Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Um bráđasóttina á Íslandi eftir Jón forseta

um_bradasottina Um bráđasóttina á Íslandi og nokkur ráđ viđ henni / samiđ eptir ýmsum  skýrslum og gefiđ út af Jóni Sigurđssyni alţingismanni Ísfirđinga. Kaupmannahöfn 1873. 37 síđur.

Fágćtur gripur og sögulegur ţví fá mál urđu Jóni forseta eins erfiđ í stjórnmálastríđi hans innanlands eins og óeining landsmanna um ađgerđir vegna sauđfjárveikivarna.

Vel međ farinn, verđ 17.000 kr, https://secure.eshop.is/bokakaffid/varainfo.aspx?id=171139


5 ára afmćli

IMG_3346Sunnlenska bókakaffiđ fagnar fimm ára afmćli sínu á laugardaginn kemur međ útgáfu tveggja nýrra bóka og sérstakri sýningu á fornbókum úr Hrappsey, Leirá, Hólum o.v. Dagskráin hefst klukkan tvö međ kaffi og kleinum fyrir gesti og gangandi, allir velkomnir  međan húsrúm leyfir.

Höfundarnir sem kynna nýjar bćkur eru Gunnar Marel Hinriksson en bókaútgáfa okkar gefur út ljósmyndabók hans Selfoss sem er afar sérstćtt átthagarit. Ţá gefur bókaútgáfan Sćmundur út ljóđabók Sigríđar Jónsdóttur skáldbónda, Kanil sem fjallar um kynlíf frá sjónarhóli höfundarins.

(Myndin er tekin eftir jarđskjálftann 2008 en á laugardaginn verđa flestar bćkurnar í hillunum...)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband