Eldri færslur
- Maí 2014
- Mars 2014
- Október 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Októberstjórnin á Íslandi og ESB
26.3.2009 | 12:00
Stóru flokkarnir halda aðalfundi sína um þessar mundir og sverja sumir vinum trúnaðareiða og festa óvinum niður hæla fyrir hólmgöngur. Um vélráð þessi gildir þó líkt og borgarísjaka að aðeins sér í toppinn.
Nýliðin helgi með fundarsamþykkt VG í þá veru að sverja Samfylkingu trúnaðareiða fyrir kosningar eiga sér forsögu allt frá í október. Þó ekki hafi komist í hámæli þá hefur sá sem hér ritar vissu fyrir að núverandi stjórnarfyrirkomulagi var fyrst komið á flot í októbermánuði í samtölum Össurar Skarphéðinssonar og fleiri Samfylkingarmanna við forystumenn VG og þáverandi varaformann Framsóknarflokksins, Valgerði Sverrisdóttur.
Að þeirri stjórnarmyndun komu 5 þingmenn Framsóknarflokksins en þar með var tryggður lágmarksmeirihluti.
ESB andstæðingum haldið utan við
Nú veit ég ekki hvað varð til að þessi áform Össurar urðu ekki að veruleika þá strax en það lá fyrir að talið var heppilegast að halda bæði þeim sem hér ritar og þáverandi formanni Framsóknarflokksins utan við þessar viðræður. Mig grunar að Ingibjörg Sólrún hafi hér þrátt fyrir allt tekið í taumana og viljað sýna Sjálfstæðisflokki meiri heiðarleika í samskiptum en samflokksmenn hennar töldu nauðsynlegt.
Eins og alþjóð veit tókst vinstri flokkunum nokkrum mánuðum síðar að koma fyrirætlunum sínum í kring en þá voru við Guðni líka farnir af vettvangi. Spaugilegast í þeim leik var að sjá hvernig hin gamla lumma haustsins var nú látin líta út eins og splunkuný uppgötvun Framsóknarformannsins nýja, honum og flokki hans að lokum til mikils tjóns.
ESB undirmál Steingríms
Það fyrsta sem ég varð var við þessa október-stjórnarmyndun var þegar varaformaður og þingflokksformaður kölluðu inn á sérstakan þingflokksfund sveit ESB-sinna úr banka- og viðskiptalífi sem við síðar fréttum að hefði í sömu viku heimsótt bæði Vinstri græna og Samfylkingu. Í þeim umræðum var mikil áhersla lögð á aðkomu IMF sem forleik að ESB og jafnframt á brautargengi nýja auðvaldsins sem þáverandi Seðlabankastjóri átti að hafa ofsótt með aðgerðum í bankahruninu!
Skilningsleysi okkar Guðna Ágústssonar á þessari orðræðu sendisveitarinnar hefur vafalaust ráðið miklu um það að sendimennirnir sáu þann kost vænstan að halda okkur utan við og svo virðist sem það hafi orðið að samkomulagi að hafa hlutina með þeim hætti milli varaformanns Framsóknarflokksins og fulltrúa Samfylkingarinnar í þessum hráskinnaleik. Hver þáttur Vinstri grænna í þeim hluta af samkomulaginu var veit ég ekki og ekki heldur hvaða samningar tókust milli VG og Samfylkingar í þessum þreifingum.
Ég ætla því ekki halda að ég viti nokkuð það sem ég ekki hef fengið staðfest en grunur minn er að samkomulagið frá októberstjórninni sé enn í fullu gildi og verði endanlega efnt á nýju kjörtímabili. Á því kjörtímabili mun hinn aldraði leiðtogu Samfylkingar væntanlega afhenda Steingrími J. forsætisráðherrastólinn. Hvað Steingrímur J. lætur í staðin liggur ekki fyrir en hættan er sú að það verði fullveldi Íslands sem komi þar í skiptum.
Og þá er illa komið íslenskri þjóð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
- X-J 2013 Regnboginn.is
- Jón fóstri
- Guðmundur djákni
- Tilveran í ESB
- Netbókabúð bókakaffisins
- Bloggsíða villikatta
- Bókablogg Sunnlenska bókakaffisins
- Heimssýn, - Ísland EKKI í ESB
- Egill Bjarnason ferðalangur
- Atli
- Harpa
- Vinstri vaktin gegn ESB
- AMX hægri fréttir
- Laugarás í Biskupstungum á fésbókinni Hér má finna gamla og nýja íbúa Laugaráss í Biskupstungum
- Smugan vinstri snú!
- Anna Björnsson
Bloggvinir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ágústa
- Ævar Rafn Kjartansson
- Agnar Bragi
- Agnes Ásta
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Helga R. Einarsdóttir
- Á móti sól
- Andrés Magnússon
- Andrés.si
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Arnar Hólm Ármannsson
- Árni Matthíasson
- Árni Þór Sigurðsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Ása Björg
- Ívar Pálsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Rúnar Halldórsson
- Auður Eva Auðunsdóttir
- Egill Bjarnason
- Axel Þór Kolbeinsson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Baldvin Jónsson
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Björn Emil Traustason
- Birkir Jón Jónsson
- Hommalega Kvennagullið
- Birna G
- Guðrún Olga Clausen
- Bjargandi Íslandi
- Björn Jóhann Björnsson
- Bleika Eldingin
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðmundur Bogason
- Bogi Jónsson
- Bókakaffið á Selfossi
- Bwahahaha...
- Brjánn Guðjónsson
- Baldur Már Róbertsson
- SVB
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Bergþór Skúlason
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- busblog.is
- Charles Robert Onken
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Davíð
- Davíð Logi Sigurðsson
- Diesel
- Dofri Hermannsson
- Adolf Dreitill Dropason
- Anna S. Árnadóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Ágúst Dalkvist
- GK
- Bjarni Kjartansson
- Dunni
- Óskar Ingi Böðvarsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Gomez
- Einar Freyr Magnússon
- Einar Sigurbergur Arason
- Eiður Ragnarsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Zóphonías
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Árnason
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Fannar frá Rifi
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Stefán Þórsson
- Jakob
- FLÓTTAMAÐURINN
- Gísli Foster Hjartarson
- Ritstjóri
- FreedomFries
- Friðjón R. Friðjónsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Björgvinsson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- FUF í Reykjavík
- Hlynur Sigurðsson
- Dóra litla
- Baldur Fjölnisson
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gestur Halldórsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Hjálmar
- Einar Ben Þorsteinsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Skákfélagið Goðinn
- Ingólfur H Þorleifsson
- Stafnhús ehf
- Götusmiðjan
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Ómarsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Magnússon
- gudni.is
- Guðrún Fanney Einarsdóttir
- Guðrún
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Gulli litli
- Gunnlaugur Stefánsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jón Erlendsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Gylfi Guðmundsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Hallur Magnússon
- Haukur Már Helgason
- Jóhann Ágúst Hansen
- haraldurhar
- Haraldur Haraldsson
- Héðinn Björnsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Reyr Ágústsson
- Heiða Þórðar
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Heiðar Sigurðsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Helgi Már Bjarnason
- Kaleb Joshua
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Kristín Einarsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Heiðar Lind Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Sigurður Haraldsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hlynur Hallsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- HP Foss
- Krummi
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Fulltrúi fólksins
- Hrólfur Guðmundsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Hvíti Riddarinn
- Icelandic fire sale
- íd
- Ingimundur Kjarval
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingólfur Birgir Sigurgeirsson
- Sævar Einarsson
- Elísa Arnarsdóttir
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Svanur Jóhannesson
- Einar Vignir Einarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jens Guð
- Jóhann G. Frímann
- jósep sigurðsson
- Jóhann Steinar Guðmundsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jón Finnbogason
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Jón Magnússon
- Jóhann Jóhannsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Bergur Thorberg
- Karl V. Matthíasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Vídó
- Kristján Jónsson
- Guðjón H Finnbogason
- Kolbeinn Karl Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Stjórnmál
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kolbrún Hilmars
- Karl Tómasson
- Kolbrún Ólafsdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Landvernd
- Lára Stefánsdóttir
- Heimir Eyvindarson
- Laufey Ólafsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Jónas Jónasson
- Pálmi Guðmundsson
- Gylfi Norðdahl
- Loopman
- Guðný Lára
- Guðjón Baldursson
- Edda Jóhannsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Magnús Jónsson
- Magnús Vignir Árnason
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- Máni Ragnar Svansson
- Björn Benedikt Guðnason
- Guðmundur Margeir Skúlason
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Níels Bjarki Finsen
- Jón Svavarsson
- Ólafur Björnsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Nordal
- Hundshausinn
- Guðmundur Örn Jónsson
- Óttar Felix Hauksson
- Páll Geir Bjarnason
- Páll Vilhjálmsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- percy B. Stefánsson
- perla voff voff
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jóhann Birgir Þorsteinsson
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnar Birgisson
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- ragnar bergsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Víðir Benediktsson
- Salmann Tamimi
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurjón Valgeir Hafsteinsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Egill Helgason
- Sigurður Jónsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Jóhann Waage
- Auðun Gíslason
- Óskar Þorkelsson
- Karl Hreiðarsson
- Halldór Sigurðsson
- Brynja skordal
- Hreiðar Eiríksson
- Hannes Friðriksson
- hilmar jónsson
- Snorri Hansson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Bogi Sveinsson
- Stefán Þór Helgason
- Stefanía
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Ólafsson
- Þorsteinn Briem
- Steinn Hafliðason
- Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir
- Samband ungra framsóknarmanna
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svanur Kári Daníelsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Sveinbjörn Eyjólfsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Sigursveinn
- Helgi Guðmundsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Tíðarandinn.is
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gísli Kristjánsson
- Þorleifur Ágústsson
- TómasHa
- Tómas Þóroddsson
- Reynir Hugason
- Trúnó
- Halldór Egill Guðnason
- Gaukur Úlfarsson
- Unnar Geir Þorsteinsson
- Ferðaþjónustan Úthlíð
- Vilhjálmur Árnason
- P.Valdimar Guðjónsson
- Valdimar Sigurjónsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Valsarinn
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vestfirðir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Guðfríður Lilja
- Gylfi Björgvinsson
- Vilhjálmur Árnason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Aðalsteinn Bjarnason
- Aðalsteinn Júlíusson
- Andrés Kristjánsson
- Anna Einarsdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Arnar Guðmundsson
- Arnþór Helgason
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Árelíus Örn Þórðarson
- Árni Haraldsson
- Árni Þór Björnsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Hafberg S.
- Barði Bárðarson
- Benóný Jónsson Oddaverji
- Bergur Sigurðsson
- Bergþóra Sigurbjörnsdóttir
- Birgir R.
- Birna G. Konráðsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Jónsson
- BookIceland
- Braskarinn
- Carl Jóhann Granz
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Guðjónsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Einarsdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- ESB og almannahagur
- Eva G. S.
- Eygló Sara
- Eyþór Örn Óskarsson
- Friðrik Kjartansson
- Garún
- Gestur Janus Ragnarsson
- Gissur Þórður Jóhannesson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson
- Grétar Mar Jónsson
- Guðbjörg Hrafnsdóttir
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Gylfi Gylfason
- Hafþór Baldvinsson
- Halla Rut
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Jónsson
- Haraldur Hansson
- Haukur Baukur
- Haukur Nikulásson
- Heimir Ólafsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjalti Tómasson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður B Hjartarson
- Hörður Stefánsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingimundur Bergmann
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Ísleifur Gíslason
- Jack Daniel's
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhann Pétur
- Jónatan Karlsson
- Jón Á Grétarsson
- Jón Árni Bragason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Daníelsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Lárusson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Katrín
- Katrín Mixa
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kári Harðarson
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristinn Arnar Guðjónsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Magnús Jónasson
- Magnús Kristjánsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marteinn Unnar Heiðarsson
- Már Wolfgang Mixa
- MIS
- Offari
- Ólafur Björnsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Steinn Gestsson
- Paul Joseph Frigge
- Páll Helgi Hannesson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Raggi
- Ragnar G
- Ragnar Gunnlaugsson
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Reynir Jóhannesson
- Samstaða þjóðar
- Samtök Fullveldissinna
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- S. Einar Sigurðsson
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigríður Sigurðardóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurborg Kristín Hannesdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Gunnarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigurjón Norberg Kjærnested
- Skuldlaus
- Soffía Valdimarsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Sólrún Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Steini Palli
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinbjörn Eysteinsson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Sveinn Björnsson
- Sædís Hafsteinsdóttir
- ThoR-E
- Tinna Jónsdóttir
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trausti Jónsson
- Trausti Traustason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Urður bókafélag
- Vaktin
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Skagfjörð
- Varmársamtökin
- Vésteinn Valgarðsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þorri Almennings Forni Loftski
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórarinn Lárusson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Bragason
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Heimisson
- Þráinn Jökull Elísson
Athugasemdir
Illt er að eiga......
Svo er ekki úr vegi, að menn færu að lesa Fóstbræðrasögu með tilliti til nútímans og hver vill reyna með sér og sínum fóstbróður og hver segir svo allt í plati.
Siðblinda er ekkert betri nú en var.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 26.3.2009 kl. 12:33
Félagi Bjarni!
" Íslands óhamingju verður allt að vopni"
" Sjá roðann í austri , hann brýtur sér braut. Fram bræður það dagar nú senn" !
Rauði fáninn mun fljótlega blakta á Alþingishúsinu - til heiðurs " alþýðunni" sem klíndi eggjum og óþverra á veggi !
Rauða Ísland við sjónarrönd!
Nú má Castro fara að vara sig með Kúpu !
Steingrímur á eyjunni við Heimsskautsbaug, Sovét Íslandi, gæti fljótlega skákað Castro & Kúpu !
Meirihluti Íslendinga búnir að gleyma sem Rómverjar sögðu.: "Patria cara, carior libertas" - þ.e. " Fósturjörðin er dýrmæt, en FRELSIÐ dýrmætara" !
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 12:55
Og þú segir fyrst frá þessu núna Bjarni! Furðulegt samhengi ESB við IMF. Hélt að það væru ekki systurstofnanir. Og enn furðulegra að Guðni skildi ekki segja frá þessu eða þú fyrr en nú!
Magnús Helgi Björgvinsson, 26.3.2009 kl. 13:25
Það' er nú svo með Íslendinga og latínuna, að meiri hluti Íslendinga kann ekki latínu og því ekki vona að menn muni hin fleygu orð.
Almúginn blívur og fyrir hann bera að vinna og sigra! Þrátt fyrir latínuskortinn. Nú enda er sá tími liðinn(?) að við þurfum að skrifa Danakonungi vegna snæris og öngla... eða hvað???
Hugsum í nútímasamhengi hér.
Helga Ág.
P.S. Var það "bláskínandi tilviljun" að formaður Framsóknarflokksins sat á fremsta bekk þar sem íslensku námsmennirnir afhentu "We are not terrorists" undirskriftirnar??? É bar' spur?!
Helga Ágústsdóttir (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 13:32
Hverjum skal trúa Bjarni, þér á annan veginn eða Steingrími J. og Valgerði og Össuri á hinn? Því þau hafa neitað þessu allar götur síðan í október þegar fréttastofur gengu á þau með þetta.
Úr vöndu er að ráða og vera má að ,,vélráðum" sértu kannski kunnugur, en seint kemurðu með þessar ,,innanbúðar" upplýsingar. Og héðan af skiptir þetta í raun engu máli. Allir sem vilja vita eru klárir á Alþjóðagjaldeyrissjóðsaðferðum (enda klúbbfélagar þekktir) og hvað EB snertir er líka ljóst að sá klúbbur er ekki okkur í hag.
Á Íslandi er spurningin bara ein: Hvaða aðferðafræði viljum við viðhafa við stjórnum landsins og gæðum þess? Hvað mig varðar er það ,,blandað hagkerfi" og að vernda innlenda framleiðslu, koma innlendum iðnaði almennilega á koppinn og ná fiskimiðunum aftur til þjóðarinnar. Ég gæti t.d. ekki á heilum mér tekið ef ég fengi ekki mitt íslenska lambakjöt reglulega.
Einfalt.
Gústaf Gústafsson (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 13:49
Ekki fatta ég nú alveg þessi skrif þín Bjarni.
Þetta er lítið annað en dylgjur og hugarórar, sem ekki er mikið bitastætt í. Vitna ég í eina setningu þína: "Ég ætla því ekki halda að ég viti nokkuð það sem ég ekki hef fengið staðfest, en grunur minn er". Segir allt um þessi skrif. Er vonandi að þetta sé ekki sýnishorn af ykkar kosningabaráttu fram að 25.04.
Snæbjørn Bjornsson Birnir (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 14:31
Sæll Bjarni!
Mönnum ferst stundum að tala um vélráð!
Sumir hverjir haga sér helst þannig þessa dagana að ata sem mestum pólitískum auri yfir meinta andstæðinga sína í stað þess að leyta raunverulegra leiða til að bæta ástandið. Er þannig komið fyrir íslenskum stjórnmálum í dag að sú leið þykir betri til árangurs að kasta aur og skít í andstæðinginn og ala á tortryggni í stað þess að beita sér fyrir því að kynna stefnumarkmið viðkomandi flokka og fyrir hvað þeir standa? Ég auglýsi eftir ábyrgari vinnubrögðum!
Jóhann (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 14:43
Ég held að VG hrynji ef þeir reyna að troða okkur inn í ESB. Þá einfaldlega byrjar ný baraátta á Austurvelli til að fella þá stjórn. Spurning hver muni stýra þeim mótmælum.
Palli (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 14:49
Merkileg þessi sárindi VG manna yfir því að fjallað sé um það sem yfirvofandi er. Í Kardimommubænum þurfa menn aldrei að velta fyrir sér neinu sem bruggað er í launráðum en við búum ekki þar...
Bjarni Harðarson, 26.3.2009 kl. 15:35
Við spyrjum að leikslokum með þetta allt,Halli gamli ættlar á Landsfundin okkar XD manna og þar mun margt ráðast/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 26.3.2009 kl. 17:03
Ertu að segja það að t.d. Svíþjóð sé ekki fullvalda þjóð? Leiðinlegt hvernig þið gamaldags þjóðernissinnar gerið allt sem þið getið til að halda okkur utan við samstarf við aðrar þjóðir. Rökin ykkar eru fáránleg t.d. um að við missum auðlindir okkar. Ertu að segja það að allar þjóðir sem hafa gengið í ESB hafi misst auðlindir sinar? Hvert fóru þá auðlindirnar, og á hverju lifa svo þjóðirnar eftir að búið er að taka frá þeim auðlindirnar? þetta er svo arfavitlaus umræða að það hálfa væri nóg. Það er sorglegt að kannski fyrir starf eins og ykkar að þá munum við þurfa hanga með óréttlæti eins og verðtryggingu um hálsinn næstu áratugina.
Valsól (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 17:56
Valsól.
Svíþjóð er EKKI fullvalda ríki. Svíþjóð getur til dæmis ekki gert fríverslunarsamning við ríki utan esb heldur þarf að óska eftir að esb geri fríverslunarsamning við viðkomandi ríki sem þarf síðan að samþykkja af öllum aðildarríkjum esb. Þetta er meginástæða þess að t.d. Kína hafnar öllum samningum við ríkjasambandið og einstök ríki þess, á sama tíma og þeir hafa verið í viðræðum við t.d. Íslensk stjórnvöld.
Umrenningur, 26.3.2009 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.