Ađ vakna hjá múvístar og vera ţađ samt sjálfur

Í morgun vaknađi ég hjá kvikmyndaleikkonu sem er auđvitađ ekkert merkilegt ţví eins og allir vita getur allt gerst á nýársnótt ţegar jafnvel nautpeningur mćlir fram Hávamál og byssuhvellir kveđa viđ í friđsćlum bćjum en álfar aka á trailerum um ţjóđvegina og hafa tólgarskildi til viđbits.11412-1.jpg

En svo ber viđ um ţessar mundir (alveg sama hvort pláss verđur á gistihúsinu) ađ tónskáldiđ á Sólbakka verđur stórleikari í kvikmynd sem frumsýnd er í sjónvarpinu á morgun og segir frá Húsinu á Eyrarbakka sem fegurst er húsa í Flóanum og merkast. Auk ţess ađ vera ţar í gervi Guđmundu Nielsen semur Elín tónlistina viđ ţessa fallegu mynd sem enginn ćtti ađ láta fram hjá sér fara og enda ekkert betra ađ gera á jórturdegi jólahátíđar. 

En ég var svosem ekki einn um ţessa upplifun á suddalegum nýársmorgni ţví sama sagan var af konunni sem vaknađi viđ hliđina á manni sem hreinlega brillerađi í áramótaskaupi í gćrkvöldi og ég er enn ađ velta ţví fyrir mér hvernig viđ Jón Bjarnason náđumst ţarna á mynd ţví ekki dettur mér í hug ađ halda nokkur hafi getađ hermt atvik og takta svo nákvćmlega eftir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Gleđilegt nýtt ár Bjarni og takka fyrir gamla áriđ. Ég er alveg sammála ţér međ hćfileika ţína sem komu fram í leikritinu um ekki neitt sem kallast áramótaskaup. Ţiđ Jón voruđ assgoti flottir báđir. Ég óska frúnni velgengi á ţyrnum stráđri braut leiklistarinnar. Bestu kveđjur Kolla 

Kolbrún Stefánsdóttir, 2.1.2011 kl. 10:26

2 identicon

Gleđilegt ár bóksali góđur, og hafđu ţökk fyrir ađ vekja mann upp međ villandi byrjunarsetningu.

Konan mín vaknađi reyndar viđ hliđina á kvikmyndaleikara í morgun, en ţađ var bara ég. Einu sinni lék ég í Hollívúddmynd og hafđi upp úr ţví  4 vikna harđsperrur, hernađar-reynslu, og ţá ánćgju ađ sitja viđ hliđina á Eastwood karlinum og éta međ honum saltstengur daglangt á međan ég beiđ eftir myndatöku af sundurskotnu fésinu á mér.

Ógleymanlega gaman.

Jón Logi (IP-tala skráđ) 2.1.2011 kl. 12:07

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Gleđilegt ár Bjarni. Skemmtilegur pistill hjá ţér.

hilmar jónsson, 2.1.2011 kl. 20:03

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

"Af mistökunum skulum viđ ţekkja ţá " Valdi og Sylli/en kveđja og gleđilegs  ára og  friđar ,ţakka ţađ gamla bloggvinur Bjarni og Family

Haraldur Haraldsson, 2.1.2011 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband