Laestur í efans hlekki...

Ferdalog eru theirrar náttúru ad madur fer ad efast um margt sem madur ádur vissi. Thannig er thad búid ad halda fyrir mér voku nú ad kannski hafi Thorarinn Nefljótsson ekki verid sá tháljótasti  thó thad standi á prenti og meira ad segja í Íslandssogu Hriflu-Jónasar. S5000676

Sá í dag afskaplega tháljótan fátaekan Amasonindjána í síestu sinni skammt frá fáthaekrahverfinu Belen sem er hér í Iquitos. Hverfi thetta stendur eiginlega úti í Amason, a.m.k. á flódatímum og morg húsanna byggd á prommum sem fljóta svo upp thegar haekkar í ánni. Prammarnir eru thó festir vid sthjóra enda faeri annars allt skipulag thessarar 15 thúsund manna byggdar í rugl. Annarsstadar eins og vid húsin sem hér sjást eru húsin á stoplum. Elín er hér ásamt leidsogumanni okkar um hverfid úti á brú sem hafdi thá náttúru ad aldrei máttu fleiri en tveir standa á sama bili ella heyrdust brak og brestir eins og vard thegar ég gekk út til Elínar og leidsogumannsins, en allt fór thó vel og ekki vard af mannthjón!

Hér er á veitingastodum bodid upp á krókódíla, villisvín og skjaldbokur en ég lét mér naegja flatfisk thann sem lorteus heitir og med honum jardepli thau sem jukkur heita.S5000683

Annars er thad af okkur ad frétta ad í bítid forum vid út í frumskóginn thar sem heitir Helicona og verdum thví utan tolvusambands naestu thrjá daga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Gaman að heira að allt gengur vel/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 22.8.2007 kl. 15:43

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ég veit alla vega að það er allt í lagi með annan strákinn. Gunnlaugur mætti í skólann á réttum tíma í dag.

Gangi ykkur sem best. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 22.8.2007 kl. 18:24

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

 Þarna léstu taka þig í bólinu karlinn!

Þórarinn Nefljótsson! Var hann ekki Nefjólfsson? Fimm tær ferlegar.

Nú öskraði Hriflu-Jónas. Ég heyrði það meira að segja hingað.

Farðu svo gætilega í frumskóginum og passaðu konuna vel.

Bestu kveðjur frá Frjálslyndum!

Árni Gunnarsson, 22.8.2007 kl. 19:55

4 identicon

Ja hérna var að flakka á blogginu finn ykkur þarna lengst út í heimi í jarðskjálftum og táljótum villimönnum í guðanabænum farið varlega í frumskóginum bestu kveðjur úr rigningunni á Selfossi

Guðbjörg Elín Hjaltadóttir (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 22:45

5 identicon

Ég veit ekki betur en að það sé í lagi með þá alla þrjá, drengina hérna, sem ég þarf að sjá um og fóðra, og jafnvel kötturinn er enn á lífi.!!   @>-----   en hlakka til að fá ykkur heil heim.

Guðbjörg Runólfsdóttir (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband