Göldrótt kvöld í Bókakaffinu

Ţađ verđur óvenju fjörugt upplestrarkvöld í Sunnlenska bókakaffinu nćstkomandi fimmtudagskvöld 11. desember. Ţá mćtir Hörđur Torfason trúbador og mótmćlandi og kynnir splunkunýja ćvisögu, Tabú. Skrásetjari er Ćvar Örn Jósepsson. Á bókarkápu segir m.a.: baldur-6

Ţeir eru til sem hafa hćrra og sperra sig meira, en rétt eins og dropinn sem holar steininn hefur Hörđur náđ ađ búa um sig í íslenskri ţjóđarvitund og breyta henni nánast án ţess ađ nokkur tćki eftir ţví.
   Ađ vísu tóku nánast allir eftir ţví ţegar hann lýsti ţví yfir opinberlega, fyrstur Íslendinga, ađ hann vćri „hómósexúalisti" í viđtali í tímaritinu Samúel áriđ 1975. Ţá fór allt á hvolf, enda glćpsamlegur öfuguggaháttur ađ vera hinsegin. Hörđur, sem hafđi veriđ einn dáđasti og vinsćlasti tónlistarmađur landsins, eftirsóttur leikari og fyrirsćta, hraktist af landi brott, ofsóttur og forsmáđur jafnt af almenningi og ţeim sem ferđinni réđu í listalífinu. Ţađ sem hann gerđi í framhaldinu (og gerir enn) hefur ekki fariđ jafnhátt...

Annar gestur kvöldsins er lífskúnstnerinn Helgi Guđmundsson fyrrverandi ritstjóri Ţjóđviljans í bók sinni Til baka. Ţar lýsir Helgi í sögulegri skáldsögu baráttu sinni viđ lífiđ og heilsuna, skálduđum samferđamönnum og spennandi atburđarás..

Ţriđja bókin sem kynnt verđur er bók Jóhanns Óla Hilmarssonar um Lundann. Tilvalin jólagjöf til allra náttúruunnenda, heima og erlendis.

Síđast en ekki síst er svo ađ kynna galdramennina Gunnar Sigurjónsson og Baldur Brjánsson sem bregđa á leik međ okkur, galdra fram jafnt bćkur sem kanínur og eru til alls vísir. Gunnar hefur áđur komiđ í bókakaffiđ og vakti ţá einstaka lukku međ töfrabrögđum sem enn hanga óútskýrđ í loftinu. Saman hafa ţeir félagar sent frá sér ćvisögu Baldurs, Töfrum líkast.

Upplestrarkvöld í Sunnlenska bókakaffinu eru öllum opin og ađgangur ókeypis. Húsiđ opnar klukkan 20:00.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Miđađ viđ dagskrána ţá hlýtur ţetta hafa veriđ afskaplega skemmtilegt og frćđandi kvöld. 

Einar Áskelsson (IP-tala skráđ) 11.12.2008 kl. 21:52

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţetta hljómar mjög spennandi, nú styttist í ađ mađur hugi ađ jólagjöfunum og ţó ég sé enginn bókaormur hef ég aldrei sleppt harđa pakkanum.

Verđur kannski framhald á svona uppákomum hjá ţér?

Sigurđur Ţórđarson, 11.12.2008 kl. 23:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband