Eldri færslur
- Maí 2014
- Mars 2014
- Október 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1325073
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Stórviðri á stórri stund
26.3.2007 | 15:08
(Þetta blogg bloggaði ég á laugardagskvöldið en fyrir slysni fór það ekki inn á opna síðu heldur einhversstaðar baksviðs....)
Arabíski sagnaritarinn Ibn Fablan skrifar um dauðakúltur forfeðra vorra í merkri frásögn frá miðöldum, löngu áður en við vorum læsir. Þar kemur fram að við dauða víkings er eigum hans skipt í þrennt. Þriðjung fær hann að hafa með sér til sælli heima. Þriðjung fer til veislufanga fyrir erfi höfðingjans. Þriðjung fær eftirlifandi fjölskylda. Síðan kemur lýsing sem tekur mið af þeim tíðaranda sem þá var um samkomur og skemmtanir og kemur þessu máli ekki við. Grótesk lýsing sem á ekki við á þessm degi.
En mér varð samt hugsað til þess arna í Skálholtskirkju í dag þar sem til moldar var borinn höfðinginn Sveinn Skúlason í Bræðatungu, góður vinur minn og föðurbróðir konu minnar. Kannski hefur minna breyst en ætla mætti. Tungnamenn mættu þar velflestir og nokkur hundruð annarra vina, ættingja og samferðarmanna þessa áttræða sveitarhöfðingja. 600 þegar allt er talið sagði mér einhver.
Fyrir framan mig í kirkjunni sat tengdamóðir mín sem er þýskættuð og af þeim tengslum hefi ég kynnst því að þessi mikla virðing sem við Íslendingar berum til jarðarfara er að verða séríslensk í okkar heimshluta. Líklega óþekkt meðal annarra germana í dag en er samt til í uppruna okkar allra. Nútímalegri viðhorf meðal Evrópuþjóða og velflestra hinna vestrænu manna hafa hrakið þessa siði burt sem hverja aðra vitleysu. Látum þá dauðu grafa hina dauðu segir í helgri bók og kannski er þetta allt saman ókristileg forneskja. Dauðanum eigum við hvergi að standa frammi fyrir. Hann er að verða okkur hulinn nema sem endileysa á sjónvarpsskjá. Ég er ekki viss um það sé til bóta.
Íslenskar jarðarfarir með öllu sem þeim tilheyrir eru nefnilega afskaplega sálbætandi samkomur og gera okkur auðveldara að vinna úr eftirsjánni sem er eftir gengnum samferðamanni. Þær eru líka ein þau tærustu og bestu mannamót sem um getur. Laus við þann misskilning að allt þurfi að vera skemmtilegt eða fyndið til að vera gott. Þær eru stund íhugunar og líklegast fer mest af trúarlegu innra lífi landsmanna einmitt fram í þessum samkomum. Því hvergi er dauðinn okkur eins nálægur eins og einmitt í jarðarförinni og þar hljótum við öll að íhuga innstu rök tilverunnar. Meira að segja við sem segjum okkur á rúmhelgum dögum trúlausa. Og erum það en vitum samt af þeirri smæð okkar að vita samt ekkert. Ekki frekari en hinir trúuðu.
Jarðarför Sveins Skúlasonar var tilkomumikil samkoma og hæfði þeim stóra manni sem þar fór. Séra Egill Hallgrímsson jarðsöng og hélt góða og langa minningarræðu. Helst að ég saknaði þess að hann minntist ekki á að Sveinn er heitinn eftir dönskum ritstjóra og vini foreldra hans. Nokkuð sem varpar ljósi á að hér fór maður sem átti í bernsku til forystumanna samfélagsins að telja sem stóðu í nánu sambandi við framfaramenn á erlendri grund. Og líkt og í lífi Sveins var allt stórt í þessari samkomu, fjölmennið og veðrið. Þegar komið var í Bræðatungu var illa stætt í garðinum og köld rigning lamdi okkur utan. Kransablóm fuku inn eftir Tungunni sem bærinn stendur á og kirkjan gnötraði í verstu hryðjunum. Máttarvöldin tóku þannig virkan þátt í kveðjuathöfninni og gerðu hana eftirminnilega.
Fegurst í samkomunni þótti mér samt að horfa á andlitin. Andlit sveitunga og vina en einkanlega Bræðatunguandlitin sem sonur minn segir að séu þau sveitalegustu andlit sem um getur og ég held að það sé rétt hjá honum. Svipur Sveins í Bræðatungu er sterkur í mörgum afkomenda hans og ég trúi að það fylgi þessum andlitum gæfa. Sjálfur er ég að nokkru undir þeirri sömu gæfusól því kona mín hefur svipmót af þessum frænda sínum, meira að mér finnst en nokkur önnur af börnum tengdaforeldra minna. Mig grundar að þetta sé einkanlega svipur frá Soffíu húsfreyju á Kiðjabergi sem var dóttir hins mikla þjóðsagnaritara Skúla Gíslasonar.
En einhverjir kunna að hafa á orði að pistill þessi sé skrýtinn og annar að ég sé farinn að skrifa minningagrein inni á bloggsíðu sem er kannski ekki viðeigandi. En hvenær hefi ég kunnað það, hvað er viðeigandi...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
- X-J 2013 Regnboginn.is
- Jón fóstri
- Guðmundur djákni
- Tilveran í ESB
- Netbókabúð bókakaffisins
- Bloggsíða villikatta
- Bókablogg Sunnlenska bókakaffisins
- Heimssýn, - Ísland EKKI í ESB
- Egill Bjarnason ferðalangur
- Atli
- Harpa
- Vinstri vaktin gegn ESB
- AMX hægri fréttir
- Laugarás í Biskupstungum á fésbókinni Hér má finna gamla og nýja íbúa Laugaráss í Biskupstungum
- Smugan vinstri snú!
- Anna Björnsson
Bloggvinir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ágústa
- Ævar Rafn Kjartansson
- Agnar Bragi
- Agnes Ásta
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Helga R. Einarsdóttir
- Á móti sól
- Andrés Magnússon
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Hólm Ármannsson
- Árni Matthíasson
- Árni Þór Sigurðsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Ása Björg
- Ívar Pálsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Rúnar Halldórsson
- Auður Eva Auðunsdóttir
- Egill Bjarnason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Björn Emil Traustason
- Birkir Jón Jónsson
- Hommalega Kvennagullið
- Birna G
- Guðrún Olga Clausen
- Bjargandi Íslandi
- Björn Jóhann Björnsson
- Bleika Eldingin
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðmundur Bogason
- Bogi Jónsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Bwahahaha...
- Brjánn Guðjónsson
- Baldur Már Róbertsson
- SVB
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Bergþór Skúlason
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- busblog.is
- Charles Robert Onken
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Diesel
- Dofri Hermannsson
- Adolf Dreitill Dropason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Ágúst Dalkvist
- GK
- Bjarni Kjartansson
- Dunni
- Óskar Ingi Böðvarsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Gomez
- Einar Freyr Magnússon
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiður Ragnarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Zóphonías
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Árnason
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Fannar frá Rifi
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Stefán Þórsson
- Jakob
- FLÓTTAMAÐURINN
- Gísli Foster Hjartarson
- Ritstjóri
- FreedomFries
- Friðjón R. Friðjónsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Björgvinsson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- FUF í Reykjavík
- Hlynur Sigurðsson
- Dóra litla
- Baldur Fjölnisson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gestur Halldórsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Hjálmar
- Einar Ben Þorsteinsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Skákfélagið Goðinn
- Ingólfur H Þorleifsson
- Stafnhús ehf
- Götusmiðjan
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Ómarsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Magnússon
- gudni.is
- Guðrún Fanney Einarsdóttir
- Guðrún
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gulli litli
- Gunnlaugur Stefánsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jón Erlendsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gylfi Guðmundsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Hallur Magnússon
- Haukur Már Helgason
- Jóhann Ágúst Hansen
- haraldurhar
- Haraldur Haraldsson
- Héðinn Björnsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Reyr Ágústsson
- Heiða Þórðar
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Heiðar Sigurðsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Helgi Már Bjarnason
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Kristín Einarsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Heiðar Lind Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Sigurður Haraldsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hlynur Hallsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- HP Foss
- Krummi
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Fulltrúi fólksins
- Hrólfur Guðmundsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hvíti Riddarinn
- Icelandic fire sale
- íd
- Ingimundur Kjarval
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Sævar Einarsson
- Elísa Arnarsdóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Svanur Jóhannesson
- Einar Vignir Einarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- jósep sigurðsson
- Jóhann Steinar Guðmundsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jón Finnbogason
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Jón Magnússon
- Jóhann Jóhannsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Bergur Thorberg
- Karl V. Matthíasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Vídó
- Kristján Jónsson
- Guðjón H Finnbogason
- Kolbeinn Karl Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Stjórnmál
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kolbrún Hilmars
- Karl Tómasson
- Kolbrún Ólafsdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Landvernd
- Lára Stefánsdóttir
- Heimir Eyvindarson
- Laufey Ólafsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Jónas Jónasson
- Pálmi Guðmundsson
- Gylfi Norðdahl
- Loopman
- Guðný Lára
- Guðjón Baldursson
- Edda Jóhannsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Jónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- Máni Ragnar Svansson
- Björn Benedikt Guðnason
- Guðmundur Margeir Skúlason
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Níels Bjarki Finsen
- Jón Svavarsson
- Ólafur Björnsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Nordal
- Hundshausinn
- Guðmundur Örn Jónsson
- Óttar Felix Hauksson
- Páll Geir Bjarnason
- Páll Vilhjálmsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- percy B. Stefánsson
- perla voff voff
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jóhann Birgir Þorsteinsson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnar Birgisson
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- ragnar bergsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Víðir Benediktsson
- Salmann Tamimi
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurjón Valgeir Hafsteinsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Egill Helgason
- Sigurður Jónsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Jóhann Waage
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Karl Hreiðarsson
- Halldór Sigurðsson
- Brynja skordal
- Hreiðar Eiríksson
- Hannes Friðriksson
- hilmar jónsson
- Snorri Hansson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Bogi Sveinsson
- Stefán Þór Helgason
- Stefanía
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- Þorsteinn Briem
- Steinn Hafliðason
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Samband ungra framsóknarmanna
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svanur Kári Daníelsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Sigursveinn
- Helgi Guðmundsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Tíðarandinn.is
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gísli Kristjánsson
- Þorleifur Ágústsson
- TómasHa
- Tómas Þóroddsson
- Reynir Hugason
- Trúnó
- Halldór Egill Guðnason
- Gaukur Úlfarsson
- Unnar Geir Þorsteinsson
- Ferðaþjónustan Úthlíð
- Vilhjálmur Árnason
- P.Valdimar Guðjónsson
- Valdimar Sigurjónsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vestfirðir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Guðfríður Lilja
- Gylfi Björgvinsson
- Vilhjálmur Árnason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Aðalsteinn Bjarnason
- Aðalsteinn Júlíusson
- Andrés Kristjánsson
- Anna Einarsdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Arnþór Helgason
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árelíus Örn Þórðarson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Björnsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Hafberg S.
- Barði Bárðarson
- Benóný Jónsson Oddaverji
- Bergur Sigurðsson
- Bergþóra Sigurbjörnsdóttir
- Birgir R.
- Birna G. Konráðsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Jónsson
- BookIceland
- Braskarinn
- Carl Jóhann Granz
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Einarsdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- ESB og almannahagur
- Eva G. S.
- Eygló Sara
- Eyþór Örn Óskarsson
- Friðrik Kjartansson
- Garún
- Gestur Janus Ragnarsson
- Gissur Þórður Jóhannesson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grétar Mar Jónsson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Gylfi Gylfason
- Hafþór Baldvinsson
- Halla Rut
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Jónsson
- Haraldur Hansson
- Haukur Baukur
- Haukur Nikulásson
- Heimir Ólafsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður B Hjartarson
- Hörður Stefánsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhann Pétur
- Jónatan Karlsson
- Jón Á Grétarsson
- Jón Árni Bragason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Daníelsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Lárusson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Katrín
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kári Harðarson
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristinn Arnar Guðjónsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Magnús Jónasson
- Magnús Kristjánsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Már Wolfgang Mixa
- MIS
- Offari
- Ólafur Björnsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Steinn Gestsson
- Paul Joseph Frigge
- Páll Helgi Hannesson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Raggi
- Ragnar G
- Ragnar Gunnlaugsson
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Samstaða þjóðar
- Samtök Fullveldissinna
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- S. Einar Sigurðsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Skuldlaus
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólrún Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Steini Palli
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Sveinn Björnsson
- Sædís Hafsteinsdóttir
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trausti Jónsson
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Urður bókafélag
- Vaktin
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Varmársamtökin
- Vésteinn Valgarðsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórarinn Lárusson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Bragason
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Heimisson
- Þráinn Jökull Elísson
Athugasemdir
Blessaður BJarni.
Þessa grein þótti mér gott að lesa. Ég hefi nú ekki fyrr hugleitt, að trúlega er þetta rétt sem þú segir um sérstöðu okkar Íslendinga gagnvart útförum almennt. Ég finn mikla samsvörun í þeirri hugleiðingu, sem þú reifar í greininni. Ekki það að ég sé mikill jarðafaramaður. Hins vegar hefir maður ekki komist hjá því, að þurfa að standa frammi fyrir andláti náinna ættingja. Greinin er góð hugleiðing um lífið og tilveruna.
fóv (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 09:02
Gaman er að lesa allt sem þú skrifar , þrátt fyrir að þú sért framsóknarmaður .
Og þessi pistill er alls ekki skrítin , og reyndar mjög viðeigandi .
Halldór Sigurðsson, 27.3.2007 kl. 12:01
Afar góður pistill og einlægur hjá þér Bjarni. Svona á að minnast góðra manna.
Þó vil ég gera athugasemd við það að líklegast séu samkomur einsog jarðarfarir og allt tilstandið í kringum þær ekki mjög kristilegar. Fyrir tilkomu kristninnar var dauðinn álitinn eitthvað feimnismál og grafreitir voru gjarnan utan bæja og borga. Með tilkomu kristninnar færðust grafreitirnir nær fólkinu því dauðinn varð viðurkenndur þáttur í samfélaginu og ekki feimnismál lengur. Þeir sem tilheyrðu hinu kristna samfélagi og höfðu játað Jesú Krist sem frelsara sinn höfðu ekkert að óttast lengur, sigurinn var nefnilega í höfn.
Af þessari ástæðu tel ég jarðarfarirnar mjög mikilvægar fyrir okkur til þess að varpa ljósi á fagrar minningar og ekki síður vonina sem krossinn bendir til. Þá er ég sammála þeirri ályktun þeirri að jarðarfarir séu mestu trúarlífsathafnir (ef svo má að orði komast) hérlendis. Þar standa menn andspænis hverfulleika heimsins á sama tíma og þeim er bent á vonina sem þjáningin, dauðinn og upprisan miðla til mannkynsins.
Stefán Einar Stefánsson (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 21:25
Sæll, Bjarni !
Fyllilega viðeigandi, og vel skrifuð orð. Líklega, má telja Svein til hinna mestu og beztu sunnlenzkra bændahöfðingja, á sinni tíð.
Varð lítillega málkunnugur Sveini; þá ég starfaði hjá Kaupfélagi Árnesinga, á síðasta áratug 20. aldarinnar. Mjög þægilegur, og blátt áfram; í allri viðkynningu. Blessuð sé minning hans.
Innilegustu samúðarkveðjur, til ykkar Elínar; og frændgarðs hennar alls.
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 00:25
Bjarni: Ibn Fadlan var að skrifa um sænska víkinga (rus) í Rússlandi, laust eftir 900 . Það er alls ekki víst að sú athöfn hafi neitt með okkar fortíð að gera, satt best að segja vona ég ekki. Mér finnst algerlega út í hött og afar ósmekklegt að tengja þessa lýsingu við fjölmenna jarðarför í Tungunum! Blessunarlega hafa sennilega fáir lesið það sem þessi arabíski sendimaður kalífans skrifaði ...
Mágkona þín á Skaganum
Harpa (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 20:36
Ég hef mikið hugsað um íslensku jarðarförina og komist að þeirri niðurstöðu að útfarir séu helsti vettvangur kirkjunnar til að boða Krist og fagnaðarerindið. Í erfidrykku sem ég fór í á dögunum sagði ein kona; mikið er nú alltaf gaman í jarðarförum en þá var til moldarborin fullorðin kona, langveik og södd lífdaga. Sem betur fer eru flesta jarðarfarir þannig, heldur skemmtilegar.
Þú ert hinsvegar skemmtilegur, af því ertu framsóknarmaður, svo ég kommenti á komment hér að ofan. Þekkti konu sem hélt því fram að framsóknarmenn væru miklu skemmtilegri en allmennt gerðist, en hún var fyrst gift sjálfstæðismann og líkaði ill og giftist svo síðar framsóknarmanni og var það hið besta hjónaband. Held að hún hafi haft rétt fyrir sér.
Sigríður Gunnarsdóttir, 30.3.2007 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.