Fullveldissinnar aldrei mikilvćgari

Viđ sem stóđum ađ L-listanum í upphafi kosningabaráttunnar erum enn ađ. Nú hefur undirbúningsstjórn gengiđ frá formlegri stofnun á félagsskap Fullveldissinna eins og lesa má um hér.   Ţađ er ljóst ađ hlutverk stjórnmálahreyfingar sem berst einörđ gegn ESB ađild er brýnna nú en nokkru sinni og alveg ljóst ađ til ţess ađ vinna ađ verkinu ţarf formlega stofnun félagssamtaka. Meira um ţetta síđar...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

L-listinn missti sitt tćkifćri ţegar hann tók tilbođi VG. Er ekki nokkuđ seint í rassinn gripiđ núna?

Og hvađ međ Heimssýn, má ekki poppa hana eitthvađ upp?

Ragnhildur Kolka, 15.5.2009 kl. 20:36

2 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

L-listinn tók aldrei neinu tilbođi frá VG og fékk aldrei nein tilbođ frá VG.

Axel Ţór Kolbeinsson, 15.5.2009 kl. 20:44

3 identicon

Félagi Bjarni !

 Vitrir menn fullyrđa, ađ ţađ taki Íslendinga hátt í 30 ár ađ uppfylla öll skilyrđi ESB fyrir ingöngu !!

 Var ekki einhverntíma sagt ađ vika vćri langur tími í pólitík - hvađ ţá 30 ár ??!!

 Steingrímur J., og kumpánar, ţegar búnir ađ reka hnífinn djúpt í bak Hjörleifs Guttormssonar og Ragnars Arnald.

 Eigum viđ ekki ađ leyfa v-grćnum ađ halda áfram ađ grafa skjótt sína eigin gröf ??

 Eftir 30 ár verđa flestir ef ekki allir ţingmenn dagsins í dag, dauđir - nema heilög Jóhanna !!

  Fer ekki ESB., fobían ađ verđa óţörf ?? !

 Eđa sem Rómverjasr sögđu.: " Elephantem ex musca facis" - ţ.e. " Erum líklega ađ gera úlfalda úr mýflugu" . !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 15.5.2009 kl. 22:20

4 identicon

Bjarni.

Ţú ert mjög gamansamur mađur og hefur ekki alltaf veriđ í takt viđ ađra !  Ţú ,,gerđir í ţig"  pólitískt fyrir síđustu kosningar !

Núna ćtlar ţú ađ fara aftur á stađ og ţykjast ćtla ađ vera í takt !           Međ hverju ćtlar ţú svo ađ reyna ađ fá fólk til ađ vera í takt viđ ţig ?         Jú, sama málinu sem ţú afneitađir og seldir atkvćđiđ til VG !

Bjarni !

Er ekki eitthvađ rangt viđ svona hugsun ?

JR (IP-tala skráđ) 16.5.2009 kl. 00:58

5 identicon

Sćll Bjarni.

Útskýrđu fyrir mér hvađ ţú átt viđ ađ vera fullveldissinni. Var t.d. Bjartur í Sumarhúsum sjálfstćđasti mađur ísl. bókmennta n.k. fullveldissinni.

Kv.JAT

Jón Tynes (IP-tala skráđ) 16.5.2009 kl. 01:15

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Einn flokkur um ţetta eina mál er ţví miđur ekki nóg Bjarni, sjálf vil ég sjá fólk sameinast undir formerkjum lýđrćđisţróunar almennt ţar sem ljóst er ađ andstađa viđ ađild ađ Evrópusambandinu er eitt af ţví sem sameinar.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 16.5.2009 kl. 01:36

7 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Ţetta er algjör óţarfi. Semjum bara viđ nokkra sjálfstćđismenn um málţóf. Pétur Blöndal er t.d. í mjög góđri ţjálfun. Látum hann tala uns ţessi ólýđrćđislega tillaga um ađildarumsókn hverfur út í eterinn. Máliđ leyst og viđ öll vođa glöđ.

Sigurđur Sveinsson, 16.5.2009 kl. 07:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband