R - listi eða L - listi og fleira gómsætt tanna í millum

Það fylgir því að vera í pólitík að vera milli tannanna á fólki og það má hafa af því gaman eins og öðru. Á nokkrum stöðum er nú bloggað um að listinn okkar hafi náttúrulega átt að heita R - listi en starfsmenn kjörstjórnar ekki skilið betur en þetta hvað undirritaður var að segja, t.d. hér:

http://sunnlendingur.is/folk_fjor/news_details/103

og hér

http://www.malefnin.com/ib/index.php?showtopic=114520&mode=threaded&pid=1450101

og kostulegust er þó þjóðarsálin sem sneri skemmtilega út úr gagnrýni minni á kosningalagafarsanum:

http://kermit.blog.is/blog/kermit/entry/820760/

Hér í lokin er svo Eiríkur, en honum tekst nú aldrei að vera mjög fyndinn:

http://www.dv.is/blogg/eirikur-jonsson/2009/3/4/x-leidinlegi-flokkurinn/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæjahhh... hvað fleira mætti nú gagnast þjóðfélagsumræðunni, annað en vitneskjan að Bjarni segir öðru vís r-hlsóð en margur annar? Gætum við ekki tekið upp umræðu um að dumt fólk er aðeins grennra en annað? Það væri fengur í því ... nú og svo líka að heyrst hefur að sumir séu aðeins þyngri.Nokkrir nota stærri skó en gengur og gerist... 

Annars býst ég fastlega við að þetta muni skipta sköpum og hafa veruleg áhrif á framgang íslenskra þjóðmála. Sérstaklega hvað varðar hag heimilanna. Vera má að svo sé.(aldrei "gjét" ég nú séð neitt í eðlilegu samhengi! Enda vanþekking mín aldrei verið "skorin við öxl")

Diljá dóttir mín bar r-hljóðin framn eins og Hollendingar til sjö ára aldurs - og það var Baghhrha þannig. - Eigum við ekki frekar að ræða það sem máli skiptir? Manngildi, mannúð, skelegga framgöngu og einlæga samvinnu skv. bestu vitund og sannfæringu?

Erhgrh

Helg Ág

Helga Ágústsdóttir (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 05:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband