Eldri færslur
- Maí 2014
- Mars 2014
- Október 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 1324935
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Sjö plágur ferðaþjónustunnar
6.7.2010 | 10:01
Við sem vinnum við ferðaþjónustu erum því vanastir að það sé fjölgun milli ára og sumir hafa miðað sínar fjárfestingar við það. Í slíku getur fækkun eins og sú sem núna verið mjög bagaleg og jafnvel riðið mönnum að fullu. Mér telst til að plágur okkar sem vinna í þessum geira séu samtals sjö þó að þrjár séu þar öðrum stærri.
1. Eldgos sem hræðir túrista frá landinu því þeir eru flestir heybrækur og vilja bíða þess að hraunið kólni.
2. Öskugos sem hamlar flugi. Bitnaði á ferðabændum í útlöndum líka.
3. Velmegunarflensa í hrossum svo landsmót er blásið af og fjöldi hættir við að koma.
4. Kreppa í Evrópu svo sumir þar komast ekki að heiman af annríki við mótmæli.
5. Málgleði forseta Íslands sem komst í útlensku blöðin út á það að Ísland væri alveg að springa í loft upp. Útlensku heybrækurnar settu flugmiðana sína í pappírstætara.
6. Heimsmeistarakeppni í boltavitleysu. Í stað þess að ferðast lúrir mannkynið framan við flatskjái og er með dýrahljóðum.
7. Bankahrun, ESB og Jón Gnarr mynda samanlagt sjöundu pláguna. Fyrst frétti heimurinn að hér byggi þjóð sem kynni ekki á reiknivélar. Síðan fréttist að hér byggi geðsturluð þjóð sem sækir um að ganga í félög sem hún vill ekki ganga í. Þó útlendingar séu misjafnir eins og annað fólk veit þar hver maður að ekkert er eins óþolandi eins og þegar heimskt og geðsturlað fólk reynir að vera fyndið.
Miðað við allt þetta er nú furðu vel sloppið að samdrátturinn sé ekki nema 10%. Líklega vegna þess að það eru jafnmörg atriði sem vinna með okkur þó að fæst séu mér eða þér að þakka!
Gistinóttum fækkar um 10% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
- X-J 2013 Regnboginn.is
- Jón fóstri
- Guðmundur djákni
- Tilveran í ESB
- Netbókabúð bókakaffisins
- Bloggsíða villikatta
- Bókablogg Sunnlenska bókakaffisins
- Heimssýn, - Ísland EKKI í ESB
- Egill Bjarnason ferðalangur
- Atli
- Harpa
- Vinstri vaktin gegn ESB
- AMX hægri fréttir
- Laugarás í Biskupstungum á fésbókinni Hér má finna gamla og nýja íbúa Laugaráss í Biskupstungum
- Smugan vinstri snú!
- Anna Björnsson
Bloggvinir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ágústa
- Ævar Rafn Kjartansson
- Agnar Bragi
- Agnes Ásta
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Helga R. Einarsdóttir
- Á móti sól
- Andrés Magnússon
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Hólm Ármannsson
- Árni Matthíasson
- Árni Þór Sigurðsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Ása Björg
- Ívar Pálsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Rúnar Halldórsson
- Auður Eva Auðunsdóttir
- Egill Bjarnason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Björn Emil Traustason
- Birkir Jón Jónsson
- Hommalega Kvennagullið
- Birna G
- Guðrún Olga Clausen
- Bjargandi Íslandi
- Björn Jóhann Björnsson
- Bleika Eldingin
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðmundur Bogason
- Bogi Jónsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Bwahahaha...
- Brjánn Guðjónsson
- Baldur Már Róbertsson
- SVB
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Bergþór Skúlason
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- busblog.is
- Charles Robert Onken
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Diesel
- Dofri Hermannsson
- Adolf Dreitill Dropason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Ágúst Dalkvist
- GK
- Bjarni Kjartansson
- Dunni
- Óskar Ingi Böðvarsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Gomez
- Einar Freyr Magnússon
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiður Ragnarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Zóphonías
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Árnason
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Fannar frá Rifi
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Stefán Þórsson
- Jakob
- FLÓTTAMAÐURINN
- Gísli Foster Hjartarson
- Ritstjóri
- FreedomFries
- Friðjón R. Friðjónsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Björgvinsson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- FUF í Reykjavík
- Hlynur Sigurðsson
- Dóra litla
- Baldur Fjölnisson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gestur Halldórsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Hjálmar
- Einar Ben Þorsteinsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Skákfélagið Goðinn
- Ingólfur H Þorleifsson
- Stafnhús ehf
- Götusmiðjan
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Ómarsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Magnússon
- gudni.is
- Guðrún Fanney Einarsdóttir
- Guðrún
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gulli litli
- Gunnlaugur Stefánsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jón Erlendsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gylfi Guðmundsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Hallur Magnússon
- Haukur Már Helgason
- Jóhann Ágúst Hansen
- haraldurhar
- Haraldur Haraldsson
- Héðinn Björnsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Reyr Ágústsson
- Heiða Þórðar
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Heiðar Sigurðsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Helgi Már Bjarnason
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Kristín Einarsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Heiðar Lind Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Sigurður Haraldsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hlynur Hallsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- HP Foss
- Krummi
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Fulltrúi fólksins
- Hrólfur Guðmundsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hvíti Riddarinn
- Icelandic fire sale
- íd
- Ingimundur Kjarval
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Sævar Einarsson
- Elísa Arnarsdóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Svanur Jóhannesson
- Einar Vignir Einarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- jósep sigurðsson
- Jóhann Steinar Guðmundsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jón Finnbogason
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Jón Magnússon
- Jóhann Jóhannsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Bergur Thorberg
- Karl V. Matthíasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Vídó
- Kristján Jónsson
- Guðjón H Finnbogason
- Kolbeinn Karl Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Stjórnmál
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kolbrún Hilmars
- Karl Tómasson
- Kolbrún Ólafsdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Landvernd
- Lára Stefánsdóttir
- Heimir Eyvindarson
- Laufey Ólafsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Jónas Jónasson
- Pálmi Guðmundsson
- Gylfi Norðdahl
- Loopman
- Guðný Lára
- Guðjón Baldursson
- Edda Jóhannsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Jónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- Máni Ragnar Svansson
- Björn Benedikt Guðnason
- Guðmundur Margeir Skúlason
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Níels Bjarki Finsen
- Jón Svavarsson
- Ólafur Björnsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Nordal
- Hundshausinn
- Guðmundur Örn Jónsson
- Óttar Felix Hauksson
- Páll Geir Bjarnason
- Páll Vilhjálmsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- percy B. Stefánsson
- perla voff voff
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jóhann Birgir Þorsteinsson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnar Birgisson
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- ragnar bergsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Víðir Benediktsson
- Salmann Tamimi
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurjón Valgeir Hafsteinsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Egill Helgason
- Sigurður Jónsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Jóhann Waage
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Karl Hreiðarsson
- Halldór Sigurðsson
- Brynja skordal
- Hreiðar Eiríksson
- Hannes Friðriksson
- hilmar jónsson
- Snorri Hansson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Bogi Sveinsson
- Stefán Þór Helgason
- Stefanía
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- Þorsteinn Briem
- Steinn Hafliðason
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Samband ungra framsóknarmanna
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svanur Kári Daníelsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Sigursveinn
- Helgi Guðmundsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Tíðarandinn.is
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gísli Kristjánsson
- Þorleifur Ágústsson
- TómasHa
- Tómas Þóroddsson
- Reynir Hugason
- Trúnó
- Halldór Egill Guðnason
- Gaukur Úlfarsson
- Unnar Geir Þorsteinsson
- Ferðaþjónustan Úthlíð
- Vilhjálmur Árnason
- P.Valdimar Guðjónsson
- Valdimar Sigurjónsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vestfirðir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Guðfríður Lilja
- Gylfi Björgvinsson
- Vilhjálmur Árnason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Aðalsteinn Bjarnason
- Aðalsteinn Júlíusson
- Andrés Kristjánsson
- Anna Einarsdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Arnþór Helgason
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árelíus Örn Þórðarson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Björnsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Hafberg S.
- Barði Bárðarson
- Benóný Jónsson Oddaverji
- Bergur Sigurðsson
- Bergþóra Sigurbjörnsdóttir
- Birgir R.
- Birna G. Konráðsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Jónsson
- BookIceland
- Braskarinn
- Carl Jóhann Granz
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Einarsdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- ESB og almannahagur
- Eva G. S.
- Eygló Sara
- Eyþór Örn Óskarsson
- Friðrik Kjartansson
- Garún
- Gestur Janus Ragnarsson
- Gissur Þórður Jóhannesson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grétar Mar Jónsson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Gylfi Gylfason
- Hafþór Baldvinsson
- Halla Rut
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Jónsson
- Haraldur Hansson
- Haukur Baukur
- Haukur Nikulásson
- Heimir Ólafsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður B Hjartarson
- Hörður Stefánsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhann Pétur
- Jónatan Karlsson
- Jón Á Grétarsson
- Jón Árni Bragason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Daníelsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Lárusson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Katrín
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kári Harðarson
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristinn Arnar Guðjónsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Magnús Jónasson
- Magnús Kristjánsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Már Wolfgang Mixa
- MIS
- Offari
- Ólafur Björnsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Steinn Gestsson
- Paul Joseph Frigge
- Páll Helgi Hannesson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Raggi
- Ragnar G
- Ragnar Gunnlaugsson
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Samstaða þjóðar
- Samtök Fullveldissinna
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- S. Einar Sigurðsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Skuldlaus
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólrún Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Steini Palli
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Sveinn Björnsson
- Sædís Hafsteinsdóttir
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trausti Jónsson
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Urður bókafélag
- Vaktin
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Varmársamtökin
- Vésteinn Valgarðsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórarinn Lárusson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Bragason
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Heimisson
- Þráinn Jökull Elísson
Athugasemdir
Þetta eru slæmar fréttir.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.7.2010 kl. 10:53
Þetta er reyndar arfaslakt blogg, ekkert af því sem talið er upp í líð 7 skiptir ferðamenn nokkru einasta máli, nema kannski helst að bankahrunið hafi fjölgað ferðamönnum þar sem hrun krónunar gerir landið að tiltölulega ódýrum kosti.
Það er fyndið að fylgjast með því hvernig fólk treður skoðunum sínum á ESB inn í alla umræðu. Það sýnir kannski vel á hve óþroskuðu og lágu plani umræðan hér á landi er um þau mál, allt er sett fram í upphrópunum í stað þess að ræða sjálf grundvallaratriðin, þ.e. með hvaða hætti Ísland vill hafa samskipti og samvinnu við önnur ríki.
Agnar (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 11:16
já, mér skilst líka að hlýnun jarðar sé €vrópusambandinu að kenna, sem og útrýmingahætta Pandabjarna.
Brjánn Guðjónsson, 6.7.2010 kl. 13:38
Agnar - sýnir það ekki frekar yfirgripsmikla vanþekkingu - að telja að 25% þjóðarinnar eigi að ráða för en ekki 75% þjóðarinnar?
Frábið mér ESB -kosningar í haust.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 6.7.2010 kl. 15:28
Ólafur - Það sem ég er að kalla eftir er að málefnaleg umræða fari fram um Evrópumálin, það hvað einhver skoðanakönnun gefur til kynna núna hefur mjög litla merkingu þar sem engin alvöru málefnaumræða hefur átt sér stað í þjóðfélaginu, einungis hræðsluáróður einangrunarsinna.
Ef fram kæmi hugmynd um að taka upp "Hrokkendokken" efnahagskerfi en viðhorfskönnun gæfi til kynna að 75% væru á móti því, ættum við þá að afskrifa þá hugmynd áður en við kynntum okkur hvað "Hrokkendokken" efnahagskerfi er?
Það kom líka skýrt fram í þessari sömu könnun og þú ert að vitna til að meirihlutinn telur sig ekki vita nógu vel um hvað Evrópusambandið snýst til að taka upplýsta ákvörðun, þökk sé einangrunarsinnum eins og þér sem vilja ekki hleypa raunverulegri umræðu upp á yfirborðið.
Agnar (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 16:11
@Ólafur Ingi.
Það sýnir ekki yfirgripsmikla vanþekkingu þjóðarinnar að 75% hennar telji að við ættum ekki að ganga inn, það sýnir að 75% þjóðarinnar nennir ekki að kynna sér málið.
Ég hef ekki hugmynd um hvað á eftir að standa í samningnum, ekki fremur en þú, en ég hef bullandi áhuga á því að kynna mér það með opnum hug og hafna samningnum ef hann verður okkur óhagstæður. Hvað í ósköpunum er rangt við það?
Umræðan um þessi mál er í skötulíki og menn henda inn einhverjum hálfmeltum frösum. Er ekki eðlilegra að lesa bara samninginn yfir þegar hann liggur á borðinu og karpa þá um staðreyndir.
En ef Bjarna Harðars finnst erfitt að standa í atvinnurekstri sem er með 10% samdrætti þá ætti hann að prófa að standa í verktaka rekstri, nú eða sjávarútvegi. 10% niðurskurður í umhverfi sem hefur tekjur sínar beint og óbeint í erlendri mynt er vægast sagt mjög lítill, ef nokkur. Það sannast á Bjarna að enginn er búmaður nema barmi sér.
Þórður Áskell Magnússon (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 16:16
Gleymdir að nefna metnaðarleysi þeirra sem vinna í ferðaþjónustu!
Jakob Aðils (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 17:15
haha fáviti.
sigmar (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 17:32
Hahaha.. Hver þykist þú eiginlega að vera? Þú talar um heimsku og geðsturlun. Margur heldur mig - sig.
Logi (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 17:36
Það sést hér vel hverjir lesa Eyjuna sem tók þetta upp í dag en skemmtilegast er þó kommentið:
"Það er fyndið að fylgjast með því hvernig fólk treður skoðunum sínum á ESB inn í alla umræðu."
Hér var ekki verið að blogga um neinar skoðanir á ESB en greinilegt að það fer alvarlega í þær hárfínustu á okkar 25% ef minnst óvirðulega á er á títtnefndan klúbb án þess að hafa yfir lofgjörðir. Það er svo sannarlega fjör hér í bloggheimum. Takk fyrir kostulega umræðu.
Bjarni Harðarson, 6.7.2010 kl. 18:10
já þú áttir nú sjálfur upphafið með frekar kostulegum pistli - reyndar var það Pressan sem át hann upp eftir þér.. en gaman að því ef þeir vitru og heilu á geði telja sig hafa einkarétt á að reyna að vera fyndnir.. :-)
Berglind I (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 20:14
Var ekki bara heimskulegt af þér og ferðaþjónustugeiranum að gera ekki ráð fyrir Heimsmeistara keppni í fótbolta í fjárfestingarplönum. Það er vitað mál að hálf heimsbyggðin fylgist með því móti
Haukur Þórðarson (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 23:11
Gleymdirðu nokkuð að telja upp Framsóknarflokkinn og VG?
Kristján (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 23:14
Frábær pistill hjá þér Bjarni, mig vantaði einmitt eitthvað til að æla upp kvöldmatnum (svona uppá línurnar)
Þegar að það var sótt um aðild að ESB voru vel yfir 70% þjóðarinar fylgjandi því að sótt yrði um, það voru um 70% á andvíg í þarsíðustu könnunn en andvígir voru dottnir í um 60% við síðustu könnunn.
Það þykir þá væntanlega gáfulegt að draga umsóknina tilbaka núna og sækja svo aftur um aðild þegar að þarnæsta könnunn sýnir meirihluta við aðildarumsókn
Get ég fengið að vita hvernig við ætlum að lifa hérna af eftir að við höfum dregið umsóknina tilbaka og Evrópa bankar uppá og spyr hvernig við ætlumst til þess að fá að taka þátt í EES samstarfinu þar sem að við uppfyllum afar fá skilyrði samstarfsins? (ég reikna með að þeir hlægi vel upphátt þegar að við biðjum um 15 til 20 ára undanþágu sem að ætti vera í besta falli tíminn sem að tekur okkur að byggja þetta land aftur upp án utanaðkomandi aðstoðar)
Getur verið að þá endum við uppi án Sovétríkjanna að kaupa af okkur fisk fyrir vörur og án Kanans að halda yfir okkur hlífiskildi með atvinnu og her eins og fyrir tíma EES ásamt því að útflutningurinn okkar seljist ekki í Evrópu fyrir tollum og vörugjöld
Ef að fólk heldur að ísland sé dýrt í dag hvernig haldið þið þá að það sé þegar að 80% af því sem að við flytjum inn fengi aukalega á sig 20-30% tolla og álögur
Til hamingju Bjarni þú ert holdgerfingur fyrir allt sem er brenglað við ísland (þetta er álíka gáfuleg fullyrðing og sumar sem að koma fram í þessum pistli hjá þér, ég veit að þú gerir þér grein fyrir því að mín fullyrðing sé röng, getur þú ímyndað þér að þínar séu það?)
Einar Tryggvason (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 23:51
Bjarni.Ekki veit ég hvernig þú tekur þessum athugasemdum,sem menn eru senda þér.Mér sannanlega sum þeirra vera einungis til að hæðast að þér.
Ég vildi hinsvegar bæta við upptalningu þína,og benda á eina plágu,eins og þú kallar það.En það er að við Íslendingar,en þá á ég við ríkisstjórnina,höfum dregið svo úr fjármagni til Landhelgisgæslunnar og lögreglunnar,að við getum ekki veitt lágmarkst öryggi ferðamönnum til handa.
Því þeim sökum,ber okkur að vara ferðamönnum við að koma til landsins,heldur en að hvetja þá til að koma.
Ingvi Rúnar Einarsson, 7.7.2010 kl. 00:34
Undirförlir stjórnmálamenn...eiga þeir ekki heima í þessari pláguupptalningu?
Bragi F (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 15:11
Það eru ekki bara útlendir ferðamenn sem hafa misst kjarkinn. Nú þora Hvítsynningar ekki að halda Kotmót í Kirkjulækjarkoti af ótta við mengun!!! Þykir mér nú fokið í flest skjól.
Guðrún Markúsdóttir, 7.7.2010 kl. 15:53
Guðrún Sæmundsdóttir, 7.7.2010 kl. 23:35
Sammála þér með það að óþolandi sé þegar heimskt og geðsturlað fólk reynir að vera fyndið.
Greinilegt að þessi bloggfærsla átti að vera eitthvað fyndin, en gefur frekar mynd af þér sem greinilega heimskum, og hugsanlega geðveikum
Gunnar (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 10:02
Merkilegt blogg. Sérstaklega um að hér búi fólk sem kunni ekki á reiknivélar.
Kannt þú á tölvupóst Bjarni? Allavega kanntu að vera undirförull. Kastaðu ekki grjóti í glerhúsi.
sigurður (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 15:15
"Nú þora Hvítsynningar ekki að halda Kotmót í Kirkjulækjarkoti af ótta við mengun!"
Ég skil afstöðu hvítasunnumanna vel, þeim hafði boðist að halda mót í Stykkishólmi og eftir að hafa skoðað þar aðstæður vel og beðið yfir þessu máli eins og við kristið fólk gerum, þá ákváðu þeir að breyta til þetta árið og halda Hólmshátíð , bara hið besta mál og kemur sér vel fyrir ferðaþjónustuna í Stykkishólmi
Guðrún Sæmundsdóttir, 8.7.2010 kl. 15:38
hahahaha Það mætti halda að þú sért að reyna sigra keppnina "Versti og leiðinlegasti maður í heimi". Fordómarnir og fáviskan í þessu pistli er með eindæmum !
jakob (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 19:12
Mennirnir í pilsfaldinum
Björn Heiðdal, 9.7.2010 kl. 17:29
Svo ég víkji aðeins að ESB umræðunni..
Ég sé auðvitað best kostinn vera sá að við Íslendingar og Ísland séu ekki bundin neinum og að við gætum skapað okkur hagsæld með auðlindum okkar og þekkingu.Hvernig fór hinsvegar fyrir stjórnsýslunni og efnahagkerfinu þar sem allir þekkja alla og bankamenn gátu virt eftirlitsstofnanir að vettugi vegna þess að það vildi enginn raska þessu fullkomna kerfi þar sem við ætluðum að stærstir í heimi. Svo ekki sé minnst á ruglð með kvótann þar sem ákveðnir einstaklingar nutu velvild vegna einhverrar klíku. Við erum því ekki nógu gegnsæ þegar kemur að viðskiptum, baktjaldamakk hér og þar þegar menn komast í valdastöður.
Talað er um að við eigum eftir að vera smáþjóð sem enginn hlustar á ef við förum í ESB. Það er að vissu leyti rétt. Hver myndi spyrja Ísland um varnarmál,alþjóðlegar deilur og olíuiðnað í dag? Hins vegar myndi Ísland njóta sérstöðu á sviðum þar sem þekking er til staðar eins og sjávarútvegur og jarðhiti. Eins og staðan erí dag með tilstuðlan EES samningsins þá þurfum við að taka við tilskipunum frá ESB án þess að hafa eitthvað með það að segja en ef við erum í ESB þá höfum við okkar fulltrúa til að tala okkar máli. Málið í hnotskurn er það að okkur vantar fjarlægð á milli stofnanna sem að setja reglurnar og aðilanna sem eiga að fylgja settum reglum. Okkur vantar einhvern til að banka í öxlina ef eitthvað er að fara útum þúfur. Þrátt fyrir það að pólitíkusar með framapot horfa hýru auga til sætis í Brussel þá hefur ESB mikið fram að færa til okkar. Sambandið kemur til með að styrkja iðnað hjá okkur og sprotafyrirtæki hafa greiðan aðgang að allskonar sjóðum ESB til þess að vaxa og dafna. Miklu frekar vill ég sjá að sprotafyrirtækin dafni heldur en sá plástur sem ég kalla áliðnað. Álverin hjá okkur eru mannaflsfrek já og gefa af sér atvinnu til margra en sama sem ekkert af gróðanum við þessar tilteknu atvinngrein skilar sér í ríkiskassann fyrir mig og þig. Frekar vill ég sjá fyrirtæki eins og í orku og umhverfistækni,vél og rafeindartækni fyrir sjávarútveg og matvælavinnslu,líftækni,heilbrigðistækni,leikjaiðnaði og upplýsingatækni. Ég vill að við Íslendingar seljum þekkingu sem ekki er hægt að hafa af okkur, byggjum upp þann ramma sem að þessi fyrirtæki fá að dafna og vaxa en því miður eru ekki til neinir sjóðir hérna á Íslandi sem að bjóða þessum fyrirtækjum einmitt það. Þú sérð það að í dag eru mörg þessara fyrirtækja með annan fótinn í útlöndum vegna þess að grundvöllurinn fyrir þessi fyrirtæki er ekki til staðar hér. Hættum þessu væli um að við verðum ekki sjálfstæð ef við göngum í ESB. ESB er grundvöllur okkar Íslendinga til að byggja okkar land upp og halda utan um okkar velferð íslendinga með því að leggja grunn að framtíðnni. Hver veit nema það að viðþurfum ekki á ESB að halda þegar líður á þessa öld en í augnablikinu vantar okkur stöðugleika sem að ESB býður uppá með Evru. Allur heimurinn varð kreppunni að bráð og ekki nema von að evran verði fyrir höggi eins og sjá má á atburðum líðandi stundar. En krónan hefur verið ásvo miklu flökkti frá byrjun að við megum ekki bjóða bæði heimilunum og atvinnulífinu uppá þennan rússíbana. Eina ástæðan fyrir því að krónan plummar sig er að breski og bandaríski herin kom með atvinnu, við fengum Marshall aðstoðina og þá fyrst áttu íslendingar einhvern pening að ráði. Verðbólga upp og niður. Þurftum að slá nokkur núll af gjaldmiðlinum og já verðtrygging. Hvaða bull er þetta. Krónan getur bara ekki verið kyrr
J.Bjarni Harðarson (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 08:13
Ekki gleyma 8. plágunni:
"Birta færslu" hnappurinn.
Hrannar Baldursson, 12.7.2010 kl. 09:27
Þær ranghugmyndir um að ESB standi fyrir einhverju réttlæti og betri stjórnsýslu eru barnalegar. Ítalir eru um þrisvar sinnum öflugri innan ESB en Danmörk, Finnland og Svíþjóð samanlagt! og Sá sem stýrir ítölum er enginn annar en mafíuósinn Silvio Berlusconi en hér eru linkar til upplýsingar um þann hórkarlog mafíuósa.
http://www.guardian.co.uk/world/2009/jul/23/berlusconi-new-sex-tapes-revealed
http://www.huffingtonpost.com/2009/12/04/gaspare-spatuzza-mob-turn_n_380034.html
http://www.expressen.se/noje/film/1.1675795/svensk-film-om-berlusconi-i-venedigGuðrún Sæmundsdóttir, 12.7.2010 kl. 10:38
Vá!!! Það er ekkert eins óþolandi og Bjarni Harðarson.
Þorsteinn (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 15:29
Ég er viss um að Jón kunni þó að senda tölvupóst, sumir voru ekki alveg að átta sig á því hvernig það virkar !
Trausti Trausta (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 19:32
Þetta er nú meiri helvítis rökleysan og skítagasprið sem veltur upp úr þér. Það hefur víst þótt góð raun af því að geðsturlað fólk reynir að vera fyndið.
1- Robbin williams-
2- Jim carrey-
3- Ben Stiller
4- Stephen Fry
5- Tom Waits
Er t.d allir titlaðir með geðhvörf en eru samt snöggt um fyndnari en þetta blogg þitt og þú sjálfur sem persóna. Hitt er aftur á móti staðreynd að það fer hinsvegar ekki heimskum mönnum að þykjast vera klárir og undir þann hóp fellur þú klárlega.
Brynjar Jóhannsson, 13.7.2010 kl. 10:11
Bjarni þú ert bitur. Það angar af þér skítalykt eftir þessa færslu.
Sigurður (IP-tala skráð) 13.7.2010 kl. 12:10
Kommentin hér á síðuni segja ótrúlega mikið um þá sem senda frá sér, nafnlaust og ekki . Mér þykir það lísa æðruleysi og kjarki að leyfa opið kommentakerfi þegar aðrir eins eru á reiki. Sjálfur kaus ég Jón Gnarr en það er allt í lagi að það sé gert grín að honum eins og öðrum.
Hafþór (IP-tala skráð) 13.7.2010 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.