Ţögull mótmćlafundur á Selfossi í hádeginu á morgun

Í hádeginu á morgun, föstudag verđur ţögull mótmćlafundur á Selfossi ţar sem gengiđ verđur milli banka bćjarins. Safnast saman viđ Landsbankann og gengiđ ţađan ađ Kaupţingi og Glitni. Engar rćđur verđa fluttar ađ ţessu sinni en fólk er hvatt til ađ taka međ sér kröfuspjöld. 52motmaeli_selfossi002

Ţađ er eins og viđ fyrri mótmćli hér á Selfossi hópur fólks, m.a.  af Heilbrigđisstofnun Suđurlands, sem stendur ađ mótmćlunum og ţađ er full ástćđa til ađ hvetja alla til ađ mćta. Međ samstöđu sýnum viđ mátt okkar og ađ ekki verđur liđiđ ađ skuldakröfum auđmannaćvintýris sé fleygt á herđar almennings.

Mótmćlin hefjast klukkan 12:30 og sem fyrr segir framan viđ Landsbankann á Austurvegi á Selfossi.

Myndin er frá síđustu mótmćlum sem efnt var til í desembermánuđi
en ţá mćttu vel á annađ hundrađ manns.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dunni

Flott form á mótmćlum. Friđsöm og ţögul

Dunni, 8.1.2009 kl. 22:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband