Öflug sveit bloggara

Liđsmönnum L - lista fullveldissinna fjölgar jafnt og ţétt og ţađ ánćgjulega er ađ í ţeim hópi er mikiđ af ritfćru og frambćrilegu fólki. Ţannig eru bloggarar sem gefa sig upp sem liđsmenn okkar komnir vel á annan tuginn - sem fer ađ slaga í ţađ sem gerist hjá stórum og áratugagömlum flokksstofnunum.

Tengla inn á nokkra ţessara má nú sjá hér til hćgri- frábćr hópur.

X - L fyrir fullveldi, lýđrćđi og nýjum leiđum í íslenskum stjórnmálum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Bjarni !

Blogg nćgja hvergi .

 Blogg gefa ekki atkvćđi !

 L-listinn er fćddur andvana.  Svo einfalt er ţađ !

 Hví eyđa andlegum og líkamlegum kröftum í fyrirfram tapađa orustu ??

 Spurđu klerkinn. Hann "sérfrćđingur" í orustum ( operations) liđinna alda !

 Horfum kalt í augu viđ stađreyndir.

 " Sovét Ísland" í fćđingu !

 " Sjá rođann í austri, hann brýtur sér braut" !

 Mundu hvađ Rómverjar sögđu.: " Nemo dat quod non habet" - ţ.e. " Ţú kreistir ekki blóđi úr steini" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 24.3.2009 kl. 19:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband