Velheppnađur fréttavefur og glćsileg heilsugćsla

Tvćr mikilvćgar stofnanir í samfélaginu okkar hér á Suđurlandi opnuđu í dag. Annarsvegar var hleypt af stokkunum mjög vel heppnuđum fréttavef á slóđinni sunnlenska.is og hinsvegar opnađi heilsugćslan í sjúkrahúsinu hér á Selfossi í nýju húsnćđi. frettavefur

Ţađ ţarf auđvitađ ekki ađ fjölyrđa um ţađ hversu dýrmćt góđ heilsugćsla er fyrir samfélagiđ og ađstađan sem nú er tekin í notkun er bylting frá ţví sem var. Verkefniđ er mér ekki alveg framandlegt ţví ţetta var baráttumál međan ég sat í fjárlaganefnd og náđist ţar í gegn á síđustu metrunum fyrir hrun.

Fréttavefurinn er líka verkefni sem ég ţekki en fyrirtćkiđ er í eigu og stjórn Guđmundar Karls Sigurdórssonar sem hóf blađamennsku hjá mér ţegar hann var enn á barnsaldri og hefur aldrei orđiđ samur! Guđmundur er afar vandađur í öllum sínum verkum og nýi vefurinn ber ţess merki ađ ţar hefur veriđ nostrađ viđ. Hér til hliđar má sjá vefinn og splunkunýja frétt um opnun heilsugćslu H.Su. (Ţar var Álfheiđur en ekki veit ég hvort Steingrímur Ari mćtti!)

Ţađ hafa nokkrum sinnum áđur veriđ gerđar tilraunir til ađ reka sunnlenskan fréttavef en engir ţeirra orđiđ langlífir. Ţessi vefur sem nú er farinn í loftiđ tekur gömlu tilraununum fram og er fyrir margra hluta sakir lífvćnlegri.  Fréttaţjónusta jafnt á neti sem í blöđum er mikilvćg fyrir hérađiđ og ástćđa til ađ óska okkur öllum til hamingju međ daginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband