Krikketmót og fjórhjólaferđ og guđdómlegur seinţroski...

Í gćr efndi frú Elín til pulsuveislu og krikketmóts hér á Sólbakkanum og var sigurvegari mótsins jafnframt sá yngsti, Kjartan Tómasson sem keppti í liđi međ móđur sinni, Barböru Gunnlaugsdóttur.

 IMG_4099

Á myndinni eru f.v. Elín, Gunnlaugur eldri í baksýn, Kristín, Gunnlaugur yngri, Helga, Valgerđur, Barbara, Tómas og Kjartan.

Af öđrum tíđindum má nefna ađ í síđustu viku fórum viđ Egill í fjórhjólaferđ um fjöll og firnindi Úthlíđar og Laugdćla ásamt Magnúsi Skúlasyni í Hveratúni sem segir nánar frá ferđalagi ţessu og birtir á bloggsíđu sinni kvikmynd af undirrituđum, auk annarra mynda. En hér ađ neđan er mynd af Agli á fáknum í Úthlíđarhrauni og ég aftar en á ţeirri neđstu Magnús viđ Kawasaki fák sinn í Lambahrauni.

fjorhjolaferd  maggiskula

Jú og ađ síđustu úr ţví ađ ég er farinn ađ segja fréttir úr heimahögum ţá er Elín á förum til Parísar og verđur ţar í tvo mánuđi í listamannaíbúđ viđ tónsmíđar. Ţađ verđur langur grasekkilsdómur. Hún fer á föstudag en ţann sama dag ţarf ég ađ skrýđast kjólfötum til heiđurs Ólafi Ragnari.

Milli fundahalda og margskonar anna er ég ađ lesa frumútgáfuna af Tómasi Jónssyni metsölubók sem ég fann hér í bókaragi. Hef held ég tvisvar byrjađ á ţessari bók áđur, síđast fyrir 15 árum en hafđi ţá ekki ţroska til ađ botna neitt í svo furđulegri bók og henti henni frá mér. Nú er ţetta frábćr lesning og ekki eina dćmiđ um ađ ég standi sjálfan mig ađ ţví ađ vera guđdómlega seinţroska...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyţór Árnason

Ég er greinilega seinţroska líka ţví ég hef ekki enn haft mig í gegnum Tómas Jónsson. Kveđja

Eyţór Árnason, 29.7.2008 kl. 22:46

2 identicon

Ţú verđur flottur í kjólfötunum.

Kristín Gísladóttir (IP-tala skráđ) 1.8.2008 kl. 11:52

3 identicon

Hér mun fólkiđ vera ađ spila krokket.

Hafliđi (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 10:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband