Vestfirskt upplestrarkvöld međ meiru

Árviss úgáfuhátíđ Vestfirska forlagsins sunnanlands  verđur í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi fimmtudaginn 16. desember og hefst kl. 20:00. 

Ţar verđur lesiđ úr nokkrum af hinum fjöbreyttu útgáfubókum Vestfirska forlagsins fyrir ţessi jól.  Hafliđi Magnússon les úr 3ja bindi nýr bókaflokks Frá Bjargtöngum ađ Djúpi, Jóhann Diego Arnórsson les úr bók sinni Undir miđnćtursól, sem fjallar um amerísku lúđuveiđimennina viđ Vestfirđi á tímabilinu 1884-1897.  Finnbogi Hermannsson les úr bók sinni, Vestfirskar konur í blíđu og stríđu. Jón Hjartarson á Selfossi les úr bók sinni Fyrir miđjum firđi. Myndbrot frá liđinni öld. Emil Hjörvar Petersen kynnir einstaka ćvintýrabók sína, Sögu eftirlifenda en höfundur á ćttir ađ rekja á Ísafjörđ. Loks les Sveinn Runólfsson í Gunnarsholti úr bók sinni um refaskyttuna hugljúfu. (Ţórunn Erlu-Valdimarsdóttitr sem ćtlađi ađ vera međ okkur forfallast.)

Lýđur Árnason nýkjörinn ţingmađur á Stjórnlagaţingi sér um tónlistarflutning ásamt félögum sínum og Ólafur Sćmundsson frá Patreksfirđi flytur gamanmál.  Allir eru velkomnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband