Athyglisverður evrufyrirlestur í hádeginu

Í afar athyglisverðu viðtali RÚV við Anthony Coughlan í Speglinum í gærkvöldi útskýrði þessi írski prófessor hvernig evran hefur leikið Íra. Nú gefst þeim sem áhuga hafa tækifæri til að fræðast meira um málið og hitta fræðimanninn í eigin persónu á opnum fundi sem Heimssýn og Háskóli Íslands halda með honum nú í hádeginu. 

Fundurinn verður kl. 12 og er í stofu 101 í Odda á Háskólalóðinni. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Þetta var mjög góður fyrirlestur.....takk fyrir boðið.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 25.5.2011 kl. 21:47

2 identicon

Frábært hjá ykkur Bjarni.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 26.5.2011 kl. 17:50

3 Smámynd: Sigurður Gunnarsson

Ekki sammála, hvernig heldurðu að Írar án ESB væru í dag, voru fátæktargildra´fyrir inngömgu, fjötraðir í trúarsetningar. 'i dag verða þeir fljótir á lappir.

Sigurður Gunnarsson, 26.5.2011 kl. 21:30

4 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Getum við ekki barasta tekið upp spesíurnar aftur ?

Hörður B Hjartarson, 26.5.2011 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband