Tómatavíkingar í stað útrásarvíkinga

Það kemur allaf maður í manns stað. Í stað útrásarvíkinga hafa Íslendingar nú eignast tómatavíkinga sem ætla að reisa tómatahús á Hellisheiði heldur stærra en þarf fyrir alla innanlandsframleiðslu. Bændablaðið fjallar um málið í dag, sjá hér (bls. 22) http://bondi.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=5510 Það skín í gegnum alla þessa umfjöllun að það hefur enginn fulla trú á verkefninu og það er mjög líklegt til að setja alla gróðurhúsaframleiðslu í landinu í uppnám. En samt, því ekki að reyna ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband