingu bankans og afskipti ofan úr Svörtuloftum.

Pétur Blöndal er formađur efnahagsnefndar Alţingis og ţví talsmađur stjórnarflokkanna í ţessu máli. Ţví ćtti í raun og veru ađ taka ţađ sem hann segir alvarlega. En ţađ ţýđir ađ ríki og Stođir muni bítast um bankann fram ađ nefndnum fundi og kannski lengur ţví hver segir ađ slíkum slag lyki á slaginu ţar. Yfirleitt ţarf dómstóla til ađ skera úr um ágreining, allavega ţegar gullasnar eru annarsvegar. Og reyndar sagđi fjármálaráđherra sama kvöld ađ ef til ţessa ágreinings kćmi yrđi ađ loka bankanum.

Ţađ lćđist ađ mér ađ ţetta sé einhverskonar fyndni hjá hinum annars grafalvarlega formanni efnahagsnefndar sem telur ţarmeđ algerlega fráleitt ađ Glitnismenn komi pappírum sínum í verđ - en ég efast um ađ slíkir brandarar séu viđeigandi viđ ţessar ađstćđur. Allavega er ekki ađ sjá ađ Jón Ásgeir sjái ţetta eins og Pétur - hann stćđi ţá ekki í stćlum viđ meinta bankarćningja í Seđlabankanum.

En hvernig svo sem allt máliđ er vaxiđ er lágmark ađ talsmenn ríkisstjórnarinnar tali hér fyrir einni stefnu, allavega ţeir sem samflokks eru...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţađ eru sko ekki allir sjálfstćđismenn ţarna sammál,ekki er Halli gamli og margir fleiri um ţessi umdeildu mál,og ekki ađlandi ađ gera svona vitleisu sem gerđ var/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 2.10.2008 kl. 10:26

2 identicon

Ţessi ummćli Péturs eru algjör ţvćla og ber ţess merki ađ mađurinn skilur alls ekki hvađ er í gangi í bankaheiminum í dag. Einu bankarnir sem eru ađ lána peninga eru seđlabankar. Ţeir eru alls stađar í heiminum ađ taka viđ veđum á viđ fasteignalánasöfn (sumir hafa meir ađ segja tekiđ viđ sub prime lánasöfnum) og bílalán og halda bönkum liquid međ ţví ađ láta ţá fá alla mögulega gjaldmiđla á móti.
Brandarinn er náttúrulega líka sá ađ Glitnir átti fyrir ţessu í krónum en ţar sem krónan er ónýt ţá var ekki hćgt ađ skipta krónum fyrir Evrur án ţess ađ setja gjaldeyrismarkađinn algjörlega á hliđina.
Kjarni málsins er ađ ţađ er óhćfur mađur viđ stjórn í Seđlabanka Íslands og ţađ sama má segja um bankaráđiđ.

IG (IP-tala skráđ) 2.10.2008 kl. 10:31

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Álţingi kýs bankaráđiđ og formađur ţess (yfirmađur Dabba) er Halldór Blöndal. Ég vil nú ekki valda paník međ ţví ađ nefna ađra jólasveina og uppfyllingarefni sem álţingi setti ţarna inn - augljóslega til ađ gjöreyđa trúverđugleika stofnunarinnar.

Baldur Fjölnisson, 4.10.2008 kl. 16:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband