Unglingaástir, persneskar konur og erlend ljóđ...

Ţađ verđur fjölbreytni á fimmtudagsupplestrarkvöldi Sunnlenska bókakaffisins ţar sem mćtast ólíkir menningarheimar. SlaedusviptingarAđ vanda byrjum viđ 20:30 og erum semsagt ađ tala um kvöldiđ 4. desember. Bergvin Oddsson 1 S300

 

Bergvin Oddsson ríđur á vađiđ međ frumlegri bók um unglingaástir í MH sem heitir „Allt fór úrskeiđis.“ Í bókinni segir frá Hemma og Krissu og ćvintýralegu tilhugalífi ţeirra. Bergvin er Vestmannaeyingur ađ uppruna og mörgum sunnlendingum ađ góđu kunnur fyrir ţátttöku í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir tveimur árum.

 

Gyrđir Elíasson rithöfundur í Hveragerđi kynnir ljóđaţýđingar frá Evrópu og Norđur Ameríku sem hann birtir í nýrri bók sinni, Flautuleikur álengdar. Höfundarnir eru flestir ţekktir í sínum heimalöndum en hafa ekki áđur veriđ kynntir međ ţýđingum hér á landi.

 

Síđast en ekki síst er svo kynning á magnađri kvennabók blađakonunnar Höllu Gunnarsdóttur sem heiti Slćđusviptingar. Bók ţessi  byggist á viđtölum Höllu viđ ţrettán íranskar konur en ţar er dregin upp áhugaverđ mynd af lífi ţeirra og störfum. Um leiđ frćđist lesandinn um sögu og menningu fólksins sem byggir ţetta umtalađa land og inn á milli má lesa ferđasögur höfundar og nokkurra annarra íslendinga sem ţangađ hafa lagt leiđ sína.

 

Ţann 5. desember sem er föstudagur er aftur upplestarkvöld en ţá verđa ţađ Vestfirđingar sem stíga á stokk. Nánar hér á vefnum á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband