Mín dularfulla vinkona Anna Benkovic

Einn af mínum vinum hér í bloggheimum er Anna Benkovic sem oft kommenterar hjá mér og viđ erum sammála um margt en einkar ósammála um eitt atriđi, sem er afstađan til ESB ađildar. Ţar er Anna ákafur talsmađur ađildar en ég á móti. Ég kann ţví vel ađ ekki séu allir sammála og rökrćđur viđ Önnu hafa oft veriđ mér svölun enda konan rökföst, greind og kurteis. annabenkovic.jpg

En ég er löngu hćttur ađ skilja hvađ snýr upp eđa niđur í íslenskri pólitík og ţađ lagađist ekki ţegar ég sá ađ Anna er frambjóđandi á lista VG í Kraganum.

En ég er kannski bara gamaldags ađ skilja ekki ađ hver einasti stjórnmálaflokkur á ađ rúma allar skođanir! Ţađ er örugglega einn rasisti líka á lista hins ţjóđlega vinstri flokks -ţó guđi sé lof ţekki hann ekki- og svona eins og tveir ţrír virkjanasinnar. Eđa hvađ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Bjarni ţađ er skylda hvers stjórnmálamanns ađ leita ađ lausnum fyrir samfélagiđ.  Lausnum sem virka og snúa viđ öllum steinum í leit ađ bestu lausn.   Fullveldissinnar hafa tekiđ ákvörđun um ađ snúa bara viđ sumum steinum. Sennilega bara ţeim sem liggja nćst ţeim og er líklegastir til ađ koma einum eđa tveimur ţeirra inn á ţing.  Hinir mega eiga sig.

G. Valdimar Valdemarsson, 20.3.2009 kl. 13:18

2 identicon

Félagi Bjarni !

 Hefurđu ekki áttađ ţig á, ađ meirihluti rćđumanna " Raddir fólksins" á Austurvelli liđna mánuđi, ER KOMIĐ Á FRAMBOĐSLISTA VINSTRI GRĆNNA vítt um land ? !!

 Enda voru ađeins 42 mćttir hjá Herđi homma s.l. laugardag ! ( Aldrei ţessu vant, greindi RÚV ekki frá ţessu !).

 Hvar voru allir hinir ?

 Jú, á kosningaskrifstofum vinstri grćnna ađ undirbúa landsfund !!

 " Sovét Ísland, óskalandiđ" viđ sjónarrönd !

 Steina og skítkastararnir frá ţví í janúar í sćluvímu !

 Eđa sem Rómverjar sögđu.: " Splendide mendax" - ţ.e. " Tilgangurinn helgar međaliđ" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 20.3.2009 kl. 13:27

3 identicon

Góđ grein.

Já guđ forđi okkur frá ţví ađ afturhaldskommarnir taki hér öll völd, enda bođ og bönn ţá daglegt brauđ og framfarir engar.  Ţeir sem mótmćltu hvađ harđast međ Herđi eru ţeir vinstri ţurfalingar sem vilja komast á ríkisspenann enda er ţađ tillaga vinstri grćnna ađ fjölga ţeim sem ţiggja listamannalaun.  Hiđ óhugnanlegasta mál enda vilja flest okkar fćkka ţeim sem ţiggja ţessi laun, ef listamađur getur ekki veriđ sjálfćr á hann ađ vinna eins og viđ hin.

Sammála ţér Bjarni ađ ég er á móti ESB ađild!

Baldur (IP-tala skráđ) 20.3.2009 kl. 13:47

4 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

Er hún Anna Benkovic komin í frambođ fyrir V-G? Viđ Anna höfum oft spjallađ saman á blogginu og hún er prýđileg manneskja en eins og Ögmundur og Guđfríđur Lilja (ágćtis fólk) eru ţau bara ekki í réttum flokki, en L-listinn er klárlega vettvangur fyrir ţá sem unna Íslandi og vilja ţví allt sem best

Guđrún Sćmundsdóttir, 20.3.2009 kl. 14:15

5 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Sćll Bjarni, Takk fyrir hrósiđ.  Ég hef einnig mjög gaman af skođanaskiptum viđ ţig, enda ertu mjög skemmtilegur.

Ég er svo sannarlega međ ESBađil og hef veriđ í há herrans tíđ.  Ég styđ ţannig ekki VG í ţví, en flestu, ef ekki öllu öđru!

Legg hinsvegar alls ekki áherslu á ESBađild núna eins og málin standa og finnst ekki ađ SF eigi heldur ađ gera ţađ!

Kćr kveđja

Anna

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 20.3.2009 kl. 15:31

6 Smámynd: Bjarni Harđarson

Takk Anna og takk fyrir innlitiđ - ţví ég vil enn og aftur ítreka og mér hefur líkađ vel viđ okkar skođanaskipti - ég skil bara ekki afhverju vinstri sinnađur ESB sinni velur sér VG fyrir flokk-en ég ţarf svosem ekki ađ skilja allt og ţađ er langt langt ţví frá ađ ţú sért eini ESB-sinninn í frambođi fyrir Vinstri grćna. -b.

Bjarni Harđarson, 20.3.2009 kl. 15:57

7 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Bjarni ţú ert ađ átta ţig á breyttum áherslum í íslenskri pólitík! Ég hef ekki séđa ađra Framsóknarmenn (eđa xD og xS) gera sér grein fyrir ţví  og spyrja spurninga?

Ţađ er synd fyrir Framsókn ađ missa ţig, ţú ert sannur en um leiđ opinn!

Gangi ţér alltaf sem best.

Til ađ útskýra  "afhverju vinstri sinnađur ESB sinni velur sér VG fyrir flokk"...er ekki erfitt.

Ég er gömul kvennalistakona (og harđur anti-kommunisti, enda fađir minn flóttamađur frá kommúnistaríki) og ég flaut ţannig inn í Samfylkinguna!

Fyrir kosningar fyrir 2 árum síđan fannst mér xS vera ađ forđast raunveruleg málefni (eins og ég hef gagnrýnt xD fyrir lengi) og gafst upp á ţeim flokki.  Hef veriđ skráđ í VG í rúmlega 2 ár og treysti ţví fólki, ásamt nýju frambođunum (treysti ţér svo sannarlega) til ađ vera gagnsć og heiđarleg!

kv

Anna

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 20.3.2009 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband