Gott áttu Sturlungar

Er ađ lesa séra Gunnar Benediktsson ţar sem hann skrifar um Sturlungaöldina. Bókin heitir Ísland hefur jarl. Um ţennan tíma hafa margir skrifađ en kannski enginn af sömu skarpskyggni og Gunnar.

Ţađ vekur mig til umhugsunar ađ sumpart voru Ţórđur kakali og Gissur jarl öfundsverđir. Ţeir ţurftu ekki ađ fara um landiđ og halda fundi til ţess eins ađ sannfćra kotkarla um ágćti ţess ađ véla landiđ undir erlendan kóng.

En af sögunni er alveg ljóst ađ yfirstétt Sturlungaaldar gekk fram undir smömu rökum og beitt er af ESB sinnum í dag:

Íslendingar eru slíkur ribbalda lýđur ađ ţeir geta ekki stjórnađ sér sjálfir. Ţessvegna er betra ađ fá gott og göfugt fólk í útlöndum til ţess ađ friđa landiđ.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mögnuđ setning og algjörlega tímalaus.

Ásdís Sigurđardóttir, 18.3.2011 kl. 13:08

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

"Ţví meiri fjarlćgđ ţeim mun meiri virđing" skrifađi Tacitus um áriđ 100 AD.  Sem rithöfundurinn Jóhann Sigurjónsson útlagđi síđar sem "Fjarlćgđin gerir fjöllin blá og mennina mikla".

Ćtli minnimáttarkennd og roluháttur íslendinga stafi ţannig helst af hnattstöđu landsins? 

Kolbrún Hilmars, 18.3.2011 kl. 14:39

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hve gott áttu Sturlungar? Fađir Ţórđar kakala, Sighvatur á Grund, var drepinn í Örlygsstađabardaga, ásamt ţremur sonum sínum. Sá fjórđi, Tumi, var drepinn á Reykhólum. Bróđir Sighvats, Snorri Sturluson, var drepinn í Reykholti og sonur hans, Órćkja, blindađur eđa geltur.

Já, dreymir ţig enn um ađ verđa sem Sturlungar, Bjarni minn?

Jú, víst veit ég, ađ orđstír Snorra og Sturlu Ţórđarsonar lifir – og jafnvel Ţórđar kakala, ţess valmennis.

Jón Valur Jensson, 18.3.2011 kl. 15:03

4 identicon

Félagi Bjarni !

 Séra Gunnar Ben., átti örugglega létt međ skriftir um Sturlungaöldina.

 Sést best í nýrri bók Ţórs Whiteheads " Sovét Ísland -óskalandiđ" ( hvenćr kemur ţú" ?) !

 Gunnar sýnist- í bókinni- hafa gjörsamlega falliđ fyrir "töfrum" Marx, Engels, Lenins & félaga Stalíns !

 Sturlungaöld Rússlands !

 Vinsćldir ESB., međal ţjóđarinnar eru sem betur fer komnar í sama hrap vinsćlda sem vinsćldir Jóhönnu !!

 Eđa sem Rómverjar sögđu.: " Pars pro toto" - ţ.e. "Viđ ţurfum ný andlit" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 18.3.2011 kl. 20:41

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţćr eru alltaf skemmtilegar ţessar umritanir Kalla Sveins á rómverskum máltćkjum.

Jón Valur Jensson, 19.3.2011 kl. 12:39

6 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Alltaf er varhugavert ađ bera saman ólíka tíma.

Sturlungaöldin var skelfilegasti tími Íslandssögunnar, jafnvel danska einokunin hefur veriđ skárri.

Gunnar Benediktsson ritađi ađ mig minnir alls 4 bćkur um Sturlungaöldina Ísland hefur jarl, nokkrir örlagaţćttir, Snorri skáld í Reykholti, Skyggnst kringum Snorra, Sagnameistarinn Sturla og auki ţess ritgerđasafniđ Rýnt í fornar rúnir. 

Ţađ er miđur hversu fáir frćđimenn virđast vitna í rit Gunnars en gera jafnvel niđurstöđur hans ađ sínum. Greinileg rittengsl eru á milli.

Mjög líklegt er ađ ađferđafrćđi Gunnars viđ ritun bóka hans hafi ekki veriđ talin nćgilega „vísindaleg“ en hann vitnar tiltölulega sjaldan í heimildir ađrar en einstök rit Sturlungusafnsins og dregur sínar ályktanir sem eru oft mjög skarpar og skýrar.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 21.3.2011 kl. 21:18

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţiđ ćttuđ ađ lesa bók Ásgeirs Jakobssonar: Ţórđur kakali – afar vel skrifuđ. Skrifborđsmenn í Reykjavík hefđu aldrei náđ ţessu.

En hvađ dvelur orminn langa Bjarna Harđarson? Sökk hann ofan í bćkurnar? eđa er hann ađ telja makríl fyrir Jón Bjarnason? Af hverju skilur hann okkur eftir hérna munađarlausa, án föđurlegrar leiđsagnar sinnar?

Til hamingju annars, Bjarni minn, međ ţau ágćtu umskipti, ađ völd Ásmundar Einars og Jóns Bjarnasonar hafa aukizt stórum viđ fráhvarf Atla og Lilju frá Vinstri grćnum.

Jón Valur Jensson, 22.3.2011 kl. 02:21

8 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Bókormar eins og viđ Bjarni týnum okkur gjörsamlega ţegar viđ dettum niđur á botnlausan fróđleik.

Ţađ heyrist ábyggilega frá Bjarna innan tíđar! Kannski hann sé ađ grúska og komi međ spánnýja kenningu um tilurđ Njálu. Sturlungaöldin er ćgilegur pyttur sem erfitt er ađ komast upp úr međ léttu móti.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 22.3.2011 kl. 09:50

9 identicon

Guđjón Sigţór Jensson

Einokunin var ekki svo slćm 

Ţađ voru (sumir) mennirnir sem (stundum) brugđust

Glúmur (IP-tala skráđ) 23.3.2011 kl. 21:44

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Er ţetta ekki einhver misritun? Átti ţađ ekki ađ vera "Gott átu Sturlungar"?

Mér skilst ţeir hafi alltaf veriđ étandi, eins og hann Bjarni.

Jón Valur Jensson, 24.3.2011 kl. 04:13

11 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Nú mćtti ćtla ađ Bjarni sé alveg týndur og tröllum gefinn, ekkert lífsmark í nćr hálfan mánuđ! Vala getur veriđ svona mikiđ ađ gera í ráuneytunum ađ taka til eftir íhaldiđ.

Viđ hlökkum til ţá Bjarni bregđur fyrir sig pennanum nćst!

Góđar stundir!

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 31.3.2011 kl. 21:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband