Kostnađur viđ ESB umsóknina og barnaskapur RÚV

Ríkisútvarpiđ birti í vikunni útreikninga sína á heildarkostnađi íslenska ríkisins vegna ađildarviđrćđna viđ ESB. Niđurstađa RÚV er ađ 100 milljónir hafi falliđ til verkefnisins fyrstu 9 mánuđi ársins 2011. Ţar af hefur ferliđ kostađ forsćtisráđuneytiđ 18 ţúsund krónur íslenskar á nefndu tímabili eđa sem svarar 2000 krónum á mánuđi. Svo sannarlega fréttaumfjöllun í Norđu-Kóreskum stíl.

Sjá nánar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ţetta er heimskulegur brandari hjá stjórnarmiđlinum. Og ekki líklegur til ađ auka trúverđgleika ţeirra.!!!!

Eyjólfur G Svavarsson, 8.1.2012 kl. 23:42

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Bjarni. Gróa á Leiti (Efstaleiti) hefur hingađ til ekki ţótt trúverđug né trausts verđ. Lögbrotum RÚV er greinilega ekki lokiđ. Ţađ er lögbođin skylda RÚV ađ upplýsa fólk um sannleikann.

Eru lögin á Íslandi ekki enn í gildi? Hvađ á ađ gera viđ ţá sem brjóta lögin í réttarríki?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 9.1.2012 kl. 09:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband