Góður Villi

Útspil Vilhjálms Bjarnasonar lektors í gærkvöldi var snilld, bara tær snilld, ekki bara þetta að vinna keppnina heldur líka hitt að koma á framfæri mikilvægum skilaboðum þar sem þjóðin stendur að baki. Það getur vel verið að við komust ekki af i daglegu lífi nema versla við glæpamenn, ýmist mat eða flugfar en við þurfum ekki að þiggja af þessum mönnum gjafir. Ég veit að Vilhjálmur gerir ekkert tilkall til að vera fulltrúi þjóðarinnar en hann var það samt í þessum gerningi. Okkur er velflestum farið eins og Megas orðaði það svo snilldarlega... ég hef ógeð, ég hef andstyggð og mér væmir við!
mbl.is Gjöfin í Útsvari tæpast óviðeigandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Bjarni !

 Snjöll skrif .

 Heilshugar sammála hverju orði !

 Vilhjálmur sannur fulltrúi gamla góða kjörorðsins: "Gjör rétt - þol ei órétt" !!

 Útrásar-ÚLFARNIR óafmáanlega hryllings-blettur á frelsi einstaklingasins., bæði til orða og gjörða.

 Vilhjálmur í flokki nær allra sjálfstæðismanna sem skynja að frelsi án ábyrgðar - eða frelsi á ábyrgð annarra, má aldrei vara.

 Útrásar-ÚLFARNIR  að uppskera það sem þeir sáðu - þjóðarfyrirlitningu !

 Eða sem Rómverjar sögðu.: " Ut sementem fecerris, ita metes" - þ.e. " :Þú uppskerð sem þú sáir" !

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband