Smá ESB lýðræði ...

ESB og lýðræðið eru andstæður. 

Það að Sarkozy lofi að það verði kosið um ESB sáttmála eru nú talin svik við hinar ESB þjóðirnar. Síðast þegar Frakkar fengu að kjósa um eitthvað tengt ESB þá felldu þeir nýja stjórnarskrá sambandsins. Kosningin var svo ógilt með því að skipta um nafn á plagginu og kalla það Lissabon sáttmála.  


mbl.is Sarkozy lofar þjóðaratkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og þetta matreiðir vg ofan í okkur með bros á vör, en þykjast vara við að rétturinn er eitraður. Segja eitt en meina annað..............

Aldrei aftur vg (IP-tala skráð) 26.4.2012 kl. 15:15

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sæll Bjarni minn.

Settu nú langlundar hnefann ÞINN þungan og krepptan í BORÐIÐ Bjarni minn gamli vinur og sveitungi.

Þessi þráláti undirlægjuháttur VG forystunnar við þessa skelfilegu ESB umsókn Samfylkingarinnar er með öllu óboðlegur og hlýtur að vera fyrir löngu farið að svíða undan öllu hugsandi og alvöru hugssjórnarfólki eins og þér.

Hnefann í borðið og það ekki seinna en núna Bjarni minn, annars skal ég lofa þér því að VG skútan mun sökkva eins og steinn og þeir þú og þeir þar með mættuð þakka fyrr að ná 5% lágmarkinu í kjörfylgi í næstu kosningum og þurkkast þar með út af Þingi !

VG er ekki aðeins búið að tapa tugum þúsnda stuðningsmanna sinna á þessari skelfilegu Brussel helför heldur hafa þeir líka misst alla virðingu og áhrif sem þeir höfðu þó hér áður fyrr meðal margra kjósenda sem þó aldrei kusu þá, en dáðust samt að ýmsu leyti að þeim fyrir stefnusfestuna, hugssjónirnar og heiðarleikann.

Það er nú allt farið líka ofan í sorugan Samfylkingar- ESB svelginn sem forysta VG hefur sogast ofan í.

Til hvers var þá eiginlega barist Bjarni ?

Gunnlaugur I., 26.4.2012 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband