Málsvörn morđingja

Egill Bjarnason skrifar um ástandiđ á Gasa-ströndinni

Aldrađri konu og ungri stúlku er haldiđ í gíslingu í ţakherbergi í Reykjavík. Ţeim er skammtađur matur af húsbónda sínum, ţó ađ konan sé í raun eigandi hússins. Í hvert sinn sem hún reynir ađ brjóta upp hurđina lćtur húsbóndinn hana finna fyrir fullkomnustu pyntingartólum Evrópu.

 

Allur bćrinn veit af kúgun mćđgnanna. Flestir kćra sig kollótta, enda ástandiđ viđgengist í sextíu ár. Bćjarstjórinn segir ađ húsbóndinn hafi heimild til ađ verja sig og hvetur gömlu konuna til sýna stillingu.

Dag einn kastar konan súpudisknum útum herbergisgluggann, beint í rúđu nágrannans. Húsbóndinn stormar inn í herbergiđ og bindur enda á “deiluna” í eitt skipti fyrir öll. Drepur kellinguna og barniđ međ.  

Ţegar húsbóndinn er krafinn skýringa, segir hann ađ sjaldan valdi einn ţegar tveir deila. Ţvínćst tínir hann til ýmislegt misjafnt í fari mćđgnanna; óraunhćfar kröfur um lífskjör, framandi trúarbrögđ, óţolandi kynţáttur og “rangar” skođanir í pólitík. Međ krókódílatár í augunum segist hann ekki getiđ hafa bođiđ nágrönnum sínum upp á eignarspjöll konunnar öllu lengur.

 

Bćjarstjórinn kinkar kolli, fullur samúđar, en ţykir verra ađ barniđ hafi dáiđ. En ţađ er jú algengt í morđum sem ţessum. Gott ef ekki óumflýjanlegt. Morđinginn er vinsamlegast beđinn um ađ passa sig nćst.  

 

Höfundur er stjórnarmađur í félaginu Ísland-Palestína.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband