viđ hreinlegum getum ekki bođiđ fólki ađ senda inn ađsendar greinar...

Hér birtast bréfaskipti okkar Bergsteins í öfugri tímaröđ, eins og gömul tölvuskeyti rađaast sjálfkrafa og efst er lokasvar hans frá ţví kl. 14:40, 29. október 2008. Bréfaskiptin heita Re: Tölur ţví ađ viđ höfđum skipst á upplýsingum um tiltekna atkvćđagreiđslu sem hann spurđi mig um og ég hafđi svarađ eftir bestu getu en í ţví reyndist skekkja sem engu skipti en blađamađur tók óstinnt upp.

Hér byrjar bréf Bergsteins:

-----------------------------------

 

Ţetta sćtir reyndar svo miklum tíđindum ađ sá grunur lćđist ađ manni ađ höfundur gangi varla heill til skógar.

 

En ađ öllu gamni slepptu ţá er stađan hjá okkur ţannig ađ viđ hreinlegum getum ekki bođiđ fólki ađ senda inn ađsendar greinar - plássiđ er hreinlega ekki fyrir hendi.

 

M.kv.

bs

 

-----Original Message-----

From: Bjarni Harđarson [mailto:bjarnih@althingi.is]

Sent: 29. október 2008 14:30

To: Bergsteinn Sigurđsson

Subject: RE: tölur

 

Thetta er alger timamotagrein -baedi thvi ad her er borid lof a DO  sem engir nema einstök kjarkmenni thora ad lofa idag og svo eru her lofadir i senn DO og ORG sem er algirlega unik.-b.

 

-----Original Message-----

From: Bergsteinn Sigurđsson <bergsteinn@frettabladid.is>

Sent: 29. oktober 2008 13:37

To: Bjarni Harđarson <bjarnih@althingi.is>

Subject: RE: tölur

 

 

Ţađ er löng biđ, mjög löng.

 

Međ kveđju

bs

 

-----Original Message-----

From: Bjarni Harđarson [mailto:bjarnih@althingi.is]

Sent: 29. október 2008 12:03

To: Bergsteinn Sigurđsson

Subject: RE: tölur

 

Allt í góđu

Ađ öđru

Félagi minn benedikt g. guđmundsson á selfossi sendi ykkur lofgrein um DO og ÓRG- og var ađ spyrja mig hversu lengi ţyrfti ađ bíđa - veistu eitthvađ hvenćr hún fer inn.

-b.

 

Bjarni Harđarson alţingismađur fyrir Framsóknarflokkinn í Suđurkjördćmi  - Sólbakka v/Austurveg - Selfossi


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband