Hvađ má syngja!

Jafnvel söngur verđur umdeildur á ţeim hitatímum sem nú ríkja. Nú hefur Davíđ skrifađ snjalla Staksteina í Morgunblađinu ţar sem hann gagnrýnir verkalýđsforystu, ráđherra og forseta Íslands fyrir ađ syngja Internationalinn á BSRB ţingi. Um margt réttmćt gagnrýni ţví međan vođaverk kommúnismans blasa viđ okkur í fréttum og sögubókum eru margir á vinstri kantinum sem hampa ţví ađ vera hallir undir harđstjóra eins og Castro og Maó heitinn.

Hinu má ekki gleyma ađ í umrćddum söng er bođuđ barátta fyrir bćttum kjörum en ekki harđstjórn og međ sömu rökum ćtti enginn ađ fara međ orđ úr heilagri ritningu ţví hún var um aldir notuđ af harđstjórum og rannsóknardómurum sem tunguskáru menn og brenndu ţá lifandi. Er jafnvel enn í löndum eins og Uganda. Versnar Biblían viđ ţađ?

Í raun og veru er pistill Davíđs bara snjallt innlegg og ţörf ádrepa á menn ađ geri upp viđ hinn myrka kommúnisma en viđ skulum ekki taka ţessu svo alvarlega ađ viđ hćttum ađ syngja Nallann. Til ţess er bođskapur hans alltof fallegur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Já sammála ţessu Einnig ađ Davíđ má gera ađ ţessu smá grín!!! en ţeir ćttu blessađir verkalýđsforingjarnirađ fara eftir textanum á ţađ vantar mikiđ,ţessi samtök eru ađ ganga  sér alveg til húđar ţví miđur/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 23.10.2009 kl. 17:59

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ja, eg las nú ţennan pistil og verđ ađ viđurkenna ađ eg ćtlađi aldrei ađ fatta hvert höfundur vćri ađ fara. 

Eg bara:  Ha ?  Bíddu hvađ er máliđ eiginlega o.s.frv.

Eg er ekki alveg viss um ennţá hvernig eigi ađ skilja.  Jú einna helst ađ ísl. ráđamenn hafi skandalíserađ en eg veit ekki alveg hvernig.  Kannski međ ţví ađ syngja illa.

Ţessi söngur hefur svo breiđa skírskotun.  Hét ađ allir vissu ţađ.  Ađ vísu áberandi međ sumt í mogga uppá síđkastiđ hve perspektífiđ er óskaplega ţröngt á mál.  Soldiđ eftirtektar og umhugsunarvert.

Sem dćmi sungu mótmćlendur á torgi hins himneska friđar nallann í mótmćlunum á undan árás stjórnvalda.  Bara sem dćmi.

"Skyndilega varđ miđborg Peking ljóslaus. Námsmennirnir á torginu ákváđu ađ fara hvergi og hófu ađ syngja "Internationalinn", baráttusöng kommúnismans. Skömmu síđar ţustu hermenn vopnađir hríđskotabyssum út úr Alţýđuhöllinni miklu viđ Torg hins himneska friđar. Umleiđ birtust brynvarđir liđsflutninga bílar á torginu. Segja sjónarvottar ađ fjöldi manns hafi látist og sćrst er vagnarnir óku yfir tjöld námsmanna sem ţeir höfđu komiđ ţar upp."  (MBL)

Ómar Bjarki Kristjánsson, 23.10.2009 kl. 18:34

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ verđur ekki séđ af myndinni ađ frćndi minn Ögmundur taki lagiđ međ félögunum. Sem fyrrverandi forystumađur BSRB var hann ţó sá eini sem hafđi réttmćta ástćđu til ţess.

Ragnhildur Kolka, 23.10.2009 kl. 19:00

4 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Hver tími á sína baráttu. Verkalýđshreyfingin á fyrri hluta síđustu aldar gat sungiđ Nallann af heilindum. Síđan er runniđ mikiđ vatn til sjávar, og ţessi uppákoma var hjákátleg. Ég tek undir međ Ragnhildi Kolka ađ menn eins og Ögmundur hefđi vel getađ tekiđ undir Nallan án ţess ađ virka afkárálegur, en ţegar Árni Páll og Össur eru í forgrunni vantar bara á ţá rauđa trúđsnefiđ.

Sigurđur Ţorsteinsson, 23.10.2009 kl. 21:30

5 identicon

Félagi Bjarni !

 "Fram ţjáđir menn í ţúsund löndum,

 sem ţekkiđ skortsins glímutök" !

 Ljósmyndin í Mbl.,minnti á myndir af frelsis-samkomum Hvítasunnumanna !

 Össur og Árni"frćndi" hafa sem betur fer aldrei ţekkt " skortsins glímutök".

 Hversvegna ?

 Jú, vegna 80 ára baráttu frjálslyndra stjórnmálaafla, sem haft hafa ţá stefnu ađ setja " einstaklinginn í öndvegi" - barist fyrir frelsi einstaklingsins - međ ábyrgđ - undir kjörorđinu " stétt međ stétt" !

 Eđa sem Rómverjar sögđu.: " Manus manum lavat" - ţ.e. " Styđjum hver annan" ! 

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 22:05

6 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Á tímum Stalíns sungu menn nallann fyrir framan dauđasveitir Stalíns honum til dýrđar, međan veriđ var ađ taka ţá af lífi.Söngur ţeirra félaga Össurar og Árna Páls er ekkert annađ en lýđskrum.

Sigurgeir Jónsson, 24.10.2009 kl. 13:03

7 Smámynd: Andrés Magnússon

Kćri Bjarni, ţađ er rétt ađ Nallinn bođar fallega framtíđ en ekki harđstjórn. Eđa hvađ? Ţađ má auđvitađ lesa línurnar „Nú bárur frelsis brotna á ströndum, bođa kúgun ragnarök“ á annan hátt, sem meiri forspá felst í. Sérstaklega ef menn setja kommu á eftir kúgun!

En mundu ţađ, ađ helsta framlag Marx til stjórnmálaheimspekinnar var einmitt ţađ ađ menn skyldu ekki meta stefnu eftir framsettum markmiđum hennar, heldur árangrinum. (Jesús hafđi raunar orđar ţađ betur og knappar: Af ávöxtunum skuliđ ţér ţekkja ţá.) Ţví gildir einu hvađa merkingu menn leggja í Internasjónalinn, afleiđingar hugmyndanna, sem ţar er lýst, eru öllum kunnar.

Ég geri ráđ fyrir ţví ađ í götusöngvum nazista megi einnig finna ýmis fögur fyrirheit, en ţá kyrjar enginn óvitlaus.

Andrés Magnússon, 24.10.2009 kl. 16:17

8 identicon

Nú er pistillinn óundirritađur og sem slíkur býst ég viđ,  ađ engin hér getur vitađ fyrir víst hver skrifađi hann.  Hann er aturámóti hreint bráđskemmtilegur hvers sem er höfundurinn og ekki síđur dagsannur.  Ţessi uppţot sem fylgja ef Dabbi vondi segir eitthvađ opinberlega eđa er grunađur um slíkan glćp, er satt ađ segja enn skemmtilegri en nokkuđ sem frá honum hefur komiđ.   Davíđsheilkenniđ sem ađrir fjölmiđlar og ótrúlega magir stjórnmálamenn og ţeirra aftaníossar, hlýtur ađ teljast vera sjúkdómur á lokastigi.  Ég skemmti mér konunglega og hann örugglega líka, ađ sjá hrćđsluna í ţjóđfélaginu ađ hann segi eitthvađ sem hentar ekki alltof mörgum, af ástćđum sem er fylgifiskur spillingar, sem á ađ reyna ađ grafa međ enduritun sögunnar, og sér í lagi af Samfylkingarriturum.  Hann er alltof stór hluti sögunnar til ađ rödd hans megi ţagga.  Ţví meira sem vondi kallinn talar ţví betra.

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 24.10.2009 kl. 16:21

9 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţýski ţjóđsöngurinn er fallegur en var óhugnanlegur á sínum tíma. En lagiđ stendur fyrir sínu.

Finnur Bárđarson, 24.10.2009 kl. 17:09

10 Smámynd: Jón Örn Arnarson

Samfélagiđ hefur löngum veriđ svo ađ ţú átt ađ syngja sama söng og "flokkurinn" eđa "samfélagiđ" krefst.

Skemmtilegt dćmi um ţađ er smá saga frá Hjálprćđissamkomu á fyrrihluta síđari aldar.

En kafteinn Harald var stjórnsamur og lét allt ganga sinn gang - eitt sinn var einhver sem ekki fór eftir settum reglum - ţá sagđi Harald:

     Hold kjeft og sing med - nu skal vi singa salm numer fire i nye salmabokaranum!

Ţessi setning ţykir mér samnefnari fyrir íslenskt samfélag sem leifir ekki sjálfstćđa hugsun. Sú hugsun er ţví miđur enn of ríkjandi - hjá ölum flokkum og samfélaginu í heild.

Jón Örn Arnarson, 24.10.2009 kl. 18:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband