Eldri færslur
- Maí 2014
- Mars 2014
- Október 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 1324940
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Stormur í vatnsglasi og einlægur brotavilji
19.9.2010 | 14:32
Það er ótrúlegur pilsaþytur í umræðunni um Landsdóm þessa dagana og kostulegur. Það er annars karlremba að nota orðið pilsaþytur um hégóma og nær að tala um storm í vatnsglasi. Það hefur lengi tíðkast að refsa mönnum fyrir vanrækslu og gáleysi. Slík lög hafa náð yfir alþýðu manna hvort sem um er að ræða bókara í fyrirtækjum eða mjólkurbílstjóra.
Nú þegar svipuðum reglum er ætlað að ná yfir æðstu leiðtoga þjóðarinnar ætlar allt um koll að keyra og því er í alvöru haldið fram að ekki megi ákæra nema sekt liggi fyrir. Verði hinir ákærðu sýknaðir hljóti ákærendurnir að segja af sér í þingmennsku o.s.frv. o.s.frv. Mikið væri gott að vera glæpon í því landi þar sem ríkissaksóknarar mættu aldrei tapa máli án þess að missa sjálfur höfuðið.
Mér er ekkert kært að sjá þau Björgvin, Ingibjörgu, Geir og Árna á sakamannabekk. Þetta er allt saman fólk sem mér þykir vænt um og hefi álit á fyrir marga mannkosti þeirra. En ég vorkenni þeim minna heldur en manni sem óvart skriplar til á bíl á svelli og er dæmdur fyrir, eða bókara sem óvart borgar reikninga í rangri röð og lendir úti með vörsluskatta þegar fyrirtæki kemst í þrot.
Þegar litið er á umræðuna frá haustinu 2008 þá liggur mér stundum við að halda að hér hafi verið um ásetningsbrot að ræða. Ég man vel eftir þegar við komum til þings það haust og Ingibjörg Sólrún hafði slegið því fram í fjölmiðlum að í landinu væri engin kreppa. Engin kreppa. Og það var haustið 2008!
2. september 2008 flutti Ingibjörg ræðu á Alþingi sem við í stjórnarandstöðunni mótmæltum harðlega enda sagði hún þar að það væru í mesta lagi váboðar í samfélaginu, ekkert óveður og engin kreppa, engin eiginfjárvandi banka o.s.frv.
Það þarf enginn að leggja á sig að lesa níu binda rannsóknarskýrslu og aðra skýrslu um skýrslu til að sjá að viljinn til fela og vanrækja vandamálið á þessum síðustu dögum gamla Íslands var einlægur og mér liggur við að segja ófyrirleitinn.
Það eina sem ég geri athugasemdir við að er ekki skuli fleiri ákærðir, þ.á.m. núverandi utanríkisráðherra en sakfelling þeirra sem nú eru nefndir hlýtur að kalla á endurskoðun þeirra mála.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
- X-J 2013 Regnboginn.is
- Jón fóstri
- Guðmundur djákni
- Tilveran í ESB
- Netbókabúð bókakaffisins
- Bloggsíða villikatta
- Bókablogg Sunnlenska bókakaffisins
- Heimssýn, - Ísland EKKI í ESB
- Egill Bjarnason ferðalangur
- Atli
- Harpa
- Vinstri vaktin gegn ESB
- AMX hægri fréttir
- Laugarás í Biskupstungum á fésbókinni Hér má finna gamla og nýja íbúa Laugaráss í Biskupstungum
- Smugan vinstri snú!
- Anna Björnsson
Bloggvinir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ágústa
- Ævar Rafn Kjartansson
- Agnar Bragi
- Agnes Ásta
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Helga R. Einarsdóttir
- Á móti sól
- Andrés Magnússon
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Hólm Ármannsson
- Árni Matthíasson
- Árni Þór Sigurðsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Ása Björg
- Ívar Pálsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Rúnar Halldórsson
- Auður Eva Auðunsdóttir
- Egill Bjarnason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Björn Emil Traustason
- Birkir Jón Jónsson
- Hommalega Kvennagullið
- Birna G
- Guðrún Olga Clausen
- Bjargandi Íslandi
- Björn Jóhann Björnsson
- Bleika Eldingin
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðmundur Bogason
- Bogi Jónsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Bwahahaha...
- Brjánn Guðjónsson
- Baldur Már Róbertsson
- SVB
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Bergþór Skúlason
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- busblog.is
- Charles Robert Onken
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Diesel
- Dofri Hermannsson
- Adolf Dreitill Dropason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Ágúst Dalkvist
- GK
- Bjarni Kjartansson
- Dunni
- Óskar Ingi Böðvarsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Gomez
- Einar Freyr Magnússon
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiður Ragnarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Zóphonías
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Árnason
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Fannar frá Rifi
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Stefán Þórsson
- Jakob
- FLÓTTAMAÐURINN
- Gísli Foster Hjartarson
- Ritstjóri
- FreedomFries
- Friðjón R. Friðjónsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Björgvinsson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- FUF í Reykjavík
- Hlynur Sigurðsson
- Dóra litla
- Baldur Fjölnisson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gestur Halldórsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Hjálmar
- Einar Ben Þorsteinsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Skákfélagið Goðinn
- Ingólfur H Þorleifsson
- Stafnhús ehf
- Götusmiðjan
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Ómarsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Magnússon
- gudni.is
- Guðrún Fanney Einarsdóttir
- Guðrún
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gulli litli
- Gunnlaugur Stefánsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jón Erlendsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gylfi Guðmundsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Hallur Magnússon
- Haukur Már Helgason
- Jóhann Ágúst Hansen
- haraldurhar
- Haraldur Haraldsson
- Héðinn Björnsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Reyr Ágústsson
- Heiða Þórðar
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Heiðar Sigurðsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Helgi Már Bjarnason
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Kristín Einarsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Heiðar Lind Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Sigurður Haraldsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hlynur Hallsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- HP Foss
- Krummi
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Fulltrúi fólksins
- Hrólfur Guðmundsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hvíti Riddarinn
- Icelandic fire sale
- íd
- Ingimundur Kjarval
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Sævar Einarsson
- Elísa Arnarsdóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Svanur Jóhannesson
- Einar Vignir Einarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- jósep sigurðsson
- Jóhann Steinar Guðmundsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jón Finnbogason
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Jón Magnússon
- Jóhann Jóhannsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Bergur Thorberg
- Karl V. Matthíasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Vídó
- Kristján Jónsson
- Guðjón H Finnbogason
- Kolbeinn Karl Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Stjórnmál
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kolbrún Hilmars
- Karl Tómasson
- Kolbrún Ólafsdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Landvernd
- Lára Stefánsdóttir
- Heimir Eyvindarson
- Laufey Ólafsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Jónas Jónasson
- Pálmi Guðmundsson
- Gylfi Norðdahl
- Loopman
- Guðný Lára
- Guðjón Baldursson
- Edda Jóhannsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Jónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- Máni Ragnar Svansson
- Björn Benedikt Guðnason
- Guðmundur Margeir Skúlason
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Níels Bjarki Finsen
- Jón Svavarsson
- Ólafur Björnsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Nordal
- Hundshausinn
- Guðmundur Örn Jónsson
- Óttar Felix Hauksson
- Páll Geir Bjarnason
- Páll Vilhjálmsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- percy B. Stefánsson
- perla voff voff
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jóhann Birgir Þorsteinsson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnar Birgisson
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- ragnar bergsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Víðir Benediktsson
- Salmann Tamimi
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurjón Valgeir Hafsteinsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Egill Helgason
- Sigurður Jónsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Jóhann Waage
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Karl Hreiðarsson
- Halldór Sigurðsson
- Brynja skordal
- Hreiðar Eiríksson
- Hannes Friðriksson
- hilmar jónsson
- Snorri Hansson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Bogi Sveinsson
- Stefán Þór Helgason
- Stefanía
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- Þorsteinn Briem
- Steinn Hafliðason
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Samband ungra framsóknarmanna
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svanur Kári Daníelsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Sigursveinn
- Helgi Guðmundsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Tíðarandinn.is
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gísli Kristjánsson
- Þorleifur Ágústsson
- TómasHa
- Tómas Þóroddsson
- Reynir Hugason
- Trúnó
- Halldór Egill Guðnason
- Gaukur Úlfarsson
- Unnar Geir Þorsteinsson
- Ferðaþjónustan Úthlíð
- Vilhjálmur Árnason
- P.Valdimar Guðjónsson
- Valdimar Sigurjónsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vestfirðir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Guðfríður Lilja
- Gylfi Björgvinsson
- Vilhjálmur Árnason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Aðalsteinn Bjarnason
- Aðalsteinn Júlíusson
- Andrés Kristjánsson
- Anna Einarsdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Arnþór Helgason
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árelíus Örn Þórðarson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Björnsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Hafberg S.
- Barði Bárðarson
- Benóný Jónsson Oddaverji
- Bergur Sigurðsson
- Bergþóra Sigurbjörnsdóttir
- Birgir R.
- Birna G. Konráðsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Jónsson
- BookIceland
- Braskarinn
- Carl Jóhann Granz
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Einarsdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- ESB og almannahagur
- Eva G. S.
- Eygló Sara
- Eyþór Örn Óskarsson
- Friðrik Kjartansson
- Garún
- Gestur Janus Ragnarsson
- Gissur Þórður Jóhannesson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grétar Mar Jónsson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Gylfi Gylfason
- Hafþór Baldvinsson
- Halla Rut
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Jónsson
- Haraldur Hansson
- Haukur Baukur
- Haukur Nikulásson
- Heimir Ólafsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður B Hjartarson
- Hörður Stefánsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhann Pétur
- Jónatan Karlsson
- Jón Á Grétarsson
- Jón Árni Bragason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Daníelsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Lárusson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Katrín
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kári Harðarson
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristinn Arnar Guðjónsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Magnús Jónasson
- Magnús Kristjánsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Már Wolfgang Mixa
- MIS
- Offari
- Ólafur Björnsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Steinn Gestsson
- Paul Joseph Frigge
- Páll Helgi Hannesson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Raggi
- Ragnar G
- Ragnar Gunnlaugsson
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Samstaða þjóðar
- Samtök Fullveldissinna
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- S. Einar Sigurðsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Skuldlaus
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólrún Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Steini Palli
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Sveinn Björnsson
- Sædís Hafsteinsdóttir
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trausti Jónsson
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Urður bókafélag
- Vaktin
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Varmársamtökin
- Vésteinn Valgarðsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórarinn Lárusson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Bragason
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Heimisson
- Þráinn Jökull Elísson
Athugasemdir
Þakka þér fyrir þarfa ádrepu, Bjarni, vegna umræðunnar um landsdóm og kveinstafina yfir að ákæra eigi nokkra ráðherra lögum samkvæmt fyrir að bregðast á þann afdrifaríka hátt sem allir ættu að þekkja. Það var þarft hjá þér að benda á ræðu formanns Samfylkingarinnar á Alþingi 2. september 2008. Ég les þar m.a. eftirfarandi orð Ingibjargar Sólrúnar mánuði fyrir hrunið sem viðbrögð við aðvörunum Steingríms J.:
"Formaðurinn [SJS] dró hér upp fyrirsögn úr Viðskiptablaðinu þar sem ég segi að það sé ekki kreppa á Íslandi. Það eru váboðar. Það eru blikur á lofti en það er ekki óveður á Íslandi núna. (Gripið fram í.) Vonandi getum við komið í veg fyrir að það verði. Það eru váboðar og við eigum að taka mark á þeim en það er ekki skollið á neitt óveður."
Ef þetta er ekki ráðamaður sleginn blindu á vaktinni veit ég ekki hvaða orð á að nota.
Hjörleifur Guttormsson, 19.9.2010 kl. 15:25
ég er nú að velta fyrir mér, eftir að hafa lesið orð tveggja fyrrverandi þingmanna og annar þeirra að auki fyrrum ráðherra, hvort þeir hafi aldrei lent í þeirri aðstöðu að hafa upplýsingar undir höndum sem væru kannski og kannski ekki skaðlegri ef þær yrðu birtar strax eða seinna eða jafnvel þagað í von um að allt myndi lagast og hvernig þeir hafi þá brugðist við. Menn hafa velt því fyrir sér hvort afleiðingarnar hefðu orðið eitthvað mildari ef upplýst hefði verið strax og vitað var um ástand fjármálakerfisins.
Guðmundur Paul, 19.9.2010 kl. 16:11
Sama hvort hefði verið upplýst um upplogna stöðu bankanna á Alþingi eða ekki, þá hefðu Fjármálaeftirlitið og Seðlabankinn átt að grípa inn í í staðinn fyrir að loka augunum, eins og duglaust fólk er vant að gera. Ef það hefði verið upplýst strax og bankasvindlið varð kunnugt (sem allir með hálfan heila gátu séð þegar árið 2006), þá hefðu hlutabréf bankanna að sjálfsögðu fallið í verði, enda ekki mikils virði, en það hefði bara verið þjóðinni til góðs. Þeir sem þögðu og voru aðgerðarlausir, eru allir samsekir.
Fyrst og fremst hefði átt að setja lög um bankastarfsemi þegar árið 2002, eins og er í gildi á Norðurlöndum. Það hefði komið í veg fyrir að bankarnir yrðu rændir innanfrá. En þetta sýnir hvernig amlóðar og hálfdrættingar sátu á þingi þá og sitja enn.
Vendetta, 19.9.2010 kl. 16:24
Er ekki alveg sammála ykkur Hjörleifi, á mannamáli þýðir þetta að það eru hættur framundan en ekkert '' óveður núna'' ( en það kom í október ). Skil ekki endilega hvers vegna hún átti að verða fyrsti íslenski ráðherrann til að segja satt í ræðustól á Alþingi. Hitt er svo annað mál ef að Landsdómur kemur ekki lögum yfir þetta fólk þá er engin leið önnur en að almenningur fari í skaðabótamál við þessa ráðherra ( helst í New York ).
Einar Guðjónsson, 19.9.2010 kl. 16:35
Hvað gerði Össur eiginlega?
Ari (IP-tala skráð) 19.9.2010 kl. 17:06
Ég las yfir ræðu Ingibjargar. Eftir þann lestur er ljóst að endursögn og túlkun þeirra félaga úr VG , Bjarna og Hjörleifs , er ekki rétt. Það er ekki hægt að gera ræðu skil með því að velja úr henni 3 eða 5 setningar. Í ræðu Ingibjargar kemur fram að hún gerir sér ljóslega grein fyrir þeim efnahagserfiðleikum sem við blasa. Hún talar um váboða en að óveðrið sé ekki skollið á. Það er engin kreppa segir Ingibjörg. Ingibjörg ræðir einstaka þætti vandans og sérstaklega lausafjárvanda bankanna. Ástandið í fjármálaheiminum sérstaklega í BNA fór ekki framhjá neinum. Í fjármálageiranum er lausafjárvandinn mikilvægastur. Ingibjörg nefnir einnig álagspróf og eiginfjárstöðu bankanna. Það var mín skoðun 2008 að Ingibjörg gerði sér ekki grein fyrir alvarleika vandans en hún var ekki ein um það.Fá hagfræðingum komu misvísandi greiningar og lýsingar. Eftir skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis vitum við öll betur.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 19.9.2010 kl. 17:14
Misvísandi greiningar frá hagfræðingum, sumar mjög alvarlegar er stjórnvöldum ekki skylt að bregðast við fyrr en eftirá. Og gildir þá einu þótt skuldaálag hafi hækkað úr 1oo í 4000!
Ekki hægt að bjarga bönkunum eftir 2006. Þetta eru forsendurnar fyrir því að enginn ráðherranna telur sig sekan um vanrækslu. Hefði verið brugðist við mátti búast við "run" á bankana. Sennilega rétt. Hér er öll áherslan lögð á að vernda bankana.
Getur einhver bent á að staðan eftir að bankarnir hrundu í okt. 2008 hafi verið betri en ef þeir hefðu hrunið 2006?
Hversu miklum fjárhæðum var rænt úr bönkunum "innanfrá" á þessum tveim árum og hversu háan kostnað bera íslenskir gjaldendur vegna þessa viðhorfs ráðherranna og náhirðar þeirra?
Er það boðleg vörn að ráðherrarnir hafi leyft bönkunum að auka upp í stjarnfræðilegar tölur skaða fólks í fjölmörgum þjóðlöndum vegna varkárni sem tengdist orðspori bankanna?
Er stjórnvöldum leyfilegt að krefjast sýknu vegna þess að þeir hafi gert allt sem þeir töldu sig geta til að vernda orðspor ræningjanna svo þeim gæfist tækifæri til að ræna fólkið?
Mér finnst betra að þegja en að taka til máls með svona málsvörn og heimta réttlæti!
Árni Gunnarsson, 19.9.2010 kl. 18:00
Sagði okkar ágæti Geir H Haarde eina einustu setningu árið 2008 sem var sannleikanum samkvæmt og án undanbragða?
Man ekki til þess í augnablikinu.
Oddur Ólafsson, 19.9.2010 kl. 19:59
Ágæti Bjarni og þið hin!
Á villigötum finnst mér umræðan öll, grunn og loftkennd að sumu leiti. Það hvort bæta eigi ÖS á sakamannabekk með því ólánsfólki sem tók við þrotabúi helminganna og hafði vissulega engin ráð við neinu, finnst mér ekki öllu skipta meðan höfuðpaurarnir eru utan seilingar. Hvernig í ósköpunum stendur á því að formaður þingmannanefndar setti sig á móti ýtarlegri rannsókn á því sem er helsta ástæða ófaranna þ.e. einkavæðingu bankanna?????
Viðar Steinarsson (IP-tala skráð) 19.9.2010 kl. 20:19
Nornaveiðar voru stundaðar á miðöldum, þetta líkist þeim nokkuð. Umræðan hér litast nokkuð af slíkum hugsanahætti. Þó eru nokkrir ágætir punktar sem koma fram, eins og ábending Vandetta um að setja hefði átt lög um banka að fyrirmynd annara Norðurlanda strax árið 2002.
Þá komum við að kjarnanum, við eigum að nota rannsóknarskýrsluna til að lagfæra það sem þarf. Núverandi stjórnvöld í samvinnu við þingið ætti frekar að snúa sér að því, í stað þess að eyða dýrmætum tíma þingsins í svona eltingaleik, sem mun engu skila hvort sem þessir fyrrverandi ráðherrar verða dæmdir sekir eða saklausir. Ef einhverjum dettur í hug að dómur yfir þeim muni lægja óánægjuöldur í samfélaginu er sá hinn sami á villigötum.Rannsóknarskýrsluna á ekki að nota til að leita sökudólga.
Seint mun ég verða sammála Ingibjörgu Sólrúnu, en ekki ætla ég henni það að hafa viljandi reynt að koma Íslandi á kaldan klaka. Ég vil trúa því að stjórnmálamenn, bæði áður fyrr og nú, vinnu sína vinnu eftir bestu vitund og telji sig vera að vinna landi og þjóð til heilla. Það má síðan deila um hversu góð sú viska hefur verið og er. Varla er þó hægt að draga menn fyrir dómstóla vegna lélegrar visku, þá ætti frekar að draga kjósendur fyrir dóm, þeir kusu jú misvitra menn til valda.
Ríkisstjórn hinna vinandi stétta ætti frekar að reyna að sameina þingið í stað þess að sundra því. Aðeins með þeim hætti er hægt að taka á vandamálum, nógu er af að taka! Virðing alþingis fæst ekki fyrir dómstólum, virðing alþingis fæst því aðeins ef þingmenn sýna þroska og nýta sér rannsóknarskýrsluna til að sníða þá agnúa af í stjórnkerfinu sem þarf.
Því miður hafa núverandi stjórnvöld ekki sýnt þann þroska að nýta skýrsluna í þeim tilgangi.
Gunnar Heiðarsson, 20.9.2010 kl. 09:01
Vendetta chiede vendetta
Vendicatore (IP-tala skráð) 20.9.2010 kl. 21:43
blogg eru alltaf áreiðanleg uppspretta upplýsinga .....
MCSE (IP-tala skráð) 23.9.2010 kl. 09:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.