Davíð og Halla koma líka

Davíð A. Stefánsson sem er eins og afnafni hans á síðustu öld, skáld að norðan, kemur líka í bókakaffið í kvöld. Halla Gunnarsdóttir bauðst til að grípa piltinn með sér en hann gefur út Tvískinnu sem er afar áhugaverð unglingabók svo það fer að verða verulega áhugavert fyrir unglingana að mæta - og alla sem leita að jólagjöfum handa þeim. Semsagt kl. 20:30 í Sunnlenska bókakaffinu, sjá nánar hér næstu færslu fyrir neðan.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband