Eldri færslur
- Maí 2014
- Mars 2014
- Október 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ógnarjafnvægi gjaldeyrisumræðunnar
17.2.2008 | 18:34
Niðurstaða nokkurra sérfræðinga í pallborði viðskiptaþings um að Ísland ætti sér í raun bara tvær leiðir í gjaldeyrismálum sínum er athyglisverð. Ekki vegna þess að hún væri í nokkru samræmi við þær staðreyndir sem varpað var fram í afar fróðlegum fyrirlestrum þingsins og enn greinabetri skýrslu Viðskiptaráðs. Miklu frekar vegna þess að niðurstaðan var dæmi um það ógnarjafnvægi sem umræðan um stöðu krónunnar hefur ratað í og að báðar þær leiðir" sem sérfræðingarnir ræddu um eru fullkomnlega útópískar og óraunhæfar og er þá tímabært að ég upplýsi hverjar þessar leiðir eru.
Hreiðar Már Sigurðsson bankastjóri hafði hér orð fyrir hópnum og taldi að Ísland ætti sér bara tvær leiðir í þeim vanda sem steðjar nú að hagkerfinu, annarsvegar að halda í krónuna sem lögeyri og gera hana betri og hinsvegar að ganga í ESB og taka upp evru. Af hinni ágætu viðskiptaráðs er samt augljóst sem vitað var fyrir að innganga í ESB mun taka að minnsta kosti 4 ár frá því þjóðin samþykkir aðild í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Ef tekið er mið af reynslu Norðmanna og fleiri þjóða er ljóst að frá því þjóðþing samþykkir aðild til þess að þjóð gerir það í allsherjaratkvæðagreiðslu líða að minnsta kosti 5 og jafnvel allt að 15 ár. Dómsmálaráðherra hefur reyndar bent á þá augljósu staðreynd að á þeim tíma muni pólitískir bræður berjast og flokkakerfi riðlast. Við lok þeirrar þrautagöngu getur niðurstaðan reyndar hæglega verið sú sama og hjá Norðmönnum að við Íslendingar yrðum fjær aðild en nokkru sinni líkt og svo ágætlega er komið fyrir þeim frændum okkar nú.
Þegar rætt er um leiðir í hagfræðilegum vandamálum eru atburðir sem kannski geta átt sér stað eftir 10 ár ekki umræðuefni og í raun og veru í fáum fræðigreinum nema þá helst jarðfræði.
Hin leiðin sem bent var á að Íslendingar geti haldið sig við krónuna hér eftir sem hingað til er heldur ekki lausn í skilningi annarra en þeirra sem lausir eru undan jarðlegum skilningi hlutanna. Það er öllum sem hlýða á fréttir að erlendir gjaldmiðlar, einkum evra, lauma sér nú bakdyramegin inn í íslenskt hagkerfi af áður óþekktum skriðþunga. Það er því tómt mál um að tala að krónan verði allsráðandi á komandi tímum þó svo að stjórnvöld geti áfram kosið að hún verði eini viðurkenndi lögeyrir ríkisins. En eins og skýrt kemur fram í skýrslu Viðskiptaráðs um krónuna hefst þá á næstu misserum óformleg evruvæðing sem hagfræðingar eru sammála um að sé versta mögulega niðurstaða í gjaldeyrismálum þjóðarinnar. Samkvæmt skýrslunni er fyrsta stigi evruvæðingar í reynd náð í hagkerfinu og þó svo að ekki sé eins og skýrsluhöfundur nefnir sjálfgefið að hún gangi lengra verður af lestrinum að telja það í meira lagi sennilegt.
Hitt eru miklar ranghugmyndir að leiðirnar séu bara tvær og helgast af sama vandamáli og Tryggvi Þór Herbertsson forstjóri Askar Capital orðaði svo skemmtilega í pallborðsumræðunum þegar hann ræddi þá tilhneigingu Íslendinga að þegar mál koma til umræðu hvort sem það er kvótakerfi í sjávarútvegi eða staða krónunnar þá verði allir sérfræðingar í málinu. Það er rétt enda hluti af lýðræðinu og það er líka nauðsynlegur hluti af lýðræðinu að þegar kemur að umræðu um stórpólitískum málum verða allir pólitískir, líka hagfræðingar og bankastjórar. Hvorki stjórnmálamenn né sérfræðingar mega nokkurntíma einoka umræðuna.
Ástæðan fyrir því að hagfræðingar tala sig nú sumir hverjir niður á að bara séu til tvær leiðir er það ógnarjafnvægi umræðunnar sem ríkir milli stjórnarflokkanna í landinu. Af þeim tveimur dregur umræðan dám. Í annarri fylkingunni bregðast menn við eins og óttasleginn strúturinn og vonast til að meðan höfuðið er ofan í þeim sandi að segja að krónan sé og sé og sé, þá muni vandamálið hverfa á meðan. Í hinni fylkingunni er glópurinn sem vonast til að meðan strúturinn truflar þá ekki með sitt höfuð í sandinum takist þeim að skapa óformlega evruvæðingu og þar með jarðveg Evrópusambandsaðildar. Báðir eiga þessir armar ríkisstjórnarinnar og þjóðarumræðunnar sameiginlegt að láta óvart hin raunverulegu efnahagslegu vandamál samtímans lönd og leið enda telja þeir sig hafa mikilvægari málum að sinna!
En hvaða aðrar lausnir eru þá til. Ég mun fjalla lítillega um það í næstu grein og styðjast þar við greinagóðar upplýsingar sem fram komu á Viðskiptaþingi.
Ritað á Viðskiptaþingi og birt í Mbl.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
- X-J 2013 Regnboginn.is
- Jón fóstri
- Guðmundur djákni
- Tilveran í ESB
- Netbókabúð bókakaffisins
- Bloggsíða villikatta
- Bókablogg Sunnlenska bókakaffisins
- Heimssýn, - Ísland EKKI í ESB
- Egill Bjarnason ferðalangur
- Atli
- Harpa
- Vinstri vaktin gegn ESB
- AMX hægri fréttir
- Laugarás í Biskupstungum á fésbókinni Hér má finna gamla og nýja íbúa Laugaráss í Biskupstungum
- Smugan vinstri snú!
- Anna Björnsson
Bloggvinir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ágústa
- Ævar Rafn Kjartansson
- Agnar Bragi
- Agnes Ásta
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Helga R. Einarsdóttir
- Á móti sól
- Andrés Magnússon
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Hólm Ármannsson
- Árni Matthíasson
- Árni Þór Sigurðsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Ása Björg
- Ívar Pálsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Rúnar Halldórsson
- Auður Eva Auðunsdóttir
- Egill Bjarnason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Björn Emil Traustason
- Birkir Jón Jónsson
- Hommalega Kvennagullið
- Birna G
- Guðrún Olga Clausen
- Bjargandi Íslandi
- Björn Jóhann Björnsson
- Bleika Eldingin
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðmundur Bogason
- Bogi Jónsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Bwahahaha...
- Brjánn Guðjónsson
- Baldur Már Róbertsson
- SVB
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Bergþór Skúlason
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- busblog.is
- Charles Robert Onken
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Diesel
- Dofri Hermannsson
- Adolf Dreitill Dropason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Ágúst Dalkvist
- GK
- Bjarni Kjartansson
- Dunni
- Óskar Ingi Böðvarsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Gomez
- Einar Freyr Magnússon
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiður Ragnarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Zóphonías
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Árnason
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Fannar frá Rifi
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Stefán Þórsson
- Jakob
- FLÓTTAMAÐURINN
- Gísli Foster Hjartarson
- Ritstjóri
- FreedomFries
- Friðjón R. Friðjónsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Björgvinsson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- FUF í Reykjavík
- Hlynur Sigurðsson
- Dóra litla
- Baldur Fjölnisson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gestur Halldórsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Hjálmar
- Einar Ben Þorsteinsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Skákfélagið Goðinn
- Ingólfur H Þorleifsson
- Stafnhús ehf
- Götusmiðjan
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Ómarsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Magnússon
- gudni.is
- Guðrún Fanney Einarsdóttir
- Guðrún
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gulli litli
- Gunnlaugur Stefánsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jón Erlendsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gylfi Guðmundsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Hallur Magnússon
- Haukur Már Helgason
- Jóhann Ágúst Hansen
- haraldurhar
- Haraldur Haraldsson
- Héðinn Björnsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Reyr Ágústsson
- Heiða Þórðar
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Heiðar Sigurðsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Helgi Már Bjarnason
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Kristín Einarsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Heiðar Lind Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Sigurður Haraldsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hlynur Hallsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- HP Foss
- Krummi
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Fulltrúi fólksins
- Hrólfur Guðmundsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hvíti Riddarinn
- Icelandic fire sale
- íd
- Ingimundur Kjarval
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Sævar Einarsson
- Elísa Arnarsdóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Svanur Jóhannesson
- Einar Vignir Einarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- jósep sigurðsson
- Jóhann Steinar Guðmundsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jón Finnbogason
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Jón Magnússon
- Jóhann Jóhannsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Bergur Thorberg
- Karl V. Matthíasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Vídó
- Kristján Jónsson
- Guðjón H Finnbogason
- Kolbeinn Karl Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Stjórnmál
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kolbrún Hilmars
- Karl Tómasson
- Kolbrún Ólafsdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Landvernd
- Lára Stefánsdóttir
- Heimir Eyvindarson
- Laufey Ólafsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Jónas Jónasson
- Pálmi Guðmundsson
- Gylfi Norðdahl
- Loopman
- Guðný Lára
- Guðjón Baldursson
- Edda Jóhannsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Jónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- Máni Ragnar Svansson
- Björn Benedikt Guðnason
- Guðmundur Margeir Skúlason
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Níels Bjarki Finsen
- Jón Svavarsson
- Ólafur Björnsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Nordal
- Hundshausinn
- Guðmundur Örn Jónsson
- Óttar Felix Hauksson
- Páll Geir Bjarnason
- Páll Vilhjálmsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- percy B. Stefánsson
- perla voff voff
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jóhann Birgir Þorsteinsson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnar Birgisson
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- ragnar bergsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Víðir Benediktsson
- Salmann Tamimi
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurjón Valgeir Hafsteinsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Egill Helgason
- Sigurður Jónsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Jóhann Waage
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Karl Hreiðarsson
- Halldór Sigurðsson
- Brynja skordal
- Hreiðar Eiríksson
- Hannes Friðriksson
- hilmar jónsson
- Snorri Hansson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Bogi Sveinsson
- Stefán Þór Helgason
- Stefanía
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- Þorsteinn Briem
- Steinn Hafliðason
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Samband ungra framsóknarmanna
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svanur Kári Daníelsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Sigursveinn
- Helgi Guðmundsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Tíðarandinn.is
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gísli Kristjánsson
- Þorleifur Ágústsson
- TómasHa
- Tómas Þóroddsson
- Reynir Hugason
- Trúnó
- Halldór Egill Guðnason
- Gaukur Úlfarsson
- Unnar Geir Þorsteinsson
- Ferðaþjónustan Úthlíð
- Vilhjálmur Árnason
- P.Valdimar Guðjónsson
- Valdimar Sigurjónsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vestfirðir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Guðfríður Lilja
- Gylfi Björgvinsson
- Vilhjálmur Árnason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Aðalsteinn Bjarnason
- Aðalsteinn Júlíusson
- Andrés Kristjánsson
- Anna Einarsdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Arnþór Helgason
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árelíus Örn Þórðarson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Björnsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Hafberg S.
- Barði Bárðarson
- Benóný Jónsson Oddaverji
- Bergur Sigurðsson
- Bergþóra Sigurbjörnsdóttir
- Birgir R.
- Birna G. Konráðsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Jónsson
- BookIceland
- Braskarinn
- Carl Jóhann Granz
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Einarsdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- ESB og almannahagur
- Eva G. S.
- Eygló Sara
- Eyþór Örn Óskarsson
- Friðrik Kjartansson
- Garún
- Gestur Janus Ragnarsson
- Gissur Þórður Jóhannesson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grétar Mar Jónsson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Gylfi Gylfason
- Hafþór Baldvinsson
- Halla Rut
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Jónsson
- Haraldur Hansson
- Haukur Baukur
- Haukur Nikulásson
- Heimir Ólafsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður B Hjartarson
- Hörður Stefánsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhann Pétur
- Jónatan Karlsson
- Jón Á Grétarsson
- Jón Árni Bragason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Daníelsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Lárusson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Katrín
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kári Harðarson
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristinn Arnar Guðjónsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Magnús Jónasson
- Magnús Kristjánsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Már Wolfgang Mixa
- MIS
- Offari
- Ólafur Björnsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Steinn Gestsson
- Paul Joseph Frigge
- Páll Helgi Hannesson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Raggi
- Ragnar G
- Ragnar Gunnlaugsson
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Samstaða þjóðar
- Samtök Fullveldissinna
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- S. Einar Sigurðsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Skuldlaus
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólrún Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Steini Palli
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Sveinn Björnsson
- Sædís Hafsteinsdóttir
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trausti Jónsson
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Urður bókafélag
- Vaktin
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Varmársamtökin
- Vésteinn Valgarðsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórarinn Lárusson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Bragason
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Heimisson
- Þráinn Jökull Elísson
Athugasemdir
Sæll Bjarni. Eitt af því sem mér finnst skrítið í þessari umræðu. Íslenzka krónan er ALGJÖRLEGA fljótandi í dag. Gengið er 100%
frjálst. Um það var tekin pólitísk ákvörðun á sínum tíma. En er það
rétt að hafa þá skipan mála t.d í dag? Endalaust? Af hverju er þeirri
spurningu ekki velt upp?
Finnst það ALGJÖRLEGA FRÁLEITT að taka upp erlendan gjaldmiðil
SEM VIÐ HEFÐUM ENGA AÐKOMU EÐA ÁHRIF Á. Gjörsamlega GA GA
hugsun. Þess vegna m.a tökum við ekki upp evru án þess að ganga í ESB fyrst. Um það eru allflestir sammála.
En hvers vegna þá ekki að tengja frekar krónuna við ákveðna
myntkörfu eða aðra mynt með ákveðnum frávikum líkt og t.d
Danir tengja sína krónu við evru.? Sem sagt að BYRJA á því.
Fóta okkur áfram þannig. Því alltaf getum við BREYTT þeirri
ákvörðun ef okkur finnst hún ekki henta okkur. VIÐ GÆTUM HINS
VEGAR EKKI BREYTT slíkri ákvörðun værum við búnir að TAKA UPP
ERLENDA MYNT. Þá yrði ekki aftur snúið. Sætum í súpunni!
´Við vitum að það eru ALLT AÐRAR hagsveiflur á Íslandi en á
meginlandinu. Ef við hefðum rekið hér FASTGENGISTEFNU (sem
tenging við erlenda mynt er hluti af) hefðum við t.d ALDREI geta
ráðist í stórframkvæmdirnar fyrir austan. Það er alveg ljóst. Og
það er einmitt að þakka FLJÓTANDI gengi krónunar að ekki varð
hörð lending í efnahagsmálum þrátt fyrir þessa ofurspennu og
mikinn hagvöxt. Á sama hátt værum við ekki að gera þessa
kjarasamninga í dag yfir 30% hækkun launa á 3 árum værum við
með FAST GENGI. En vegna þess að við erum með EIGIN gjaldmiðil
sem tekur mið af íslenzkum aðstæðum þá er þetta hægt.
Gleymum svo því ekki að FLJÓTANDI gengi krónunar endur-
speglar efnahagsstjórnina á hverjum tíma. Óstjórn í efnahags-
málum hefur grundvallaráhrif á gengi hennar hverju sinni.
Svo má heldur ekki gleyma því að í öllum óróanum á erlendum
peningarmörkuðum hafa gengi annara þjóða, og það stórþjóða,
sveiflast ekki síður en krónan, sbr dollarinn.
Þá er eitt MIKILVÆGT atriði sem maður saknar í allri þessari
umræðu. Í heiminum í dag er mikil óvissa á peningamörkuðum.
Ef allt færi á versta veg, og hér skapaðist allt að heimskreppa,
væri þá ekki ÓMETANLEGT að eiga yfir að ráða EIGIN gjaldmiðli
sem við gætum HANDSTÝRT miðað við ÍSLENSKA HAGSMUNI og
ÍSLENZKT EFNAHAGSÁSTAND meðan sú kreppa og krísa er að
ganga yfir? Því íslenzk stjórnvöld geta hvenær sem er GRIPIÐ inní
og ákveðið gengisskráninguna einhliða. Velti þessu oft fyrir mér
varðandi svokölluð jöklabréf. Ef þau yrði innleyst nánast á einum
degi með ófyrirsjáanlegum afleðingum þá gætu íslenzk stjórn-
völd gripið þar inn í t.d til að afstýra gengishruni. Það er eins og
menn átti sig ekki á þessu, hvað við höfum MARGA MÖGULEIKA
með því að hafa EIGIN GJALDMIÐIL.
Á evrusvæðinu hafa margir fjármálafræðingar áhyggjur af því í
dag að það gæti myndast hættuleg misgengi milli norður- og
suðursvæðisins komi til mikilla erfiðleika á alþjóðlegum peninga-
mörkuðum. Gengi evrunar er ákveðið af Evrópska seðlabanakanum
og miðast alls ekki við efnahagsástand hvers ESB-ríkis fyrir
sig, enda ógjörningur. Þar er litið á HEILDARHAGSMUNINA sem
gætu oftar en ekki farið í berhögg við efnahagsástand sumra
ESB-ríkja. Suðurhlutinn og hin nýju ríki ESB eru þar veikust. Menn
geta rétt ímyndað sér hvaða áhrif Ísland hefur þar að segja í
slíku myntsamstarfi. EKKERT! Þess vegna hafa þessir evrópsku
fjármálafræðingar áhyggjur af að myntbandalgið gæti hreinlega
sprungið komi til slíks misgengis. Kannski að Bretar sjái þetta
fyrir og vilji af þeim sökum halda í sitt pund.
Svo í lokin varðandi háa vexti sem krónunni er oftar en ekki
kennt um. Nú er það viðurkennt(sbr sjávarútvegráðherra) að
hefði húsnæðisvísitalan verið haldið utan verðlagsvísitölinni
eins og gert er í ESB hefði verðbólga hérlendis verið á svipuðu
róli og þar á s.l árum. Sem sagt. Háir vextir og verðbólga á
íslandi eru fyrst og fremst af mannavöldum og misvitrum
stjórnmálamönnum.
Svo er krónu greyinu kennt um allt!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 17.2.2008 kl. 21:00
Ég er með aðra hugmynd: EFTA ríkin taki upp sameiginlegan gjaldmiðil.
Kristján Sigurður Kristjánsson, 17.2.2008 kl. 21:29
,,Það er ekki hollt að ganga mikið því það aðeins slítur skótauinu.'' Hver heilbrigður maður sér að mikið vantar á. Sú evruumræða sem nú á sér stað hefur gleymt miklum sannindum að innganga eða upptaka á evru gæti hækkað 37 tommu sjónvarptækið okkar úr 80.000,-krónum í 300.000,-krónur að minnsta kosti. Þetta fengu hollendingar að reyna þegar þeir tóku upp evruna þá var gjallfelldur þeirra eiginn gjaldmiðill um tugirprósenta. Hvaða áhrif gæti það haft t.d. á afkomu og skuldir heimilanna hér á landi. Evra er ekki allt!!
Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ
Baldvin Nielsen (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 23:00
Bjarni eg verð að hæla þessari greinagerð Guðmundar Jónasar/þar inni er mikill sanleikur/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 17.2.2008 kl. 23:10
Þó það komi gjaldeyrismálum Íslendinga ekki beint við þá hafa evrópskir gárungar bent á að Norðmenn séu nauðsynlegir í myntbandalagið. Meðan Noregur er fyrir utan myntbandalagið lafir Svíþjóð sem limur með finnskan pung yfir Evrópu! Það sjá þetta allir sem rýna í evruna.
Ef Norðmenn taka nú á sig rögg og bjarga siðferði Evrópu harðnar heldur á dalnum hjá antievrusinnum.
Bestu kveðjur til þín Bjarni úr Evrópu - það er gaman að fylgjast með þér svona úr fjarska, sérílagi þegar hjólaferðir ber á góma. Styttist vonandi í að við getum komist í góða dakarferð saman.
Hrafnkell Ásólfur
Hrafnkell Ásólfur (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 22:07
Það er mikið rætt um efnahagsmál í dag og þýðir ekki að vera með neina fordóma í þeim málum. Það varnú ekki minni maður en Björgólfur thor sem lagði til að við tækjum upp Svissneskan franka en það var hlegið að Guðna í Silfri Egils þegar hann sagðist vilja skoða þann möguleika. Við megum ekki einskorða okkur við eitthvað ákveðið heldur skoða alla möguleika. Gleymum því ekki að Björgólfur Thor er viðskiptamaður ársins en ekki Jón Ásgeir.
Tóti (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.