Eldri færslur
- Maí 2014
- Mars 2014
- Október 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1325073
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Það sem enginn veit um IMF lánið...
25.10.2008 | 12:35
Eins og svo oft snúast fréttir af stóru málunum sjaldnast um það sem máli skiptir. Stóra málið í allri umræðunni um lán Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er hvort þumalskrúfa Bretanna sé farin eða enn inni í myndinni. Geir segir að málið hafi verið tekið út fyrir sviga, hvað sem það þýðir. Thomsen frá IMF segir að stjórn sjóðsins þurfi að samþykkja fyrirgreiðsluna og útilokaði á blaðamannafundinum ekki að þar komi til aukin skilyrði.
Við erum nú komin inn á braut sem Bretar vita fullvel að við snúum ekki svo glatt af. Takist þeim að lauma inn einhverju í átt að skilyrði um ábyrgð ríkissjóðs á innlánum Icesave þá er illa komið fyrir okkur. Hafi ríkisstjórninni íslensku tekist á undanförnum vikum að aðskilja þessi mál algerlega þá á Geir inni prik hjá þjóðinni.
Sem honum veitir nú ekki af eftir að hafa setið í vítaverðu aðgerðaleysi um missera skeið meðan ein leiðin af annarri lokaðist.
En ég er nokkuð viss um að ennþá veit enginn fyrir víst hver niðurstaðan verður í þessari erfiðu milliríkjadeilu Íslendinga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
- X-J 2013 Regnboginn.is
- Jón fóstri
- Guðmundur djákni
- Tilveran í ESB
- Netbókabúð bókakaffisins
- Bloggsíða villikatta
- Bókablogg Sunnlenska bókakaffisins
- Heimssýn, - Ísland EKKI í ESB
- Egill Bjarnason ferðalangur
- Atli
- Harpa
- Vinstri vaktin gegn ESB
- AMX hægri fréttir
- Laugarás í Biskupstungum á fésbókinni Hér má finna gamla og nýja íbúa Laugaráss í Biskupstungum
- Smugan vinstri snú!
- Anna Björnsson
Bloggvinir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ágústa
- Ævar Rafn Kjartansson
- Agnar Bragi
- Agnes Ásta
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Helga R. Einarsdóttir
- Á móti sól
- Andrés Magnússon
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Hólm Ármannsson
- Árni Matthíasson
- Árni Þór Sigurðsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Ása Björg
- Ívar Pálsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Rúnar Halldórsson
- Auður Eva Auðunsdóttir
- Egill Bjarnason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Björn Emil Traustason
- Birkir Jón Jónsson
- Hommalega Kvennagullið
- Birna G
- Guðrún Olga Clausen
- Bjargandi Íslandi
- Björn Jóhann Björnsson
- Bleika Eldingin
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðmundur Bogason
- Bogi Jónsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Bwahahaha...
- Brjánn Guðjónsson
- Baldur Már Róbertsson
- SVB
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Bergþór Skúlason
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- busblog.is
- Charles Robert Onken
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Diesel
- Dofri Hermannsson
- Adolf Dreitill Dropason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Ágúst Dalkvist
- GK
- Bjarni Kjartansson
- Dunni
- Óskar Ingi Böðvarsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Gomez
- Einar Freyr Magnússon
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiður Ragnarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Zóphonías
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Árnason
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Fannar frá Rifi
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Stefán Þórsson
- Jakob
- FLÓTTAMAÐURINN
- Gísli Foster Hjartarson
- Ritstjóri
- FreedomFries
- Friðjón R. Friðjónsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Björgvinsson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- FUF í Reykjavík
- Hlynur Sigurðsson
- Dóra litla
- Baldur Fjölnisson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gestur Halldórsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Hjálmar
- Einar Ben Þorsteinsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Skákfélagið Goðinn
- Ingólfur H Þorleifsson
- Stafnhús ehf
- Götusmiðjan
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Ómarsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Magnússon
- gudni.is
- Guðrún Fanney Einarsdóttir
- Guðrún
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gulli litli
- Gunnlaugur Stefánsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jón Erlendsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gylfi Guðmundsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Hallur Magnússon
- Haukur Már Helgason
- Jóhann Ágúst Hansen
- haraldurhar
- Haraldur Haraldsson
- Héðinn Björnsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Reyr Ágústsson
- Heiða Þórðar
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Heiðar Sigurðsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Helgi Már Bjarnason
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Kristín Einarsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Heiðar Lind Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Sigurður Haraldsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hlynur Hallsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- HP Foss
- Krummi
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Fulltrúi fólksins
- Hrólfur Guðmundsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hvíti Riddarinn
- Icelandic fire sale
- íd
- Ingimundur Kjarval
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Sævar Einarsson
- Elísa Arnarsdóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Svanur Jóhannesson
- Einar Vignir Einarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- jósep sigurðsson
- Jóhann Steinar Guðmundsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jón Finnbogason
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Jón Magnússon
- Jóhann Jóhannsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Bergur Thorberg
- Karl V. Matthíasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Vídó
- Kristján Jónsson
- Guðjón H Finnbogason
- Kolbeinn Karl Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Stjórnmál
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kolbrún Hilmars
- Karl Tómasson
- Kolbrún Ólafsdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Landvernd
- Lára Stefánsdóttir
- Heimir Eyvindarson
- Laufey Ólafsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Jónas Jónasson
- Pálmi Guðmundsson
- Gylfi Norðdahl
- Loopman
- Guðný Lára
- Guðjón Baldursson
- Edda Jóhannsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Jónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- Máni Ragnar Svansson
- Björn Benedikt Guðnason
- Guðmundur Margeir Skúlason
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Níels Bjarki Finsen
- Jón Svavarsson
- Ólafur Björnsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Nordal
- Hundshausinn
- Guðmundur Örn Jónsson
- Óttar Felix Hauksson
- Páll Geir Bjarnason
- Páll Vilhjálmsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- percy B. Stefánsson
- perla voff voff
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jóhann Birgir Þorsteinsson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnar Birgisson
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- ragnar bergsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Víðir Benediktsson
- Salmann Tamimi
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurjón Valgeir Hafsteinsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Egill Helgason
- Sigurður Jónsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Jóhann Waage
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Karl Hreiðarsson
- Halldór Sigurðsson
- Brynja skordal
- Hreiðar Eiríksson
- Hannes Friðriksson
- hilmar jónsson
- Snorri Hansson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Bogi Sveinsson
- Stefán Þór Helgason
- Stefanía
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- Þorsteinn Briem
- Steinn Hafliðason
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Samband ungra framsóknarmanna
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svanur Kári Daníelsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Sigursveinn
- Helgi Guðmundsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Tíðarandinn.is
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gísli Kristjánsson
- Þorleifur Ágústsson
- TómasHa
- Tómas Þóroddsson
- Reynir Hugason
- Trúnó
- Halldór Egill Guðnason
- Gaukur Úlfarsson
- Unnar Geir Þorsteinsson
- Ferðaþjónustan Úthlíð
- Vilhjálmur Árnason
- P.Valdimar Guðjónsson
- Valdimar Sigurjónsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vestfirðir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Guðfríður Lilja
- Gylfi Björgvinsson
- Vilhjálmur Árnason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Aðalsteinn Bjarnason
- Aðalsteinn Júlíusson
- Andrés Kristjánsson
- Anna Einarsdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Arnþór Helgason
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árelíus Örn Þórðarson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Björnsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Hafberg S.
- Barði Bárðarson
- Benóný Jónsson Oddaverji
- Bergur Sigurðsson
- Bergþóra Sigurbjörnsdóttir
- Birgir R.
- Birna G. Konráðsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Jónsson
- BookIceland
- Braskarinn
- Carl Jóhann Granz
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Einarsdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- ESB og almannahagur
- Eva G. S.
- Eygló Sara
- Eyþór Örn Óskarsson
- Friðrik Kjartansson
- Garún
- Gestur Janus Ragnarsson
- Gissur Þórður Jóhannesson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grétar Mar Jónsson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Gylfi Gylfason
- Hafþór Baldvinsson
- Halla Rut
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Jónsson
- Haraldur Hansson
- Haukur Baukur
- Haukur Nikulásson
- Heimir Ólafsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður B Hjartarson
- Hörður Stefánsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhann Pétur
- Jónatan Karlsson
- Jón Á Grétarsson
- Jón Árni Bragason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Daníelsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Lárusson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Katrín
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kári Harðarson
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristinn Arnar Guðjónsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Magnús Jónasson
- Magnús Kristjánsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Már Wolfgang Mixa
- MIS
- Offari
- Ólafur Björnsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Steinn Gestsson
- Paul Joseph Frigge
- Páll Helgi Hannesson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Raggi
- Ragnar G
- Ragnar Gunnlaugsson
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Samstaða þjóðar
- Samtök Fullveldissinna
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- S. Einar Sigurðsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Skuldlaus
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólrún Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Steini Palli
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Sveinn Björnsson
- Sædís Hafsteinsdóttir
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trausti Jónsson
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Urður bókafélag
- Vaktin
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Varmársamtökin
- Vésteinn Valgarðsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórarinn Lárusson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Bragason
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Heimisson
- Þráinn Jökull Elísson
Athugasemdir
Mér finnst nokkuð augljóst að Geir hafi gengið að kúgunarskilyrðum IMF, sem alfarið ganga erinda Breta hér. Það er engin leið að öðruvísi sé í pottinn búið ef þú skoðar fréttir dagsins um að Breska stjórnin staðfesti að hún ætli að bæta innistæðueigendum ICESAVE skaðann innan 10 daga.
Segist Geir ekki líka ætla að bíða í 10 daga? Hann fer með þetta eins og sitt einkamál og hefur ekki einu sinni Alþingi með í ráðum. Þjóðþingið hefur ekki hugmynd um hvað er að gerast!
Á meðan hughreystir Geirjón kristlögga þá með að þeim verði tryggð lífvarsla og að "herlögregla" BB sé viðbúin, vopnuð upp að tönnum að taka á þeim, sem æmta og skræmta. Velkominn í New World Order.
Nú á þingheimur að byrja á að segja stopp og stjórnarandstaðan að segja til sín, annars gerir fólkið það. Geir er að gera þjóðina tæknilega gjaldþrota og selja okkur í ánauð erlendra lénsherra að nýju. Sér er nú hver "sjálfstæðis"flokkurinn.
Svo mælir Biskupinn í sinni sápukúlu að við höfum aldrei verið auðugri og hér ríki gnægtarkreppa en ekki örbirgðarkreppa! Maður með tíföld laun meðaljónsins. Er ekki vitfirringin orðin alger?
Jón Steinar Ragnarsson, 25.10.2008 kl. 16:17
Ef satt reynist þá er Íslenska ríkisstjórnin búinn að fremja landráð og skal sótt til saka eins fljótt og kostur er. Ríkið er óheimilt að skuldsetja þegna sína þar sem þjóðfélagsþegnar landsins bera ekki ábyrgð á eignum annara einstaklinga, með öðrum orðum þá á Ríkið ekki að gangast í ábyrgð fyrir einkafyrirtæki, ef ég man rétt þá er það brot á stjórnarskrá Íslands og örugglega brot á alþjóðlegum lögum.
— ICELAND'S MOST WANTED —
Sævar Einarsson, 25.10.2008 kl. 16:18
Bretar væru ekki að gefa svona loforð ef þeir væru ekki vissir á sinni sök. Þeim hefur ekki snúist hugur og ákveðið að taka skaðann á breska ríkið. Þeir vita að Íslendingar verða skuldbundnir með kúgunarákvæðum til að endurgreiða þetta. Veðin eru í orkulindum okkar og öðrum auðlindum.
Okkur tókst að standa óstudd í 64 ár. Nú er það búið.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.10.2008 kl. 16:20
Ég trúi því ekki Jón Steinar fyrir en ég sé það svart á hvítu. Ef rétt reynist skal rjúfa þing strax og boð til nýrra kosninga. En það gæti reynst flókið þar sem Þingrofsheimild er hjá forsætisráðherra(sem er fullkomlega óeðlilegt, hún ætti að vera hjá forseta), en hann ef hann hefur samþykkt þessa skilmála þá er hann fullkomlega vanhæfur og skal settur af.
Sævar Einarsson, 25.10.2008 kl. 16:38
Verst að ég skyldi ekki linka á fréttina, því nú finnst hún ekki á mbl...merkilegt nokk! Hér er þó annar linkur á óháðan fréttamiðil, sem vitnar í fréttina á mbl.
Nú geturðu trúað þessu. Svo á ekki að vera erfitt að googla þetta. MBL er greinilega stranglega ritskoðað af yfirvöldum ef þetta virðist raunin.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.10.2008 kl. 18:33
Hér er fréttin. Það þurfti að grafa hana upp.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.10.2008 kl. 18:42
Einhvernveginn fynnst mér þessi umræða hálf undarleg. Í mínum huga snýst þetta ekki um hvað okkur "finnst" eða hvað bretum "finnst" að við eigum að borga. Þetta er einfaldlega lögfræðilegt úrlausnarefni, sem ætti ekki að þvælast mjög fyrir löglærðum.
Ef samningar (EES) segja að okkur BERI að ábyrgjast 16000GBP pr. reikning, þá komumst við ekki undan því. Hef á tilfinningunni að IMF hafi komist að sömu niðurstöðu og bretar hvað þetta varðar. Mistökin hljóta þá að liggja í því að íslenska fjármálaeftirlitið/bankamálaráðherra leifði (bannaði ekki) þessa starfsemi.
En hver er þá skuldbindingin? Flestir reikningarnir eru líklega einstaklinga. Sé meðaltalið ca 8000GBP (bjartsýni?) er upphæðin um 450 milljarðar (190kr/p). Nái eignir Lsb. 15% (bjartsýni?) fer hún í ca. 390 mja.
Björgúlfur segir víst eitthvað á þá leið að "aldrei hafi staðið til að skuldbinda þjóðina" og "það verði ekki!". Verðum við ekki að ætla að feðgarnir opni bara veskið og málið sé dautt.
sigurvin (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 19:54
Plottið gengur út á að skuldsetja þjóðina. Þetta eru engin mistök eða eitthvað klúður hjá sofandi ráðherrum. Þeir voru á fullu í þessu og bjuggu til lögin sem gerðu þetta mögulegt. Til hamingju nýja Ísland.
Björn Heiðdal, 25.10.2008 kl. 20:09
Þjóðfélagsþegnar landsins bera ekki ábyrgð á skuldum annarra einstaklinga eða einkafyrirtækja, ef svo væri, þá myndi ég "glaður" skutla mínu íbúðarláni á alla landsmenn, sem ég gæti reyndar gert núna þar sem bankarnir eru komnir í ríkiseigu ... skipt um kennitölu og fært húsið á nýja kennitölu skuldlaust.
Sævar Einarsson, 25.10.2008 kl. 21:13
Einhver misskilningur hjá Sævarnum, Þjóðfélagsþegnar BERA ábyrgð á innistæðum í bönkum uppað vissu marki. Þessvegna er starfsemi bankanna háð sérstökum leyfum og þurfa að hlýta ströngu eftirliti (!!!!).
Þegnarnir bera hins vegar ekki ábyrgð á öðrum skuldum bankanna (lánum hjá öðrum bönkum ofl.)
sigurvin (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 21:41
Gordon Brown og félögum er skítsama um þessa peninga. Fyrir Breta er þetta skiptimynt. Það átti bara að slá pólitíska keilu. Breska pressan verður orðin leið á þessu þegar kemur að afgreiðslu og Gordon farinn að slá aðrar keilur. Breskir jafnaðarmenn eru nákvæmlega eins og þeir íslensku. Láta pressuna stjórna sér. Heitir á vondu máli poppúlismi.
Víðir Benediktsson, 25.10.2008 kl. 22:01
Þú ert farinn að hljóma eins og Steingrímur Joð, Bjarni.
Jón Steinar: Alþingi átti ekkert erindi í hinar óformlegu viðræður við IMF. Hins vegar kemur Alþingi til með að taka ákvörðun um lántökuna og þar fær Bjarni væntanlega að láta ljós sitt skína.
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.10.2008 kl. 00:01
Komið hefur fram að Bretar voru komnir á fulla ferð síðsumars með það að koma Icesafe fyrir sem útibúi í Bretlandi sem þýddi að Bretar sjálfir hefðu tryggt inneignir fólks í sjóðnum. Það þýðir að Bretar voru tilbúnir að taka þetta á sig á þennan hátt og losna þannig við hugsanlegt tjón sparifjáreigenda.
Ómar Ragnarsson, 26.10.2008 kl. 00:47
En vandinn var trúlega sá Ómar að í dótturfélaginu urðu IceSave peningarnir að vera, en Björgólfarnir þurftu þá til að halda veislunni áfram í Landsbankanum.
Brýnasta verkefnið núna er að fá samruna Evrópu til Íslands áður en Íslendingar flytja til Evrópu. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 26.10.2008 kl. 02:17
Er bara smá, smá hrædd um að veski björgúlfanna sé í reynd jafn tómt (eða jafn fullt af kredit kortakvittunum) og mitt.
haha (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 08:47
Held reyndar að það hafi verið íslenska ríkisstjórnin sem komin var á fulla ferð við að koma þessum reikningum undir enskt dótturfélag (fundurinn í byrjun sept t.d.), en það hefur komið fram að breskir voru ekki ginnkeyptir, vildu frekari tryggingar og svona vesen.
Góður punktur hjá Gunnlaugi. Aðgangur eigandans að fénu er sennilega ekki sá sami í dótturfélagi og í útibúi.
sigurvin (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 13:39
Þakka góða umræðu. það er samt ótrúlegt að sjá komment eins og þetta:
Það er bæði í þessum orðum og skrifum Gunnlaugs B. ákveðin Þórðargleði og ánægja með að Ísland hafi verið knésett. Það er ekki bjart yfir sjálfsmynd manna sem svona hugsa. Meira um það í næsta bloggi...
Bjarni Harðarson, 26.10.2008 kl. 16:05
Bjarni: Finnst þér líklegt að við stöndum upp úr þessu með fullan sjálfsákvörðunarrétt og sjálfstæði? Það er einmitt svona blinda, sem hefur komið okkur í svona vandræði. Þetta kallast afneitun. Við skulum svo skrifast á eftir 10 daga og sjá til.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.10.2008 kl. 17:38
Orð Ómars hér að ofan breyta engu. Þau fjalla um það sem menn ætluðu og hefðu gert ef...Það er ekki staðan nú.
Hér leyfi ég mér að vitna í ágætt komment á viðtal Agnesar við Björgólf:
Varðandi ábyrgð á Icesave er mjög athyglisvert hvað Björgólfur Thor er að upplýsa að bretarnir hafi verið búnir að fallast á skyndiafgreiðslu á að taka yfir Icesave (rétt fyrir hrun) gegn 200 milljón punda ábyrgð Seðlabanka, Landsbankinn lagt fram 5 falt veð með þýskum ríkisskuldabréfum og viðlíka öruggum bréfum - en á mánudegi hefi þeir beðið eftir endanlegum svörum Seðlabanka en loks fengið afsvar - neyðarlögin voru sett þann sama mánudag Darling talaði við Árna Matt daginn eftir þriðjudag og byrjar í samtalinu að spyrja um 200 millurnar (sem skýrir þá það atriði) á miðvikudegi setja svo Bretar bann á bankana. - Það er skiljanlegra nú hve reiður Darling var, þeir voru að bjóðast til að taka ábyrgð á Icesave gegn langt inna við 10% tryggingu (og engan frekari aðgang að eignum Landsbanka) en Seðlabanki Íslands hafnaði því.
Svona gerast nú kaupin á eyrinni í þeim merka banka og enn situr sami einræðisherrann og úkkópatinn við völd þar. Finnst þér eitthvað skrítið Bjarni að ég hafi ekki traust á ráðamönnum hér? Finnst þér það skrýtið að ég sjái það versta í stöðunni þegar það versta hefur verið útkoman frá day one í þessu máli?
Ég vil svo biðjast undan þessum þóttafullu athugasemdum og sjálhreykni. Þú virðist ekki hafa hugmynd um hvað hefur gengið á hérna og hvað er í húfi.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.10.2008 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.