Mćtum á Austurvöll

Icesave-samningarnir eru alvarlegir nauđasamningar sem Alţingi á ađ hafna í óbreyttri mynd. Til ţess ađ leggja áherslu á ţá kröfu ţá mćtum viđ öll á fund sem Indefence heldur međ Börnum Íslands, Fullveldissinnum, Kreppuvaktinni og fjölmörgum öđrum grasrótarhópum á Austurvelli klukkan 17 á morgun.

Ég er sjálfur latur viđ ađ mćta á mótmćlafundi og ber stundum fyrir mig fjarlćgđ til borgarinnar en í ţetta skiptiđ lćt ég mig ekki vanta. Fundinum er ćtlađ ađ standa milli 17 og 18 og ţađ er ekki nauđsynlegt ađ menn hafi međ sér búsáhöld...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Bjarni.

Ég kem líka á morgun.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 13.8.2009 kl. 00:46

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vonandi ekki búsáhöld,heyrđist ţá ekkert í Agli Ólafs. Gćtum hrópađ ferfalt húrra fyrir Jóni Sigurđssyni.

Helga Kristjánsdóttir, 13.8.2009 kl. 05:30

3 identicon

Félagi Bjarni !

 MĆTUM !

 Samţykkjum ALDREI ađ 300 ţúsund hrćđur eigi ađ borga, jafnvel 900 MILLJARĐA !

 Slíkt jafngilti 3 milljónum á hvert mannsbarn - frá elsta öldungi til nýfćtts hvítvođungs !

 VÉR MÓTMĆLUm ÖLL !!

 Frá dýpstu hjartarótum mótmćlir 70% ţjóđarinnar ţessum gjörningi, eđa sem Rómverjar sögđu.: "Pectus est quod disertos facit" - ţ.e. " Mótmćlt frá dýpstu hjartarótum" !

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 13.8.2009 kl. 14:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband