Takk, takk!

Sem fornbókasali svara ég öllum sem vilja losna viđ gamlar bćkur og tímarit eins ađ ég taki viđ öllu en borgi sáralítiđ. (Auđvitađ borga ég alltaf ef mér bjóđast dýrar perlur og feit dánarbú.) Ţađ er svo sunnudagsgaman mitt ađ raga í gegnum bókakassa og raunar veit ég ekkert eins skemmtilegt. Margt fer auđvitađ á haugana eins sárt og ţađ nú samt er ađ henda bók. Ţađ verđur í ţessari vinnu eins og annarri ađ gera fleira en gott ţykir. Í viku hverri berast mér allskonarkassar sem fólk vill bara losna viđ og fćr oft ekki annađ í kaupiđ en kaffi og vöfflu.

Í morgun beiđ mín óvćntur glađningur á stéttinni framan viđ bókakaffiđ. Ţar hafđi einhver sett kassa međ bókum og ţar í nokkrar eigulegar. Ţar sem ég hefi ekki hugmynd um hver gefandinn er segi ég bara í gegnum ţessa síđu í veikri von um ađ gefandinn lesi; takk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Bjarni !

 Mađur sem veit fátt eins skemmtilegt og " raga í gegnum bókakassa", verđur ávallt í uppáhaldi, hvađ ţennan málaflokk lítur, hjá " Kalla Sveinss".

 Hlýtt verđur ţví hugsađ til bóksalans "ţegar ţar ađ kemur" - sem reyndar er jú vaninn !

 Eđa sem Rómverjar sögđu.: " Sicut meus estmos" - ţ.e. " Eins og venja mín er" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 15.5.2010 kl. 12:13

2 identicon

Mikiđ áttu gott ađ geta veriđ ađ grúska í ţessum kössum.  Ef ţú ert međ fornbókasölu á Selfossi, verđ ég ađ koma og skođa hjá ţér ţegar ég kem nćst til Íslands.

Jóna Burgess Hammer (IP-tala skráđ) 15.5.2010 kl. 20:31

3 identicon

Bjarni Harđarson. Ţađ er glćpur og skömm ađ henda bók. Ţú átt ađ fara međ ţetta í Góđa Hirđinn eđa annađ ef ţú vilt ţetta ekki.

Jónas (IP-tala skráđ) 15.5.2010 kl. 21:20

4 identicon

Bjarni láttu ekki nokkurn mann vita af ţví ađ ţú hendir bókum,ég tek undir međ Jónasi er ritar hér ofar.Í Góđa Hirđin og Samhjálparmarkađinn,međ bćkurnar,en ekki á haugana.

Númi (IP-tala skráđ) 18.5.2010 kl. 22:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband