Ofurbloggarinn Gunnar Rögnvaldsson í Kaffi Rót núna kl. seytján

Íţróttakennarinn minn í barnaskóla sagđi alltaf seytján í stađin fyrir sautján. Líklega var ţetta ţađ eina sem ég lćrđi af ţessum sómamanni ţví ég varđ aldrei mjög menntađur í íţróttum en framburđurinn seytján er miklu vinalegri heldur en sautján.

En núna klukkan seytján er semsagt spjallfundur Heimssýnar í Kaffi Rót í Hafnarstrćti seytján.Gunnar ţessi er atvinnurekandi í ESB landinu Danmörku og bloggar um tilveruna í ESB á síđunni http://tilveran-i-esb.blog.is

Nú gefst okkur tćkifćri á ađ hitta manninn í eigin persónu en mörg okkar sem fylgst höfum međ ESB málum og fjallađ um ţau af gagnrýni eigum mikiđ af okkar upplýsingum Gunnari ađ ţakka.

Mćtum öll. Nánar heimssyn.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elinóra Inga Sigurđardóttir

Sćll frćndi!

Nú skil ég loksins hvers vegna ţú ert frćgari fyrir framburđ en íţróttir

Elinóra Inga Sigurđardóttir, 2.3.2009 kl. 21:31

2 identicon

Einmitt! Ţar kom ađ ađ blessuđ skepnan skildi:

ţannig er mörgu fariđ í mannlífinu... ađ ekki sé meira sagt. 

Í gamansögu  sagđi  ađ konu nokkurri, Hildi ađ nafni,  hefđi litist vel á samstarfsmann sinn, sem ekki náđi alveg í hverju tildragelsi hann var lentur. Átti hann aungvan heldur  bíl fremur en fattsemi:

Nú, nú og nema hvađ:

 Margt eitt kvöldiđ fékk hann far međ Hildi

furđađi sig á ţví hvađ hún vildi

uns kvöld eitt kát og rjóđ

ţau keyrđu fram á stóđ

- og ţá var eins og blessuđ skepnan skildi.

 og bittnú.

Helg Ág.

pjé ess ţetta var bara til ađ sýna ađ ég er ekki eins ţurrpumpuleg og ég óttast ađ menn haldi!

Helga Ágústsdóttir (IP-tala skráđ) 3.3.2009 kl. 01:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband