Bannað að tala...

Þegar maður ver tíma sínum á netinu í að skilja Pakistönsk stjórnmál þá verða þau íslensku grátbrosleg. Nú les ég um gríðarlega reiði gagnvart Ögmundi og einhverjum fleirum af þau vilja leyfa umræðu um Landsdóm á Alþingi.

Ekki að Ögmundur hafi orðað það að skjóta Geir undan, eða tekið afstöðu til málsins að öðru leyti.

Fólkið sem skaut vinum sínum og sjálfu sér undan og allt hitt fólkið sem trúir á samsæriskenningar um bláu höndina – allt þetta undarlega fólk er hrætt við eigin skugga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ekki ánægður með Ögmund í þessu máli, en fæ ekki betur séð en að hann taki sína ákvörðun sem þingmaður en ekki sem innanríkisráðherra. Að krefjast þess að hann segi af sé vegna atkvæðisins, væri það ekki eins og að taka bílprófið af manni sem er fullur á gangi? Pestu kveðjur til Pakistan.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 23.1.2012 kl. 18:00

2 identicon

Átti nú að vera bestu, en pestu passar kanski í Pakistan ;-)

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 23.1.2012 kl. 18:02

3 identicon

Ertu í Pakistan,hver  borgar.?

Númi (IP-tala skráð) 24.1.2012 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband