Land ţagnarinnar er áhrifarík bók

Enn af bókabloggi. Var ađ leggja frá mér ari.jpgLand ţagnarinnar eftir Ara Trausta Guđmundsson (Einarssonar frá Miđdal.) Í ţessari mögnuđu bók rekur Ari fjölskyldusögu sem er međ miklum eindćmum. Ţađ er ţó fjarri bókarhöfundi ađ fella dóma heldur rekur hann tilfinningar sínar og annarra fjölskyldumeđlima allt frá barnćsku ţar sem hann elst upp međ móđur og ömmu sem báđar höfđu átt sama manninn.

En sagan er um leiđ magnađur hluti af 20. aldar sögu álfunnar ţví hér segir einnig frá gyđingaofsóknum í Ţýskalandi, kvikmyndaiđnađi í Weimarlýđveldinu og ótal mörgu öđru. Mögnuđ bók sem snertir strengi í öllum, hvort sem ţađ eru áhugamenn um ćttarsögur, pólitík eđa ástarćvintýri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fađir Ara Trausta - Guđmundur frá Miđdal, var ranglega kenndur viđ nazismann.

 Stefna ţýzkra ţjóđernissinna á árunum fyrir stríđ, var uppbygging landsins.

 Gleymum ekki ađ flokkurinn fékk í síđustu lýđrćđiskosningunum 1933 - hvorki meira né minna en 44,2% atkvćđa !

 Gyđingadrápin hófust ekki fyrr en eftir Wansee ráđstefnuna í janúar 1942.

 Eftirleikinn ţekkja allir.

 Mesti harmleikur Evrópu á 20. öldinni.

 ( Ofanritađ til fróđleiks fyrir " latínugaurinn" Jón Val !!

 Jón virđist vera sem Rómverjar sögđu.: " Certaminis gaudia" - ţ.e.  " Full bardagaglađur" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 6.3.2009 kl. 11:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband