Eldri færslur
- Maí 2014
- Mars 2014
- Október 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Í landi kjarkleysis og bölsýni...
14.1.2009 | 19:53
Frá falli bankanna hefur bölmóður verið aðal Íslendinga og allir keppst við að mála alla heildarmyndina í sem allra dekkstum litum. Þetta er vond iðja og heimskuleg. Af sömu ástæðum er móðursýki og nornaveiðar orðnar eitt aðaleinkenni umræðunnar. Sumt í hrakspám þessum er lítt rökstutt og annað byggt á þeirri vissu að allt muni fara á allra versta veg.
Ég gat þannig illa fundið rökin hjá Wade sem kom í Kastljósi í fyrradag og taldi að enn hlyti að koma ný dýfa á Íslandi fyrir vorið. Jú, vegna þess að ný dýfa væri væntanleg ytra sem hann vissi þó ekkert fyrir víst. Tilfellið er að hagfræðingar hafa átt erfitt með að lesa í framtíðina á sæmilega stöðugum tímum en nú er það ómögulegt. Vísindi þeirra eru einfaldlega ekki til þess bær. Þeir eru samt margir glöggskyggnir og vissulega margt til í greiningu Wades á ástandinu en það hættulega er að nú er aðeins markaður fyrir bölsýni og við heyrum aðeins það sem sagt er í þá áttina. Og margir skjóta yfir markið.
Einn þeirra var minn gamli kennari úr menntaskóla, Guðmundur Ólafsson hagfræðingur sem er samt með greindari og skemmtilegri mönnum. En hann tók fram í Kastljósviðtali í gærkvöldi að þó hann hefði nú ekki alveg skilið hvað Wade var að segja teldi hann ástandið talsvert verra! Og minntist í framhaldi á barnadauða í Suður Ameríku sem dæmi um afleiðingar af rangri hagstjórn.
Þetta var reglulega ljótt, kæri Guðmundur, að hræða fólk með tali um barnadauða. Álíka og þegar kollegi þinn Gylfi hjá ASÍ fór að líkja kreppunni nú við móðuharðindin. Það er illa gert að sá slíkum fræjum efa og ótta meðal fólks, langt umfram það sem efni standa til. Við erum ekkert nærri því að fá hér harðindi sem leiða af sér mannfelli og barnadauða.
Kannski datt þetta bara svona óvart út úr Guðmundi sem var fráleitt með sínu besta móti og kannski var þetta bara sambærilegt við það þegar konan á háskólabíósfundi var óvart farin að tala um hótanir ráðherra þegar hún ætlaði eiginlega að segja frá vináttu sinni við utanríkisráðherra. En víst er að orðin eru dýr þessa dagana og spennan mikil. Of mikil til að nokkur leyfi sér að ýkja ástandið.
Verst er vitaskuld að hafa ónýta ríkisstjórn sem hvorki þorir að taka á ástandinu né að tala kjark í þjóðina. Ef við sitjum öll með hausinn ofan í klofinu sannfærð um ótíðindi þá fer auðvitað allt á versta veg. Þessvegna er höfuðhlutverk stjórnvalda að tala kjark í þjóðina og kjarklausir ráðherrar sem eru hættir að þora að takast á við það hlutverk eiga tafarlaust að fara frá...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
- X-J 2013 Regnboginn.is
- Jón fóstri
- Guðmundur djákni
- Tilveran í ESB
- Netbókabúð bókakaffisins
- Bloggsíða villikatta
- Bókablogg Sunnlenska bókakaffisins
- Heimssýn, - Ísland EKKI í ESB
- Egill Bjarnason ferðalangur
- Atli
- Harpa
- Vinstri vaktin gegn ESB
- AMX hægri fréttir
- Laugarás í Biskupstungum á fésbókinni Hér má finna gamla og nýja íbúa Laugaráss í Biskupstungum
- Smugan vinstri snú!
- Anna Björnsson
Bloggvinir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ágústa
- Ævar Rafn Kjartansson
- Agnar Bragi
- Agnes Ásta
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Helga R. Einarsdóttir
- Á móti sól
- Andrés Magnússon
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Hólm Ármannsson
- Árni Matthíasson
- Árni Þór Sigurðsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Ása Björg
- Ívar Pálsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Rúnar Halldórsson
- Auður Eva Auðunsdóttir
- Egill Bjarnason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Björn Emil Traustason
- Birkir Jón Jónsson
- Hommalega Kvennagullið
- Birna G
- Guðrún Olga Clausen
- Bjargandi Íslandi
- Björn Jóhann Björnsson
- Bleika Eldingin
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðmundur Bogason
- Bogi Jónsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Bwahahaha...
- Brjánn Guðjónsson
- Baldur Már Róbertsson
- SVB
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Bergþór Skúlason
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- busblog.is
- Charles Robert Onken
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Diesel
- Dofri Hermannsson
- Adolf Dreitill Dropason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Ágúst Dalkvist
- GK
- Bjarni Kjartansson
- Dunni
- Óskar Ingi Böðvarsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Gomez
- Einar Freyr Magnússon
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiður Ragnarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Zóphonías
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Árnason
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Fannar frá Rifi
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Stefán Þórsson
- Jakob
- FLÓTTAMAÐURINN
- Gísli Foster Hjartarson
- Ritstjóri
- FreedomFries
- Friðjón R. Friðjónsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Björgvinsson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- FUF í Reykjavík
- Hlynur Sigurðsson
- Dóra litla
- Baldur Fjölnisson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gestur Halldórsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Hjálmar
- Einar Ben Þorsteinsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Skákfélagið Goðinn
- Ingólfur H Þorleifsson
- Stafnhús ehf
- Götusmiðjan
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Ómarsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Magnússon
- gudni.is
- Guðrún Fanney Einarsdóttir
- Guðrún
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gulli litli
- Gunnlaugur Stefánsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jón Erlendsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gylfi Guðmundsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Hallur Magnússon
- Haukur Már Helgason
- Jóhann Ágúst Hansen
- haraldurhar
- Haraldur Haraldsson
- Héðinn Björnsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Reyr Ágústsson
- Heiða Þórðar
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Heiðar Sigurðsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Helgi Már Bjarnason
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Kristín Einarsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Heiðar Lind Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Sigurður Haraldsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hlynur Hallsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- HP Foss
- Krummi
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Fulltrúi fólksins
- Hrólfur Guðmundsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hvíti Riddarinn
- Icelandic fire sale
- íd
- Ingimundur Kjarval
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Sævar Einarsson
- Elísa Arnarsdóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Svanur Jóhannesson
- Einar Vignir Einarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- jósep sigurðsson
- Jóhann Steinar Guðmundsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jón Finnbogason
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Jón Magnússon
- Jóhann Jóhannsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Bergur Thorberg
- Karl V. Matthíasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Vídó
- Kristján Jónsson
- Guðjón H Finnbogason
- Kolbeinn Karl Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Stjórnmál
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kolbrún Hilmars
- Karl Tómasson
- Kolbrún Ólafsdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Landvernd
- Lára Stefánsdóttir
- Heimir Eyvindarson
- Laufey Ólafsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Jónas Jónasson
- Pálmi Guðmundsson
- Gylfi Norðdahl
- Loopman
- Guðný Lára
- Guðjón Baldursson
- Edda Jóhannsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Jónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- Máni Ragnar Svansson
- Björn Benedikt Guðnason
- Guðmundur Margeir Skúlason
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Níels Bjarki Finsen
- Jón Svavarsson
- Ólafur Björnsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Nordal
- Hundshausinn
- Guðmundur Örn Jónsson
- Óttar Felix Hauksson
- Páll Geir Bjarnason
- Páll Vilhjálmsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- percy B. Stefánsson
- perla voff voff
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jóhann Birgir Þorsteinsson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnar Birgisson
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- ragnar bergsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Víðir Benediktsson
- Salmann Tamimi
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurjón Valgeir Hafsteinsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Egill Helgason
- Sigurður Jónsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Jóhann Waage
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Karl Hreiðarsson
- Halldór Sigurðsson
- Brynja skordal
- Hreiðar Eiríksson
- Hannes Friðriksson
- hilmar jónsson
- Snorri Hansson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Bogi Sveinsson
- Stefán Þór Helgason
- Stefanía
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- Þorsteinn Briem
- Steinn Hafliðason
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Samband ungra framsóknarmanna
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svanur Kári Daníelsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Sigursveinn
- Helgi Guðmundsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Tíðarandinn.is
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gísli Kristjánsson
- Þorleifur Ágústsson
- TómasHa
- Tómas Þóroddsson
- Reynir Hugason
- Trúnó
- Halldór Egill Guðnason
- Gaukur Úlfarsson
- Unnar Geir Þorsteinsson
- Ferðaþjónustan Úthlíð
- Vilhjálmur Árnason
- P.Valdimar Guðjónsson
- Valdimar Sigurjónsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vestfirðir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Guðfríður Lilja
- Gylfi Björgvinsson
- Vilhjálmur Árnason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Aðalsteinn Bjarnason
- Aðalsteinn Júlíusson
- Andrés Kristjánsson
- Anna Einarsdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Arnþór Helgason
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árelíus Örn Þórðarson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Björnsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Hafberg S.
- Barði Bárðarson
- Benóný Jónsson Oddaverji
- Bergur Sigurðsson
- Bergþóra Sigurbjörnsdóttir
- Birgir R.
- Birna G. Konráðsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Jónsson
- BookIceland
- Braskarinn
- Carl Jóhann Granz
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Einarsdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- ESB og almannahagur
- Eva G. S.
- Eygló Sara
- Eyþór Örn Óskarsson
- Friðrik Kjartansson
- Garún
- Gestur Janus Ragnarsson
- Gissur Þórður Jóhannesson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grétar Mar Jónsson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Gylfi Gylfason
- Hafþór Baldvinsson
- Halla Rut
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Jónsson
- Haraldur Hansson
- Haukur Baukur
- Haukur Nikulásson
- Heimir Ólafsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður B Hjartarson
- Hörður Stefánsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhann Pétur
- Jónatan Karlsson
- Jón Á Grétarsson
- Jón Árni Bragason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Daníelsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Lárusson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Katrín
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kári Harðarson
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristinn Arnar Guðjónsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Magnús Jónasson
- Magnús Kristjánsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Már Wolfgang Mixa
- MIS
- Offari
- Ólafur Björnsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Steinn Gestsson
- Paul Joseph Frigge
- Páll Helgi Hannesson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Raggi
- Ragnar G
- Ragnar Gunnlaugsson
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Samstaða þjóðar
- Samtök Fullveldissinna
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- S. Einar Sigurðsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Skuldlaus
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólrún Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Steini Palli
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Sveinn Björnsson
- Sædís Hafsteinsdóttir
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trausti Jónsson
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Urður bókafélag
- Vaktin
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Varmársamtökin
- Vésteinn Valgarðsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórarinn Lárusson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Bragason
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Heimisson
- Þráinn Jökull Elísson
Athugasemdir
Menntamálaráðherra Íslands, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, taldi sig þurfa að leiðbeina þessum manni, þegar hann varaði við falli bankanna og íslensks efnahagslífs - með því að benda honum á endurmenntun.
Bjarni Harðarson Wade hélt framsögu í Háskólabíói. Hann varaði við enn meiri erfiðleikum og lagði fram röksemdir fyrir því. Hann benti einnig á mismunandi leiðir sem hægt væri að grípa til nú - til uppbyggingar - Bæði Evra, annar gjaldmiðill og að halda krónunni okkar.
Skrifar þú nú af nægri stjórnmálahagfræðiþekkingu?
Wade er prófessor í stjórnmálahagfræði. En kannski kallinn minn veistu betur?
Alma Jenny Guðmundsdóttir, 14.1.2009 kl. 20:18
Bjarni, upptöku af Borgarafundinum verður sjónvarpað á RÚV í kvöld eftir kvöldfréttir og vonandi sem minnst klippt til.
Wade kom aðeins lítillega inn á þetta í Kastljósinu en skýrði afar vel í erindinu á mánudagskvöldið. Mæli með því að þú horfir á það þar. Hann færði góð rök fyrir máli sínu.
Guðmundur Ólafsson leit hins vegar út fyrir að vera ekki alveg viss um af hverju hann væri í þessu viðtali.
Baldvin Jónsson, 14.1.2009 kl. 20:52
Ég get nú engan vegin tekið undir þetta að hlutverk stjórnmálamanna sé að bulla einhverjum kjarki í vinnandi fólk. Síðan held ég að Gylfi hafa talsvert til síns máls um ný móðurharðindi. Hann vill ganga af íslenskum landbúnaði dauðum með inngöngu í ESB. Ef síðan skipasamgöngur leggjast af tímabundið sökum t.d. stríðs þá mun fólk svelta eða a.m.k. leggja talsvert af.
Björn Heiðdal, 14.1.2009 kl. 21:45
Þakka þér Bjarni fyrir góðan pistil, alltof mikil neikvæð umræða í þessu landi, því sem betur fer haf margir það enn þá að minnstakosti lítið verra. Í fréttum um daginn var sagt að 90.starfsmönnum hjá Mogganum hefði verið sagt upp síðan í haust ég er farinn að halda að öllu bjartsýnu fólki hafi verið sagt upp,mér finnst að Mogginn sé bæði neikvæðari og þar af leiðandi leiðinlegri síðan.
Hins vega megum við vissulega vera svartsýnir ef við förum að álpast inn í ESB.þar sem viðvarandi atvinnuleysi er ótrúlega hátt sem gæti hæglega orðið hér t.d ef landbúnaður verðu lagður í rúst.
Mér finnst ömurlegt að framsókn er að aðhyllast þennan óskapnað sem ESB er framsókn hafði mörg góð málefni á sinni stefnuskrá þegar hann var og hét.
Ragnar Gunnlaugsson, 14.1.2009 kl. 23:08
Guðmundur veður oft á súðum eins og alþekkt er.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.1.2009 kl. 23:11
Nákvæmlega...en maður skyldi aldrei hampa sér af veikleikum annara?
Hinsvegar eigum við Íslendingar túngumálið...sem er dýrmætara en Kárahnjukavirkjun og ÖLL olía!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 14.1.2009 kl. 23:53
Orð í tíma töluð Bjarni, góður pistill og þarfur.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 15.1.2009 kl. 00:16
Ég hjó eftir þessu hjó eftir þessu hjá Guðmundi, hringdi svo í konu frænda míns til að fá hana til að forða þessum frænda mínum frá því að heyra til Guðmundar, hann krýpur á hnjánum og hlustar eins og Móse á Guð forðum, trúir öllu sem frá þessum manni kemur.
Guðmundur Ólafsson og Sigurður Tómasson eru niðurrifsseggir andlegrar heilsu venjulegs fólks.
kveðja-Helgi
HP Foss, 15.1.2009 kl. 09:42
:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.1.2009 kl. 11:12
Neikvæður orðrómur hefur vissulega áhrif á viðskiptalífið. Ég fjárfesti ekki í því sem spáð er að muni falla í verði. Ég tel það nokkuð ljóst að það versta er ekki komið því má ekki vara við því að ástandið muni versna?
Meðan ríkisstjórnin hefur ekkert traust er hún gagnslaus. Gróusögurnar grafa undan trausti og eru eflaust einmitt gerðar til þess að flýta því ferli að koma ríkisstjórnini frá.
Það má vel vera að konan í háskólabíóinu hafi túlkað orð ráðherrans sem hótun en ljóst þykir mér að ráðherrann var að ráleggja af sinni reynslu að oft þarf að tala varlega. Sérstaklega þegar fjölmiðlar grípa orð háttsettra manna og mistúlka þau.
Ég held að konan hafi ekki tekið þetta sem einhverja hótun heldur hafi aðrir túlkað þetta sem hótun.
Offari, 15.1.2009 kl. 14:18
Hvað er upp og hvað er niður Bjarni? Að gefnu tilefni vil ég minna þig á að framsóknarflokurinn með þig innanborðs, er tilefni þeirrar bölsýni sem íslendingar rýna nú í. Okkar færustu hagfræðingar vöruðu við hruninu löngu áður en til þess kom, og voru sakaðir um öfund og dylgjur fyrir vikið! Og nú gerir þú enn eina árásina á þá hagfræðinga sem hvað ötulastir hafa verið við að vara okkur við! Þú ættir að læra að skammast þín!
Sigfús Axfjörð Sigfússon, 15.1.2009 kl. 15:02
þakka vinsamleg komment sigfús en ekki veit ég hvernig ég ber ábyrgð á lundarfari þínu en ég get alveg tekið undir að stjórnarsamstarf sem framsóknarflokkurinn tók þátt í er ekki alsaklaust. okkar færustu sérfræðingar vöruðu við, segirðu. ekki hagfræðingar almennt, en örfáir þeirra, þar á meðal ragnar árnason sem við framsóknarmenn fengum til að tala hjá okkur snemma á síðasta ári og vöktum eftir föngum athygli á hans ræðu - en því var ekki vel tekið af hagfræðie´lítu þessa lands, það er langt því frá!
Bjarni Harðarson, 15.1.2009 kl. 16:28
Mun nýi flokkurinn ekki notast við stóra stafi Bjarni?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.1.2009 kl. 16:53
Þakka þér fyrir góðan pistil, Bjarni formaður Harðarson. Þetta er svo hrikalega rétt hjá þér að það hálfa væri nóg. Hvaðan koma allar þessar andskotans grátkellingar skríðandi? Hér hafa menn allt til alls og ég er ekki viss um að það sé yfirhöfuð rétt að kalla þetta kreppu.
Baldur Hermannsson, 15.1.2009 kl. 18:28
Mér er sagt að unglingar dagsins í dag séu margir hverjir svo sérgóðir, kröfuharðir og latir, sem ýmis dæmi sanna (hinir eru líka til; fullt af þeim líka... og engar upphrópanir) , vegna kreppuskorts: Já, hreinlega vegna skorts á kreppu.
Allt komi upp í hendurnar frá fæðingu og ef nokkuð blási á móti ætlist þeir til að þeim sé bætt það upp margfalt.
Svo kannski kreppan, sem við tölum núna um, sé hamingjan sjálf í dulargervi; til turnunar æsku landsins sem skal landið erfa? - Vissuð þið sem hér skrifið, annars almennt - að mjög margir unglingar hafa með sér leikföng í grunnskólana að verðmæti allt upp undir 20.000 krónur? Ekki einn eða tveir eð þrír eða fjórir....
Leikföng já- og svo gsm síma sem taka myndir, sýna ´bíó, þrífa loftin, fara í sendiferðir.... myndavélar sem taka videó.... o.sv.frv.
Kreppan til lengri tíma litið - fyrir langt að komna framtíð? Blessun í dulargervi?
Helga Ág.
Helga Ágústsdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 19:02
Þegar ég heyri svona dylgjur verð ég gramur, ég get alveg viðurkennt það. Ég flyt frá Skandinavíu og heim í júní´05, þá er það með því fyrsta sem ég heyri á RUV, að Þorvaldur Gylfason er að vara þjóðina við, hvert stefnir. Hann hafði einnig gert það árinu áður. Margoft heyrði ég bæði lærða og leikna vara okkur við eftir það, en fyrir dumbum eyrum forræðishyggjunnar. Ég veit að þú ert óforskammaður, en þú ert ekki heimskur, því er mér mér óljúft að meðtaka svona bull!
Sigfús Axfjörð Sigfússon, 15.1.2009 kl. 23:11
Robert Wade ræddi einnig um aðvaranir sínar og fleiri hagfræðinga erlendis frá um all-langan tíma.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, taldi þennan mann þurfa endurmenntun!
Það fór þó svo eins og hann hafði svo réttilega bent á og gert allt sem í sínu valdi stóð til að vara við.
Hefðu alþingismenn þjóðarinnar, æðsta valdið, löggjafarvaldið ekki átt að veita slíkri gagnrýni athygli?
Hvað voru alþingismenn svona almennt að gera þetta ár, 2008?
Gerðu þingmenn Framsóknarflokksins sumarið 2008, eitthvað sérstaklega með þessar ábendingar?
Máttu þeir vera að því að veita slíkum upplýsingum hlustun?
Alma Jenny Guðmundsdóttir, 16.1.2009 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.