Missögn Morgunblađsins - og sýndarmennska stjórnarinnar

Morgunblađinu skriplast ađeins í frásögn af viđtali mínu um ÖSE ţegar ţeir segja í morgun ađ ég telji mig vita ađ ÖSE komi hér til kosningaeftirlits. Ég veit ekkert um ţađ og hef aldrei sagt neitt í ţá veru. Og ég hef ekki lagt fram formlega kvörtun en komiđ ábendingum mínum á framfćri sem voru svona (http://bjarnihardar.blog.is/blog/bjarnihardar/entry/821285) í óformlegri ţýđingu.

Ţađ sem ég veit og allir vita sem vilja vita er ađ breytingar á kosningalögum korteri fyrir kosningar eykur til muna líkurnar á ađ ÖSE sendi hingađ sveit manna til eftirlits. Hitt er svo umhugsunarvert ađ líklega eru engar líkur á ađ umrćdd lagabreyting verđi samţykkt ţví ţađ eru áhöld um  ađ til samţykkisins dugi einfaldur meirihluti. Stjórnskipanin gerir einmitt ráđ fyrir ađ ţađ ţurfi 2/3 til ađ breyta lögum á borđ viđ ţessi og ţví nćr Jóhönnustjórnin aldrei - jafnvel ţó Sigmundur Davíđ leggi líka fram atkvćđin sín...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ljúfi Bjarni !

 Kvörtun ţín snjöll og hnitmiđuđ.

 Rétt, í málum sem ţessum ţarf 2/3 til lagabreytinga.

 Ţú ert bara allur ađ hressast !!

 Í guđanna bćnum, ţótt mótorhjólafrík sért, brunađu ekki í bćinn til afmćlis-slagsmála fundar Hell´s Angels !

 Sérđu annars nokkuđ eftir ađ hafa yfirgefiđ Maddömuna ?? !

 Mundu hvađ Rómverjar sögđu.: " Tacitum vivit sub pectore valnus" - ţ.e. " Óuppgerđ sálarsár eru skađleg" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 6.3.2009 kl. 12:47

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţađ ţarf ađ stoppa minnihlutayfirgangsstjórnina í ţessu máli.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.3.2009 kl. 13:15

3 Smámynd: Ragnar L Benediktsson

Ţessi O-flokkur ţinn, hefur hann bara eitt mál á dagskrá, ţ.e. ekki EES eđa eru einhver úrrćđi fyrir skuldarana međ í pokanum.´Ćtlar O-flokkurinn ef til vill ađ ná einhverju til baqka af framsóknarsvindlurunum Finni, Ólafi og ađ mađur nú tali ekki um Halldór ?

Ragnar L Benediktsson, 6.3.2009 kl. 13:21

4 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

 Kalli Sveins,  GÓĐUR !  Annars veit ég um eina manneskju sem vćri sko meira en lítiđ til í ađ sitja aftur á fáknum hjá Bjarna á leiđ í partý til Rvík.   Ţađ yrđi frábćrt ađ sjá ţá sjón   En já Bjarni, Morgunblađinu getur skrikađ fótur og fer ţví ekki alltaf rétt međ fréttir.

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 6.3.2009 kl. 13:24

5 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

Ragnar L,  ekki O flokkur,  heldur L - listi !   Og L - listinn verđur međ mörg mál á dagskrá.  Ragnar L,   mundu ...  L - listinn .

Góđa helgi öll sömul !

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 6.3.2009 kl. 13:30

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ragnar, ţurfum viđ sem erum međ listabókstafinn í nafninu okkar ekki ađ vera svolítiđ jákvćđari í garđ L-listans og jafnvel ađ styđja hann til góđra verka?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.3.2009 kl. 13:37

7 Smámynd: Ragnar L Benediktsson

Ég verđ ađ endurskođa afstöđuna nema ađ O-flokkurinn sé í raun núllflokkurinn en ekki L-flokkur

Ragnar L Benediktsson, 6.3.2009 kl. 14:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband