Í skurðköntum ESB trúboðsins...

Í skurðköntum ESB trúboðsins eru svo allskonar furðumenn sem segjast á móti ESB aðild en berjast
samt sem berserkir fyrir því að innlimunarferlið hafi sinn gang því þeir vilja eins og annað patentfólk
varanlega lausn á ESB vandanum. Það er semsagt hægt að skrifa þau orð á blað sem varanlega galdra
mál úr sögunni þannig að enginn talar um það meir. Skyldu Norðmenn hafa frétt þetta?

Sjá nánar pistil á nýrri og glæsilegri vefsíðu ESB andstöðunnar, http://neiesb.is/2013/04/patent-sem-nordmenn-misstu-af/ 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

já - ég er greinilega ekki eins klár/lesinn eins og þú - hvað þýðir "skurðköntun" og/eða hvað ....

Rafn Guðmundsson, 13.4.2013 kl. 03:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband