Af ţví ađ Ísland er fullvalda en Írland ekki!

... Ísland setti neyđarlög sem skákuđu eitruđum lánum erlendra risabanka til hliđar, einmitt og nákvćmlega í ljósi neyđarréttar fullvalda ríkis til ađ gćta hagsmuna sinna. Á Írlandi var tekiđ allt öđruvísi á málum, vegna ađildar landsins ađ ESB. Ráđamenn voru ekki sjálfráđir gerđa sinna og segir ţađ sitt um áhrif ađildar á fullveldi ríkja.

(Ragnar Önundarson: Stjórnmálaskólinn viđ Austurvöll, Mbl. 11. desember 2010)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Frjálsar handfćra eđa smábátaveiđar leysa atvinnu og fátćktarvanda

Íslendinga, ekki nýjar lántökur!

Mćtum á Austurvöll alla fimmtudaga kl.14.oo.

Ađalsteinn Agnarsson, 11.12.2010 kl. 13:17

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Algjörlega rétt hjá Ragnari, Bjarni. Ég hafđi einmitt tekiđ eftir ţessum skrifum hans, en hafđi bara ekki unnizt tími til ađ blogga um máliđ. En ţetta eru enn ein međmćlin međ ţví, ađ viđ höldum í fullveldisréttindi stjórnarskrárinnar sem fjöregg okkar ţjóđar og látum ekki blekkjast af ESB-sinnum, hvorki úti í ţjóđfélaginu né á stjórnlagaţingi, til neins annars fyrirkomulags á stjórnskipulagi okkar og stjórnarháttum.

Önnur ástćđa, ekki síđur nćrtćk, er makrílmáliđ í sumar og reyndar áđur líka og eftirleiđis: Ţađ er í krafti fullveldisréttar okkar, sem viđ getum veitt hér eđlilegan hluta hins geysistóra makrílstofns NA-Atlantshafs og ćtlađ okkur 17% hlut í heildarveiđum hans í sumar, ţvert gegn frekjulega framsettum viljayfirlýsingum ESB, sem vildi ađ viđ fengjum ţar einungis 3,1% hlut! Vćrum viđ í ESB, fengjum viđ engu um ţetta ráđiđ, ţetta telst flökkustofn, og yfir ţeim áskilur ESB sér ALGER og FORTAKSLAUS yfirráđ.

Já, ţađ er sannarlega sístćđ auđlind, fullveldiđ okkar.

Međ góđri kveđju,

Jón Valur Jensson, 11.12.2010 kl. 15:15

3 identicon

Einmitt ! The problem of the Irish banks was a combination of no proper risk management by the banks, a lack of regulation and politicians looking the other way, an intransigence of some eurozone members to consider a fiscal mechanism, and an inflow of foreign money, particularly from other European banks, as a result of the exchange rates established for the euro between the eurozone countries, creating a housing and construction bubble with the help of developers.  When the bubble burst, the Irish government was cajoled into saving the banks and compounding the problem with a poorly formed "bad" bad bank rather than letting the banks fail and be restructured.  Instead, they were encouraged to endow a capitalism without losses. Yet, as Iceland demonstrated, any sovereign country with its own currency has the power to protect its people and remain free.  Irish 4 year deficit reduction budget, containing a 15 billion euro austerity program, necessary to facilitate the IMF/EU bailout of 85 billion euro, of which 35 billion would be for the Irish banks and 17.5 billion would have to be contributed from Irish pension funds .

http://www.creditwritedowns.com/2010/12/irelands-indentured-servitude.html

Hólmsteinn Jónasson (IP-tala skráđ) 12.12.2010 kl. 12:39

4 identicon

Ja hérna !

 Og hver skyldi hafa stađiđ í stafni ţegar neyđarlögin voru sett til ađ " skáka eitruđum lánum erlendra ríkisbanka" ??

 Endurtek, hver stóđ ţá í stafni ?

 Jú, mađurinn sem hópur vesalinga á Alţingi Íslendinga hefur nú stefnt - fyrstum Íslendinga  - fyrir Landsdóm ! 

 Um ţá aumu  ţingmenn sem ađ ţessum gjörningi stóđu, hefđu forđum daga Rómverjar sagt.: " Cave canem" - ţ.e. " Vesćlir hundar" ! 

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 12.12.2010 kl. 17:18

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Undarlegt ađ ţú skulir skella ţessu svona fram. Nú ert ţú Vinstri Grćnn og ţar međ á móti ađild ađ ESB, en ţiggur engu ađ síđur laun úr hendi minni, sem opinber starfsmađur í vinnu fyrir VG, sem er á móti ađild ađ ESB, en er engu ađ síđur í stjórn međ flokki, sem hefur ţađ helst ađ markmiđi ađ ganga í ESB...............................Selurđu ís í Bókakaffinu?

Halldór Egill Guđnason, 13.12.2010 kl. 02:34

6 Smámynd: Bjarni Harđarson

Takk fyrir innlitiđ Halldór, ég er alveg sammála ţér ađ ţetta er allt mjög undarlegt og langt utan ţess ađ guđ almáttugur geti skiliđ, stundum finnst mér jafnvel ađ ég skilji ţetta ekki sjálfur. En nei, ég sel ekki ís en viđ erum međ vöfflur međ rjóma...

Bjarni Harđarson, 13.12.2010 kl. 16:46

7 identicon

Takk fyrir flotta pistla Bjarni minn. Alltaf gaman ađ lesa bloggiđ ţitt. Knús á ţig vinur.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 13.12.2010 kl. 21:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband