Spikiđ eftir í Haukadalsskógi

Viđ hjónakorniđ gengum af okkur jólaspikiđ í Haukadalsskógi í dag og nutum ţess ađ hitta engan eftir ađ hafa hitt gríđarlega marga í jólabókavertíđinni og jólabođunum. Enduđum í heitu kakói í túristasjoppunni á Geysi sem er ágćt en samt flest annađ en sjarmerandi.

Hefi annars notađ jóladagana til ađ sofa og hvílast milli ţess sem ég hefi barist í gegnum ÓVÍD sem er í senn frjóvgandi fyrir hugsunina og unađsleg hvíld frá nútímanum. Nútíma sem hefur líklega aldrei veriđ truntulegri.

Já og svo ţví sé nú til haga haldiđ ţá var ţađ mitt spik sem varđ eftir í skóginum, Elín mín hafđi af engu ađ taka og gekk jafn grönn úr skóginum og hún fór inn í hann klukkustund fyrr. Og blés ekki úr nös enda göldrótt.

Gleđilega rest...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ţađ var eins gott ađ endirinn kom hjá ţér... Var einmitt ađ velta ţví fyrir mér viđ upphaf lesturs af hverju ćtti eiginlega ađ taka

(IP-tala skráđ) 27.12.2009 kl. 20:41

2 Smámynd: Eyţór Árnason

Já gleđilega rest Bjarni minn og takk fyrir síđast. kv.

Eyţór Árnason, 27.12.2009 kl. 21:15

3 Smámynd: Jón Magnússon

Gleđileg jól og farsćlt komandi ár ágćti Bjarni. Gott ađ ţú skulir hafa getađ losađ ţig viđ jólaspikiđ í Haukadalsskógi.  Sennilega gott ráđ ađ fara ţangađ.

Jón Magnússon, 27.12.2009 kl. 23:04

4 Smámynd: Njörđur Helgason

Ţiđ hafiđ tekiđ jólagönguna hjónakornin um nćst flottustu sveit landsins.

Ljúft ađ ganga um Haukadalinn.

Gleđilega rest Bjarni.

Njörđur Helgason, 28.12.2009 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband