Hvađ kosta símtöl?

Var ađ koma af heimasíđu símans ţar sem ég leitađi ađ ţví hvađ viđtalsbiliđ kostar. Hver vćri kostnađarmunurinn á farsímasamtali og beinlínusímtali o.s.frv. Vegna rekstrarverkefnis sem ég hefi ţvćlt mér inn í ţarf ég ađ setja tölur ţessar inn í áćtlanagerđ og taldi nú lítiđ mál ađ fletta ţessu upp?

En ţetta finnst ekki viđ einfalda leit á heimasíđu símans og ekki yfirleitt á heimasíđum nógu ofarlega til ađ mér takist ađ gúggla ţessar upplysingar fram. Fann ađ vísu gjaldskrár en ţćr voru 5 og 10 ára gamlar. Ađ lokum fletti ég upp í símaskránni sem geymdi ţessar upplýsingar í gamla daga en einnig hún brást. Dćmigert fyrir upplýsingasamtal sem er svo yfirfullt af gagnslausum upplýsingum ađ ekkert pláss er lengur fyrir ţćr sem skipta máli.

Á morgun ţarf ég ađ hringja í símann og spyrja og ţar međ hefur nú síminn eitthvađ fyrir sinn snúđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég hélt ađ ţetta vćri á netinu, en ţađ borgar sig kannski ekki ađ mađur viti ţetta, einhverjum dytti ţá í hug ađ gera samanburđ og fćra sig

Ásdís Sigurđardóttir, 8.10.2009 kl. 19:39

2 Smámynd: Guđrún Markúsdóttir

Tal sendi mér upplýsingar um verđ í tölvupósti fyrir skömmu - ţćr upplýsingar voru svo flóknar ađ ţađ hefđi tekiđ marga daga ađ finna út hvađ símtal kostađi. Nokkrum dögum seinna var hringt og tilkynnt ađ ţetta vćri úrelt, og komin ný gjaldskrá - og nú var bara vísađ á heimasíđuna. Ég ákvađ ađ vera kyrr hjá Símanum, hélt ađ allt vćri einfaldara ţar!

Guđrún Markúsdóttir, 8.10.2009 kl. 19:50

3 identicon

Póst- og fjarskiptastofnun hefur eftirlit međ verđlagningu símafyrirtćkja og ţetta ćtti ađ vera finnanlegt á heimasíđu hennar:

http://www.pta.is/Default.aspx?cat_id=236

Bjarni Sigtryggsson (IP-tala skráđ) 8.10.2009 kl. 20:06

4 identicon

Bjarni.

Ef ţú átt ,,vin" hjá einu símafyrirtćki, sem ţú hringir í, ţá ţarftu ađ borga.

Ef ţú átt engan  ,,vin" hjá einu símafyritćki, sem ţú hringir ekki í, ţarftu ekkkert ađ borga .

Villtu eiga ,,vin" eđa villtu ekki eiga ,,vin" ?

Annars eru símafyrirtćkin alltaf ađ auglýsa ađ ţađ kosti ekkert ađ hringja !

JR (IP-tala skráđ) 8.10.2009 kl. 22:47

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Já ţetta er flókiđ! Bezt er ađ gera bara eins og ég - eiga enga vini og ţurfa ţví aldrei ađ hringja ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 8.10.2009 kl. 23:13

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Hrönnzla, ég hringi í ţig, 'collect' ...

Steingrímur Helgason, 8.10.2009 kl. 23:54

7 Smámynd: Jón Örn Arnarson

Ţađ er einfaldara ađ átta sig á einkavinavćđingu bankanna bćđi fyrir og eftir hrun enn gjaldskrá símafélagana

En hvortveggja mćtti flokka undir rán. Og bćđi bankar og símafélög komin ađ mestu undir undir ríkiđ aftur ţó engin viti af ţvi

Talandi um síma - hvađ varđ um Síma peningana  sem átti ađ m.a. byggja hátćknisjúkrahús fyrir? Var ţetta bara enn ein vina og vandamanna hjálp ráđamanna?

Ef okkar sjúka samfélag vćri bara símavandi - ţá vćri lítiđ mál ađ bjarga hlutunum

Jón Örn Arnarson, 9.10.2009 kl. 01:29

8 Smámynd:

SKO - ef ţú vilt ódýrasta gjaldiđ ţá er mínútuverđiđ 11.45 krónur sama hvort ţađ er innan sama félags eđa ekki en ef ţú vilt hringja ókeypis í 6 vini ţá kostar ţađ 1990 krónur á mánuđi - bíddu nú viđ - er ţađ ókeypis????  Allt sama bulliđ og kostar hvítuna úr augunum á endanum - ja nema ţú ţekkir engan

, 9.10.2009 kl. 02:41

9 Smámynd: Edward Gump

:)  Ef ţú ferđ á heimasíđu vodafone, velur á forsíđunni "verđ"  og svo "heimasími", ţá ertu kominn inn á verđskrána.  Hjá símanum velur ţú á forsíđunni "áskrift í heimasíma" og svo verđskrá.

Ég heyrđi einhverntíman af ţví ađ ţú ćttir stundum í vandrćđum ţegar ţú sendir tölvupósta.  Kannski á ţađ sama viđ ţegar ţú ert ađ reyna ađ finna eitthvađ á heimasíđum.  ;)

Edward Gump, 9.10.2009 kl. 08:12

10 identicon

Nota VoipCheap.com

Borgar 3 evrur í fastgjald á 3 mánada fresti og hringir frítt í alla fastlínusíma heimsins. 

Kristján (IP-tala skráđ) 9.10.2009 kl. 09:45

11 identicon

Afsakid,

gjaldid fyrir Voipcheap er 10 evrur á 3 mán fresti, gerir 3,33 evrur á mánudi.

Kristján (IP-tala skráđ) 9.10.2009 kl. 09:48

12 Smámynd: Bjarni Harđarson

ég var ađ vona ađ ţetta myndi virka svo ég ţyrfti ekki ađ hringja neitt - en jafnvel hinn kurteisi Gumpur hér ađ ofan er nálćgt ţví ađ leysa ţessa gestaţraut netsins...

Bjarni Harđarson, 9.10.2009 kl. 11:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband