Ný og betri fornbókabúđ

 

IMG_7681

Nú um áramótin voru vistaskipti í fornbókabúđinni okkar og allar óseldu bćkurnar frá síđasta ári fóru í orlof í kjallara bóksalans en nýjar komu í stađin. Búđin öll endurskipulögđ og mikiđ af forvitnilegu efni.

Ţetta er búiđ ađ vera reglulega skemmtilegt - ţó auđvitađ taki í ađ bera mikiđ af bókakössum. Ţá kemur sér vel ađ eiga unga og fríska syni!

Nánar um brot af ţví sem nú hér er ađ finna á vef bókakaffisins...

http://bokakaffid.blog.is/blog/bokakaffid/

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dunni

Ţiđ hjón verđiđ vakandi yfir Bólu-Hjálmars bókinni sem ég rćddi viđ Elínu sl haust.  Ţađ er bók sem ég bíđ eftirţ

Annars óskum viđ ţér og ţinum, í Tungunum líka, árs og friđar.

Kveđja

Guđni og Inga í Noregi

Dunni, 3.1.2009 kl. 23:37

2 identicon

Ja, nú er svo komiđ ađ ég ţarf ađ panta hjá ykkur 3 bćkur:

Ćvintýri Pickwicks eftir Dickens

Raula ég viđ rokkinn minn

Myndin af Dorian Gray eftur Oscar W

Ef til vill leggiđ ţiđ (eđa annađ hvort ykkar) ţessar bćkur í pokaskjatta og leyfiđ honum ađ bíđoa minnar til-ykkar-komu í bókakaffiđ? Ţađ vćri nú vćnt til ţess ađ vita.

Nú, nú Bjarni góđur - aldrei skyldi andmćla umsjónarmönnum ţátta - og alls ekki sumum ţeirra!! - Litla svíninu - er nú bara grís, enn sem komiđ er - (sem er međ trampólín í hjarta mínu) var skemmt; hoppađi upp og niđur, flissandi og skríkjandi.

Einu sinni í fornöld vann ég á dagskrárdeildinni hjá ruv-1, gerđi ţćtti o.fl. o.fl.

Mér lćrđist fljót ađ til er stétt, sem er vandari ađ virđingu sinni og status, en margir ađrir. Ţetta eru sennilega afar ćrukćrir menn og vandađir í allri framgöngu; aungvir sem sagt međal-jónar og fást yfirleitt viđ ţáttagerđ

Ţar stígur mađur ekki á strik, ţví ekki er miklu rými ráđstafađ til annars en ţess efnis er fyrir liggur. Og gerir engar athugasemdir

 Sei, sei, já en ekki fer ég nú ađ rekja hér sögur af nafngreindum mönnum, ţjóđţekktum, ţvi ekki vildi ég láta segja slíkar af mér - í ţeirra sporum. En fyndiđ ţótt mér er frá leiđ.

Međ hefđbundnum kveđjum og vinsemd

Helga Ág.

Helga Ágústsdóttir (IP-tala skráđ) 4.1.2009 kl. 00:18

3 Smámynd: Bjarni Harđarson

Sćl öll og takk fyrir viđbrögđin. Vertu velkomin í búđina Anna og áreiđanlega finnurđu eitthvađ spennandi - en ţví miđur ekki Eyfirskar ćttir, á aftur á móti Ćttir austfirđinga, fáein stéttartöl, tvö eđa ţrjú manntöl, nokkur smćrri niđjatöl og svo mikiđ úrval af sunnlenskum ćttfrćđibókum sem ekki fást annars í verslunum, s.s. rangćingatölin öll, hrunamannabćkur og grímsness, víkingslćkinn o.fl. o.fl...

Bjarni Harđarson, 4.1.2009 kl. 13:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband