Klukkuturn býr til borg

tn_P2200009

Fyrir 130 árum var hér ekki annað en sveitasamfélag þegar Bretum datt það snjallræði í hug að setja upp klukku á miðri sléttlendi Indusdalsins. Þar sem er klukka er vitaskuld gott að vera og síðan hefur fólki fjölgað og nú eru íbúar Faisalabad á þriðju milljón.

Kannski er það þetta sem íslensk pláss vantar frekar en álver eða saumastofur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Ingólfsson

Það er gott að vita hvað tímanum líður en ekki verra að hafa líka í sig og á.

Við Íslendingar værum fljótir að týnast í þessum fjölda þarna austur frá. Kveðja að heiman

Sigurður Ingólfsson, 21.2.2012 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband