Ráđstefna um Pál í Sandvík

pallyds200langMorguninn hefur fariđ í ađ fínslípa rćđu um frćđimanninn Pál Lýđsson í Sandvík en núna klukkan tvö hefst í Fjölbrautaskóla Suđurlands ráđstefna um ţennan mikla vesír okkar Árnesinga.

Ráđstefnan um Pál er öllum opin, ađgangur ókeypis og dagskráin forvitnilega en um hana má nánar lesa hér, fraedslunet.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég á bakkasög sem heitir Sandvik. tengist Páll henni?

Brjánn Guđjónsson, 2.5.2009 kl. 17:08

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Bjarni.

Blessuđ sé minning Páls Lýđssonar, í mínum huga á hann stóran ţátt í ţví ađ stuđla ađ flutningi SS á Hvolsvöll á sínum tíma, sem var framfaraskref í ţágu byggđaţróunar á Suđurlandi.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.5.2009 kl. 01:04

3 identicon

Já, ég er svo hjartanlega sannmála Guđrúnu.

Ţađ vćru nú ekki til SS pylsur nema fyrir krafta manna einsog Bjarna hvađ ţá Byrkireykt hangikjöt. Ef Páls hefđi ekki notiđ viđ hefđi Hvolsvöllur aldrei stćkkađ, dafnađ og orđiđ ađ ţví menningar setri sem ţađ er í dag. Nú loksins er hćgt ađ kaupa SS pylsur beggjavegna ţjóđvegs án ţess ađ ţurfa ađ taka hringtorgiđ eđa hćttulega u-beygju, hvađ ţá ađ svelta frá Hellu til Víkur, einsog var orđin frćgur frasi.

SS á Hvolsvelli er einhver merkasta menningar stofnun landsins og pylsu maskínurnar ţar hafa veriđ duglegar ađ skila landsmönnum gćđa afurđum og ţingmönnum sem lengi verđur sómi af.

Ég hef heyrt útundanmér ađ svínin í eyjum eigi engan ćđri draum en ađ enda lífiđ sem SS pylsa sem borin verđi fram í ,Bćjarins Bestu' og ţar međ sennilega étinn af Duglega manninum međ fölskuröddina og gítarinn.

Er hćgt ađ fara framm á betra líf, ef mađur er svín? En ađ skapa atvinnu og verđa ađ lokum étinn af jafningjum sínum?

Páll, Húrra!!!

Steinn Magnússon (IP-tala skráđ) 3.5.2009 kl. 01:40

4 identicon

Ţetta var gott erindi hjá ţér Bjarni á ráđstefnunni í gćr.Var einmitt ađ lesa aftur Rjómabúiđ á Baugsstöđum eftir ţá Pál og Helga.Merkilegt hverju samtakamátturinn hefur skilađ ţegar mađur hugsar um tilurđ Rjómabúsins og

ekki síđur varđveislu ţess.Hvađ hefđi ţetta fólk allt getađ gert međ 15.000.000. sem  skel Tónlistarhússins er ađ fá  núna til viđbótar ?? 

Einar Guđjónsson (IP-tala skráđ) 3.5.2009 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband