Davíđshús - tólf stig

Ég hef oftast misst af júróvísjón en minnir samt ađ tólf stig séu ţar fullt hús stiga. Davíđshús á Akureyri fćr tólf stig. Hér er afar gott ađ vera, gott ađ skrifa og bćrinn er einstaklega ţćgilegur. Mátuleg heimsborg fyrir Flóamann, í ţessum höfuđstađ er allt og samt ekki of af neinu. Eymundsson, fornbókabúđin hjá Olgu og Amtsbókasafniđ. Hvađ ţarf mađur meira? Jú, Bautinn ef mađur nennir ekki ađ sjóđa hrossaket heima hjá sér.

En allir draumar taka enda og í dag er heimfarardagur. Friđrik Olgeirsson segir frá ţví í ćvisögu Davíđs ađ hann hafi tekiđ höfđinglega á móti gestum en hellti samt ekki upp á könnuna enda var ţađ kvenmannsverk og hann konulaus, hvunndags allavega. Ţess í stađ bauđ hann gestum upp á gos, viskí og tóbak.

En heimur versnandi fer. Ég ţarf nú ađ enda mína sćluviku hér í norđrinu á ađ skúra! Hvađ hefđi Davíđ gert í mínum sporum? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Bjarni ?

 Hvađ Davíđ hefđi gert  í ţínum sporum ? - Borđgleegjandi, fengiđ kvenmann í skúringarnar - enda skáldiđ nćr aldrei konulaust !

 Meira ađ segja kom hann međ danska hjúkrunarkonu og " hélt" hana hjá sér á ţriđja ár !

 Sú hafđi hjúkrađ skáldinu ţegar hann var ađ vinna á ţunglyndinu á heilsustofnun í ríki Danakonungs stuttu eftir seinni heimstyrjöld

 Fleiri andans menn en Churchill hafa kynnst ţeim skelfilega hundi " the black dog".

 Afhentu gestgjöfum ţínum norđan heiđa flösku af 18 ára " Black Johnny Walker whisky" - í minningu Davíđs.

 Bókstaflega ekkert hefđi glatt skáldiđ meira !

 Enda er gott áfengi ( drukkiđ í hófi) , ţađ sem Rómverjar sögđu.: Vis medicatrix naturae" - ţ.e. " Lćkningamáttur náttúrunnar" !

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 27.4.2012 kl. 17:59

2 identicon

Akureyri er fínn stađur, en verst hvađ fornbókabúđin er dýr.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 28.4.2012 kl. 02:14

3 identicon

Flottur Bjarni.

Haltu áfram góđu gengi.

Kćr kveđja.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 28.4.2012 kl. 08:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband