Varist einangrunarsinna og úrtölumenn

Tveir hópar vađa nú uppi međ mestu háreisti. Einangrunarsinnar og úrtölumenn. Sumir eru bćđi, sumir  bara annađ og fáir tala á móti ţessu liđi.

Einangrunarsinnar birtast okkur í endalausum áróđri fyrir ESB ađild. Líklega er ekkert sem getur einangrađ ţjóđina jafn illa eins og einmitt ađ loka sig inni í tollamúrum ţeirra ţjóđa sem standa verst allra í heimskreppunni. Framtíđ okkar viđskipta er ekki síst austur og vestur ţar sem blasa viđ tćkifćri viđ hvert fótmál og hnattstađa okkar gefur ótrúlega möguleika á nýrri öld. Möguleika sem viđ höfum ekki ef viđ setjum frá okkur réttinn til ađ gera fríverslunarsamninga viđ ađrar ţjóđir. Ţann rétt hafa ađildarlönd ESB ekki. Svo einfalt er ţađ.

Úrtöluliđiđ riđlast nú á krónunni (rađhólkast á henni eins og Jóhanna Sigţórsdóttir blađakona myndi orđa ţađ). Ţađ er rétt ađ krónan er ekki falleg ţessa dagana en ţađ er af ţví ađ gjaldmiđillinn er spegill hagkerfisins. Međan ţađ er ađ rétta viđ mun krónan margar kárínur fá en hún verđur líka okkar öflugasta vopn til viđreisnar. 

Nýlega sagđi viđskiptaráđherrann okkar ađ krónan vćri ónýt - sniđugt ađ vera ráđherra og tala svona - og bćtti viđ ađ hún hefđi alltaf veriđ ónýt. Ónýt til hvers. Ekki til ađ byggja hér upp hagkerfi sem okkur Íslendingum tókst betur en nokkurri annarri ţjóđ í Evrópu og hófum okkur hér frá krónustofnun úr ţví ađ vera fátćkasta ţjóđ allrar Evrópu yfir í ađ vera sú ríkasta. Viđ fórum út af sporinu síđustu ár,-einmitt ţegar viđ fórum ađ láta útlendinga stjórna hér í gegnum EES.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snýst allt um krónuna í dag.  Hvor krónan er ţađ, ţessi venjulega eđa ţessi verđtryggđa. 

Ef ég ćtti ađ leggja dóm á ţessa grein, ţá teldi ég hana vera skrifađa af "einangrunarsinna" og jafnvel "úrtölumanni"   Bjarni ţú fyrirgefur mér ţađ vonandi, ţađ er bara mín skođun.

Páll A. Ţorgeirsson (IP-tala skráđ) 2.4.2009 kl. 09:51

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Er ţetta ekki einhver öfugmćli:

Einangrunarsinnar birtast okkur í endalausum áróđri fyrir ESB ađild. Líklega er ekkert sem getur einangrađ ţjóđina jafn illa eins og einmitt ađ loka sig inni í tollamúrum ţeirra ţjóđa sem standa verst allra í heimskreppunni.

Minni Bjarna á ađ ESB er međ tvíhliđa samninga viđ flest öll lönd sem viđ skiptum viđ.

Og síđan er gott ađ benda honum á hvađ Danske Bank sagđi í gćr.

Lars segir ađ međ gjaldeyrishöftunum hafi Ísland einangrađ sig enn frekar frá umheiminum. Jafnframt segir hann stöđu Íslands einstaka og erfitt sé finna hliđstćđur í sögunni. Ţá segir Lars enga auđvelda leiđ út úr ţeim vandrćđum sem íslenska krónan er í. $

Engir erlendir fjárfestar munu ţora ađ fjárfesta á Íslandi ţar sem gjaldeyrishöftin koma í veg fyrir ađ ţeir geti flutt fjármagn úr landi aftur segir yfirmađur greiningardeildar Danske bank. Hann líkir Íslandi viđ Norđur Kóreu í efnahagslegum skilningi.

Magnús Helgi Björgvinsson, 2.4.2009 kl. 11:39

3 identicon

Félagi Bjarni!

 Minni Magnús Helga á, ađ Lars danski, hefur áđur spáđ algjöru ţjóđargjaldţroti á Íslandi!

 Sveimér ef mađurinn er ekki kominn af " Stór-Dönum" nítjándu aldar ?!

 ( Mennirnir sem lögđu til ađ ţessa volađa ţjóđ yrđi flutt útá Jótlandsheiđar!!)

 Enn -örlítiđ um ESB.

 Financial Times birti í liđinni viku ATVINNULEYSI í nokkrum löndum.

Lítum á.:

 Spánn        14,6%

 Svíţjóđ       10,2%

 Ítalía           11,4%

 Portugal      12,8%

 FraKKLAND   9,6%

 Ţýzkaland     9,4%

 Írland            8,9%

 Hvađa mynt skyldi vera í ofantöldum löndum ??!!

 Gott vćri ađ fá Árna Pál Árnason, Jón Baldvin, já og jafnvel mćrina Jóhönnu til ađ upplýsa fávísa alţýđuna, hvađa mynt ráđi í ţessum löndum !!

Var einhver ađ hlćja - eđa líklegra ađ gráta ?? !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 2.4.2009 kl. 12:10

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Og Kalli hafđi hann ekki rétt fyrir sér? Eđa hvađ vilt ţú kalla stöđuna hér núna?

Magnús Helgi Björgvinsson, 2.4.2009 kl. 12:25

5 identicon

Ágćti Magnús Helgi !

 Vart geturđu samţykkt ađ ástand Fjallkonunnar sé dauđi ţúsundanna úr hungri ?

 Ţannig er ástand N-Kóreu.

 Danski Lars mćtti minnast, ađ Ísland er ekki kommúnists einrćđirríki !

 Menn sem nota samlíkingarorđ sem Danski Lars,eru ekki starfi sínu vaxnir !

 Eđa sem Rómverjar sögđu.: " Audacter calumniare semper aliquid haeret" - ţ.e. "Lýgilega neikvćđ ummćli" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 2.4.2009 kl. 12:43

6 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Kalli hann segir "Íslandi viđ Norđur Kóreu í efnahagslegum skilningi" Og ţar á hann viđ ađ hér eru öll viđskipti viđ útlönd ađ verđa komin í höft og bönn. Og engin vill skipta viđ okkur í okkar gjaldmiđli.

Magnús Helgi Björgvinsson, 2.4.2009 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband